Morgunblaðið - 10.06.1994, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ
32 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994
9?
Það er heillandi hversu vel
höfundum tekst til við útlistun
kenninga fjármálafræðinnar um
val verðbréfa.“
Arni Vilhjdlmsson prófessor um bókina:
VERÐBRÉF OGÁHÆ TTA
Hvernig er best að ávaxta peninga?
I bókabúðum um land allt!
Stretsbuxur
kr. 2.900
Mikið úrval af
allskonar buxum
Opið á laugardögum
kl. 11 -16
Húsbréf
Fjórði útdráttur
í 3. flokki húsbréfa 1992.
Innlausnardagur 15. ágúst 1994.
5.000.000 kr. bréf
Að þessu sinni komu engin bróf til útdráttar.
1.000.000 kr. bréf
92320127 92320393 92320688 92320991 92321427 92321701 92321914 92322523 92322832
92320204 92320396 92320728 92321052 92321448 92321735 92321950 92322543 92322923
92320206 92320474 92320752 92321221 92321471 92321753 92321958 92322552 92322929
92320244 92320608 92320760 92321227 92321554 92321795 92321992 92322609 92323002
92320262 92320628 92320936 92321285 92321555 92321798 92322014 92322656 92323180
92320287 92320645 92320970 92321344 92321563 92321803 92322150 92322704 92323290
92320343 92320671 92320978 92321388 92321700 92321904 92322253 92322812
100.000 kr. bréf
92350068 92351351 92352021 92352705 92353522 92354710 92356056 92356613 92357690
92350087 92351381 92352150 92353115 92353552 92354783 92356060 92356711 92357714
92350099 92351383 92352155 92353139 92353606 92355188 92356065 92356737 92357848
92350527 92351820 92352162 92353213 92353650 92355238 92356069 92356808 92358153
92350603 92351858 92352322 92353233 92353672 92355379 92356100 92356914 92358309
92350964 92351928 92352323 92353342 92353762 92355558 92356146 92357275 92358643
92351123 92351951 92352325 92353348 92354220 92355647 92356357 92357279 92358705
92351162 92351967 92352413 92353432 92354310 92355744 92356401 92357388 92358752
92351235 92351997 92352515 92353499 92354439 92355849 92356466 92357416 92358775
92351332 92352010 92352540 92353506 92354479 92355873 92356552 92357484
10.000 kr. bréf
92370135 92371050 92372100 92372581 92373712 92374714 92375625 92376766 92377937
92370164 92371296 92372193 92372604 92373899 92374864 92375671 92376878 92378029
92370268 92371596 92372263 92372684 92373955 92375038 92375811 92376918 92378329
92370286 92371597 92372296 92372969 92373962 92375176 92375986 92377451
92370356 92371654 92372304 92373009 92374006 92375219 92376062 92377484
92370718 92371686 92372343 92373299 92374180 92375359 92376512 92377517
92370742 92371947 92372539 92373387 92374227 92375411 92376549 92377588
92370976 92371970 92372551 92373477 92374294 92375468 92376661 92377593
92371049 92371996 92372553 92373514 92374622 92375620 92376720 92377748
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf:
1.000.000 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
(1. útdráttur, 15/11 1993)
innlausnarverð 1.113.135.-
92322804
l .000.000 ki'.
100.000 kl'.
10.000 kr.
innlausnarverð 111.313.-
92350309 92352048 92354565 92356208
92350606 92353422 92356207 92357485
innlau8narverð 11.131.-
92370589 92373369 92374497 92377134
92371561 92374182 92375214 92377843
92372714 92374345 92376470
92372896 92374362 92376741
92373117 92374496 92376937 0
(2. útdráttur, 15/02 1994)
inniau8narverð 1.127.107.-
92320870 92321863
innlausnarverö 112.711.-
92350467 92353144 92355633 92357623
92350773 92353340 92355884 92358136
92351894 92355309 92356103
innlausnarverð 11.271
92370289 92374498 92376330 92376614
92372778 92375973 92376331
1.000.000 kr
10.000 kr.
(3. útdráttur, 15/05 1994)
innlausnarverð 1.146.043.-
92320505 92321676 92321821
innlausnarverð 114.604.-
92350065 92353466 92355143 92356752
92350436 92353567 92355144 92356854
92350810 92354306 92355145 92357309
92351048 92354591 92355151 92358764
92351331 92354762 92355167
92353421 92354878 92355743
innlausnarverö 11.460.-
92370056 92373779 92375922 92377511
92370067 92374024 92375971 92377873
92370418 92374454 92376351
92371051 92374514 92376506
92371361 92374854 92377128
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun.
Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands,
Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík.
Cxh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
APSEMPAR GREINAR
Nýja-Sjáland er
víti til að varast
Á NÝAFSTÖÐNUM
aðalfundi Vinnuveit-
endasambands íslands
hafði Steve Marshall
framkvæmdastjóri
V innuveitendasam-
bands Nýja-Sjálands
framsögu um breyt-
ingar í efnahagsmálum
og á vinnumarkaði þar
í landi á síðastliðnum
árum. Þessar breyting-
ar og nýju aðstæður
voru kynntar í
Morgunblaðinu í grein
eftir Hannes G. Sig-
urðsson hinn 31. maí
síðastliðinn og í frá-
sögn af erindinu á að-
alfundinum í sama blaði daginn
eftir. Tilgangur þess að fá Steve
Marshall alla leið frá Nýja-Sjálandi
til að kynna fyrir Islendingum
hvernig farið hefur verið með launa-
fólk þar í landi er sá að taka þessi
mál til umræðu, en í reynd getur
tilgangur VSÍ ekki verið annar en
sá að kanna möguleikana á því að
taka aðferðir Nýsjálendinga hér til
eftirbreytni. Enda lætur Hannes að
því liggja í grein sinni að vandi
andfætlinga okkar sé sá sami og
okkar og því sé margt þaðan að
læra.
Flest er ólíkt
Við yfírlestur greinar Hannesar
og samantekt Morgunblaðsins fæ
ég þó ekki betur séð en að flest þau
atriði sem talin eru séu ólík með
íslandi og Nýja-Sjálandi. Það sem
líkt er með þessum löndum er að
þau hafa lent í efnahagsþrenging-
um af utanaðkomandi ástæðum
sem leiddi til erlendrar skuldasöfn-
unar og verðbólgu um tíma á Nýja-
Sjálandi. Ástæður efnahagsþreng-
inganna eru mismunandi og það
sem meira skiptir er að úriausnir á
undanförnum árum hafa verið ólík-
ar í þessum löndum og þar sýnist
mér Islendingar hafa komist betur
frá_ málum.
Á fyrri hluta aldarinnar var Nýja-
Sjáland með ríkari þjóðum heims
en er nú með fimmtungi lakari lífs-
kjör en OECD-löndin að meðaltali.
Landbúnaðarvörur eru helsta út-
flutningsgrein Nýsjálendinga sem
og t.d. Argentínumanna en þar
hafa lífskjör einnig versnað mikið
frá því sem var á fyrri hluta aldar-
innar. Aukin vemd landbúnaðar-
framleiðslu hefur lækkað verð á
heimsmarkaði og þar með veikt
stöðu þessara þjóða. Með inngöngu
Bretlands í Evrópubandalagið á sín-
um tíma veiktist staða Nýja-Sjá-
lands enn frekar. Breytingar í
heimsviðskiptum á landbúnaðarvör-
um hafa litlu breytt fyrir íslendinga.
Gengisstefna
Hannes segir að verkalýðsfélögin
á Nýja-Sjálandi hafí ekki tekið
mikla áhættu með háum launakröf-
um því ríkissáttasemjari tryggði að
ekki færi illa. Launahækkanir hljóta
þá að hafa verið innan raunhæfra
marka. Hannes segir þó að „af
þessu hegðunarmunstri leiddi mikil
verðbólga og í baráttunni við hana
var gengi nýsjálenska dollarans
haldið föstu og þegar samkeppnis-
hæfni fyrirtækja minnkaði þá var
bara gripið til hærri tolla, niður-
greiðslna og útflutningsbóta." Ég
sé ekki hvað er sammerkt með ís-
landi og Nýja-Sjálandi út frá þess-
ari lýsingu því hér á landi hefur
ekki verið fylgt fastgengisstefnu í
Muiiið triílofunarhringu
litmyndaljNtann
íóuUOvéulfutlJ/f
Laugaiegi 55 • Sími 20620
verðbólgu nema með
undantekningunni árið
1988 sem leiddi til
kreppu í sjávarútvegi
og falls ríkisstjómar.
Aðstoð við
útflutning
Ég sé heldur ekki
hvað er sammerkt með
íslandi og Nýja-Sjá-
landi varðandi útflutn-
ingsbætur. Landbún-
aður er helsta útflutn-
ingsgrein Nýsjálend-
inga en sjávarútvegur
hér. íslendingar hafa
ekki gripið til niður-
greiðslna í sjávarútvegi
sem heitið getur og samkeppnis-
staðan þar hefur verið varðveitt
með öðrum ráðum. Landbúnaðar-
vömr hafa vissulega verið niður-
greiddar hér bæði innanlands og til
útflutnings. Þeir fjármunir hafa þó
ekki haft afgerandi áhrif þegar
kreppt hefur að hér. Útflutnings-
bætur í landbúnaði em horfnar og
niðurgreiðslur hafa minnkað vem-
lega, einkum vegna tilstuðlan aðila
vinnumarkaðarins og án þess að
umbylta vinnulöggjöfínni.
Samkeppnishæfni
Marshall segir að eftir þær breyt-
ingar sem gerðar hafa verið á
vinnulöggjöfinni á Nýja-Sjálandi þá
sé samkeppnishæfni Nýja-Sjálands
Flest efnahagsvanda-
málin, að mati Guð-
mundar Gylfa Guð-
mundssonar, eru ólík
------jr——-------------------
á Islandi og Nýja-
Sjálandi.
sú fremsta meðal OECD ríkja. Þessi
staðhæfíng er athyglisverð í ljósi
þess að raungengi íslensku krón-
unnar er með því lægsta sem verið
hefur og þar með er rekstrarum-
hverfi og samkeppnisstaða ís-
lenskra fyrirtækja með besta móti
um langan tíma. Á Nýja-Sjálandi
hefur þessum árangri verið náð með
því að sundra verkalýðshreyfíng-
unni og skerða kjör og réttindi veru-
lega. Hér á landi hefur þessum
árangri verið náð með víðtækari
kjarasamningum en oft hefur verið
og vegna meiri áhrifa verkalýðs-
hreyfíngarinnar á stefnuifJorkun
samhliða þjóðarsátt, stefnumörkun
í landbúnaðarmáíum, lækkun
vaxta, afnám aðstöðugjalds, lækk-
un matarskatts og aðgerðir í at-
vinnumálum.
Sterk verkalýðshreyfing
er nauðsyn
Sterk verkalýðshreyfíng hefur
náð þessum árangri hér innanlands
þó svo að betur megi ef duga skal.
Atvinnuleysi er enn of mikið og
kaupmáttur hefur rýrnað en tekist
hefur að standa vörð um réttindi
launafólks, félasleg réttindi og fé-
lagslega aðstoð.
Vonir standa til að botninum sé
náð í þeirri kreppu sem staðið hefur
síðastliðin sjö ár. Framundan eru
því uppbyggingarstarf í atvinnu-
og efnahagsmálum. Frá því að at-
vinnuleysi fór að aukast hér að ráði
fyrir tveimur til þremur árum hefur
verkalýðshreyfingin haft forustu í
þjóðfélaginu í umræðu og aðgerðum
til að bæta úr atvinnuvandanum.
Verkalýðshreyfíngin mun og ætlar
sér að halda þessari forystu enda
munu aðrir ekki sinna atvinnumál-
unum sem skyldi. Oflug verkalýðs-
hreyfíng er því nauðsyn til framfara
í atvinnu- og efnahagsmálum.
Guðmundur Gylfi
Guðmundsson
Höfundur er hagfræðingur ASÍ.