Morgunblaðið - 10.06.1994, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Vetjandi eins lykilvitna ákæruvalds í stóra fíkniefnamálinu
Akærði nj óti sam-
starfs við lögreglu
Málflutn-
ingilokið
Verjendur í hinu umfangsmikla
máli taka saman gögn sín að
ioknum málflutningi, frá vinstri:
Stefán Páisson, Brynjar Níels-
son, Sigurður Þórodds-
son, Haraidur Blöndal og
Páll Arnqr Pálsson.
Sumir verjendur gerðu kröfu
til þess að málsvarnarlaun þeirra
yrðu greidd úr ríkissjóði án end-
urkröfuréttar á ákærðu í kjöl-
far iögfestingar Mannréttinda
sáttmála Evrópu hér á landi.
SIGURBJÖRN Magnússon, veijandi 39 ára manns sem er ákærður í
stóra fíkniefnamálinu fyrir aðild að innflutningi á allt áð 7 kg af hassi
og 1,3 kg af amfetamíni í þremur smyglferðum og hefur játað sakar-
giftir í aðalatriðum, gerði þá kröfu við málflutning í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær að skjólstæðingur sinn yrði einungis dæmdur í skil-
orðsbundið fangelsi vegna þess hve mikinn þátt hann hefði átt í að
upplýsa málið. Sigurbjörn Magnússon kvaðst telja að menn sem hefðu
játað brot sín af hreinskilni og stuðlað að því að upplýsa málið ættu
að njóta þess með ótvíræðum hætti við ákvörðun refsingar. Dómur
sem sendi ótvíræð skilaboð af því tagi út í þjóðfélagið væri líklegur til
að hafa víðtæk vamaðaráhrif.
Sigurbjörn Magnússon rakti að
skjólstæðingur sinn hefði í gæslu-
varðhaldi ákveðið að gera það sem
í sínu valdi stæði til .að upplýsa
málið, löndum sínum og öðrum til
verndar. Hann hefði skýrt með
greinargóðum hætti frá allri sinni
vitneskju um málið og væri ákæra
málsins að miklu leyti byggð á
greinargóðum og stöðugum fram-
burði hans hjá lögreglu og fyrir
dómi.
Maðurinn hefði á sínum tíma
kynnst Ólafi Gunnarssyni og verið
þá í mikilli óreglu, blankur og fíkinn
í fjárhættuspil. Þar sem maðurinn
hefði ekki komist á.skrá fíkniefna-
lögreglunnar hefði Ólafur séð í hon-
um tilvalið burðardýr og notfært
sér bágindi hans. Maðurinn hefði
séð að sér, snúið baki við fyrra líf-
emi, stuðlað að uppljóstrun málsins
og ætti dómurinn að láta hann njóta
þess og skilorðsbinda refsingu hans
að öllu leyti eða hluta.
ávana- og fíkniefni á erlendu yfir-
ráðasvæði.
Til vara krefst lögmaðurinn
sýknu af einum ákærulið en að
öðru leyti vægustu refsingar sem
lög leyfa, skilorðsbundinnar og ekki
þyngri en hollensk lög leyfi, þar sem
það á við, en flest brot mannsins
hafi verið framin í Amsterdam, þar
sem meðferð kannabisefna sé refsi-
iaus að mestu leyti.
Líkt við Geirfinnsmál
Ekki á íslensku yfírráðasvæði
Jón Sigfús Siguijónsson, veijandi
27 ára manns sem er ákærður fyr-
ir aðild að innflutningi á
allt að 11,3 kg af hassi
og 2,2 kg af amfetamíni
og hefur játað sakir að
stærstum hluta krafðist
sýknu af öllum ákærum
Björgvin Þorsteinsson hrl. er
veijandi 36 ára konu, sem er ákærð
fyrir að hafa borið inn í landið um
1 kg af hassi og allt að 500 grömm
af amfetamíni í febrúar 1992. Kon-
an hefur hreint sakavottorð. Veij-
andinn krafðist sýknu og líkti
sakargiftum og málatilbúnaðinum
gegn henni við það þegar fjórir
saklausir menn hafi verið látnir sitja
mánuðum saman í gæsluvarðhaldi
í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Eina sem konan hefði til sakar
unnið væri að vera tengd einum
sakborningi í málinu og hafa komið
til Lúxemborgar í febrúar 1992.
------------------- Upphaflega var konan
Líkt wið með- sökuð um að fíkn>-
ferð í Geir- e^n' til landsins 14. febr-
úar 1992 en eftir að upp
kom að farseðill með
nafni
nema einni á þeirri forsendu að í
öðrum tilvikum hefðu brot manns-
ins, sem er búsettur í Svíþjóð en
íslenskur ríkisborgari, verið framin
á erlendri grund og því utan ís-
lensks yfirráðasvæðis. Því séu ekki
lagaskilyrði til að refsa manninum
fyrir brot á íslenskum lögum um
finnsmáli
alnöfnu hennar
hafði verið lagður fram í málinu
var breyting gerð á ákærunni, nýr
farseðill lagður fram og því nú hald-
ið fram að ferðin hafi verið farin
3. febrúar 1992.
Björgvin sagði upphaf málsins
gegn konunni það að einn þeirra
sakborninga, sem hafa átt hvað
mestan þátt í að upplýsa málið,
hefði í yfirheyrslum í gæsluvarð-
haldi minnst á smyglferð sem farin
hefði verið í desember 1991 og
hefði kona borið efni inn í landið.
Lögmaðurinn kvaðst telja að lög-
regla hefði síðan farið að leita í
farþegaskrám Flugleiða að konu
með þessu nafni sem tengdist
meintum skipuleggjanda ferðarinn-
ar og komist að því að mágkona
hans hafi verið í Lúxemborg í febrú-
ar 1992. Fyrir þrýsting
frá lögreglu hefði maður-
inn, sem lögreglan hefði
boðið á veitingastað
meðan hann var í gæslu- __________
varðhaldi, breytt fram-
burði sínum í þá átt að vel gæti
verið að ferðin hefði verið farin í
febrúar 1992. Annar meintur aðili
að brotinu hafi eftir 8 yfirheyrslur
í gæsluvarðhaldi kannast við ferð-
ina og þátt konunnar í því á síð-
asta degi gæsluvarðhalds þegar
Vill sýknu
vegna afbrota
erlendis
krafa um framlengingu þess vofði
yfir honum. Með því að nefna nafn
hennar hafi hann komist undan
frekari gæslu. Mennirnir hafí síðan
báðir afturkallað þennan framburð
og sagt hann rangan fyrir dómi.
Konan hafi staðfastlega neitað
nokkurri aðild að málinu frá upp-
hafi, þrátt fyrir gæsluvarðhald.
Fram var komið í málinu að sam-
kvæmt framburði hennar og eigin-
manns hennar hafí verið leitað á
------- henni í vopnahliði við
brottför frá Lúxemborg
og engin efni fundist.
Enginn gögn lægju fyr-
ir um ferðalag meintra
samverkamanna konunn-
ar til útlanda á þessum tíma og
engin gögn staðfestu að nokkur
fíkniefni hefðu verið flutt inn á
vegum mannanna á þessum tíma
annað en óljós framburður sem lög-
regla hefði kallað fram hjá gæslu-
föngum en hefði verið dreginn til
VALLEY 2
2ja manna kúlutjald.
3 kg.
Verð kr. 7.950
5% staðgrelðsluafsláttur,
elnnlg af póstkröfum
grelddum Innan 7 daga
mmuTiUFmm
GLÆSIBÆ. SÍMI 812922
Lýðveldisafmæli 17. júní
Morgunblaðið/Kristinn
baka. Þær lögregluskýrslur gætu
ef til vill sakfellt þá sem þar hefðu
tekið sakir á sjálfa sig en ekki þriðja
aðila sem neitaði staðfastlega sal:-
argiftum.
Lét undan þrýstingi
Gísli Gíslason hdl. er veijandi 27
ára manns, sem ákærður er fyijr
innflutning á allt að 19 kg af hassi
og 2,1 kg af amfetamíni í 6 smy$-
ferðum. Ein þeirra er sú sem að
framan greinir. Gísli krafðist sýknu
af henni og þremur öðrum ákærulið-
um sem varða fíkniefni þrátt fyrir
að maðurinn hafí játað hluta sakar-
gifta í gæsluvarðhaldi. Gísli sagði
að maðurinn hefði aldrei áður kom-j
ist í kast við lög og hefði látið undan;
þrýstingi til að bera um hlut fyrr-
greindrar konu til að losna úr haldi
og komast til þungaðrar eiginkonu
sinnar. Það hefði hann gert eftir að;
lögreglumaður hefði ranglega fullyrt
að aðild að þessari ferð væri bomar
á hann af nokkmm hinna ákærðu.
Smíðaði þingpall
áLögbergi 1944
- >f' <■ ■•■ - /'* í 'vr,; > " < - ■
►GUNNLAUGUR
Þórðarson hæstaréttar-
lögmaður var trúnaðar-
maður lýðveldishá-
tíðarnefndar árið 1944.
Smíðaði hann palla í
félagi við fjóra smiði,
sem nú eru látnir, undir
þingfund á Lögbergi
sem Iýsti endurreisn
lýðveldisins yfir það ár.
Bjuggu mennirnir í
vinnuskúr í Almanna-
gjá og höfðu fyrir sið
að baða sig í Drekkingarhyl að
loknu dagsverki. Þess gerðist þó
ekki þörf 16. júní. „Það sem mér
er minnisstæðast er rigningin.
Alit var klárt um hádegið og
einungis verið að ganga frá. Svo
fór að rigna um kvöldið og það
skipti engum togum að brýrnar,
sem við höfðum smíðað fyrir
gangandi yfir áia Oxarár, stóðu
skyndilega úti í miðjum
vatnsflaumnum. Þurft-
um við að bæta úr
þessu hið bráðasta og
stóðum því í vatni upp
að mitti að bæta við
brúarendana.“
„Einnig var tjald-
borg á flötunum fyrir
neðan Kastalana, sem
eru til móts við svæðið
þar sem nú eru bif-
reiðastæði, og stóðu
vatnsbunur upp í loftið
milli tjaldanna líkt og gosbrunn-
ar. Fólk yfirgaf tjöldin í skyndi
og var fátið svo mikið á sumum
að þaðgleymdi að taka föggur
sínar. Eg man sérstaklega eftir
drukknum manni sem fluttur var
til okkar í svefnpoka. Samferða-
fólkið hafði tekið fötin hans í
ógáti svo hann var fluttur nakinn
í pokanum í bæinn.“
Stæði fyrir
þrjátíu þús-
und bíla
►GERT er ráð fyrir stæðum fyr-
ir 30.000 bíla á Þingvöllum 17.
júní næstkomandi á sex bílastæð-
um. Munu þau bera sérstök nöfn
og verða greinilega merkt með
fánum. Einnig verða tvö nukabíla-
stæði til taks fyrir 25.000 manns
til viðbótar ef nauðsyn krefur.
Björgunarsveitir frá Suðurlandi
og lögregla munu aðstoða öku-
menn og farþega á bílastæðunum
og strætisvagnar munu aka end-
urgjaldslaust frá öllum bílastæð-
um að hátíðarsvæðinu á Efri-völl-
um og til baka aftur. Þjóðhátíðar-
gestir munu því eiga greiðan að-
gang frá hátíðarsvæðinu að bíla-
stæðunum allan daginn. Bílar sem
koma yfir Mosfellsheiði geta lagt
fyrir ofan Almannagjá og eru þau
bílastæði einkum ætluð fötluðum.
Síðan verða stæði fyrir 12.000
bíla við Öxarárbrú, við Tæpastíg
(við innkeyrslu í þjóðgarðinn)
verða stæði fyrir 4.000 og við
Skógarhóla verða stæði fyrir
8.000 bíla. Þeir sem aka gegnum
Grímsnes frá Suðurlandi geta lagi
við Gjábakka, 800 bílar, og við
þjónustumiðstöðina á Leirum
verða stæði fyrir 4.000 bíla.