Morgunblaðið - 27.05.1994, Síða 5

Morgunblaðið - 27.05.1994, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1994 5 -'WV'W'V'W'V'W W'W'VW'VWW'W'V Á þessari blaðsíðu eru skoðanir sem eru andstæðar hagsmunum Reylcvílcinga jörg Sólrún Gísladóttir sat í borgarstjórn árin 1982-1988. Hér eru nokkur dæmi um afstöðu hennar til framfaramála í Reykjavík frá þeim tíma. Á móti Grafarvogshverfi! „Slíkt umhverfi er vægast sagt mjög einhæft og verður líklega eins og í Breiðholtinu, að það verður ein kona skröltandi í hverju húsi, takandi á móti börnum úr skóla, sem er bæði stuttur og óstabíll." (Fundur í borgarstjórn 17. jan. 1985) Á móti gatnagerð! „Það er orðinn árviss atburður að ég bendi á það hér í þessari pontu, hvílíkt gæludýr gatnagerðin er og ef mer skjátlast ekki þá held ég að fleirum en mér sé farið að finnast mál að linni." (Fundur í borgarstjórn 17. janúar 1985) Á móti rýmri verslunartíma! „Ástæðan fyrir því að ég hafnaði því er að ég er ekki sannfærð um að þetta sé spor í rétta átt að taka þessa reglugerð upp og rýmka verslunartímann." (Fundur í borgarstjórn 16. okt. 1986) Á móti lcepprftisíþróttum! „Nú íþróttamálin - ég hef löngum talað hérfyrir niðurskurði til keppnisíþrótta og ég get varla farið svo úr pontu að minnast ekki lítillega á þær." (Fundur í borgarstjórn 22. jan. 1987) Á móti samkeppni! „Ég held að samkeppni sé dýr og almennt til leiðinda." (Fundur í borgarstjórn 19. mars 1987) Eru það viðhorf af þessu tagi sem þú wilt að verði ráðandi við stjórn Reykjavíkur? Ekki tefla hagsmunum Revkjavíkur í hættu áfram Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.