Morgunblaðið - 10.06.1994, Page 38

Morgunblaðið - 10.06.1994, Page 38
38 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar Hörð ESB barátta FÁTT annað er til umræðu í norrænum fjölmiðlum þessa stundina en spurningin um það hvort Svíar, Finnar, Norðmenn og Austurríkismenn eigi og muni gerast aðilar að Evrópusambandinu. Baráttan með og á móti er hörð og óvíst um úrslit. Norska dagblaðið Aftenpost- en fjallar um ástæður hinnar miklu hörku í umræðunum í forystugrein á miðvikudag. Alls staðar efasemdir „Hin pólitíska barátta um að fjölga aðUdarríkjum ESB um fjögur er orðin harðvítugri en nokkur hafði gert ráð fyr- ir. Það kemur engum á óvart að Norðmenn hafi meiri efa- semdir varðandi ESB en aðr- ar Evrópuþjóðir. En nú er jafnvel komið babb í bátinn hjá rótgróinni Evrópuþjóð á borð við Austurríkismenn. Finnar gera allt sem í þeirra valdi stendur til að komast þjá ríkisstjórnarkreppu. I Svíþjóð nálgast þingkosning- ar; þær geta leitt til stjórnar- skipta sem síðan geta leitt tíl þess að andstæðingar aðildar nái yfirhöndinni. Á meðan liggja Norðmenn undir feldi og bíða eftir upp- lýsingum* um hvað aðrir ætli sér að gera - í nafni sjálfs- ákvörðunarréttarins! Svona getur pólitíkin verið undar- leg.. Átökin í ríkjunum fjórum sem sækjast eftir aðild og í aðildarríkjunum segja okkur ýmislegt um Evrópu í dag. í fyrsta lagi eru þessi átök í sjálfu sér staðfesting þess að það er lýðræðið sem ræður ferðinni innan ESB: Það er fólkið sem tekur lokaákvörð- un. Ekkert ríki treystir sér til þess að ganga inn í sam- bandið án þess að hafa meiri- hluta þjóðarinnar á bak við sig og án stuðnings þjóðar- innar væru þau ríki hvort eð er ekki áreiðanlegir og ákjós- anlegir samstarfsaðilar. í öðru lagi snertir sam- starfið innan ESB nú þegar svo marga áþreifanlega efna- hagslega og pólitíska hags- muni jafnt í gömlum sem nýjum aðildarríkjum að póli- tísk átök eru eðlileg, já allt að því sjálfsögð. Og í þriðja lagi á þessi stækkun sambandsins sér stað á sama tíma og ESB er í öldudal. Viðhorf til banda- lagsins hefur ávallt gengið í bylgjum en nú hefur sú til- finning smitað út frá sér í umsóknarríkjunum fjórum að menn séu á kafi i miklu pólitísku og efnahagslegu umróti.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 3.-9. júní, að báð- um dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek cr opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alflanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYDARSfMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMIS AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir • upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styéja smitaða og $júka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætL ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan '■ skrifstofutíma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið ailan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriéju- daga 9-10. JKVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. MiA stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræó- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álamli 13, s. 688620. STYRKT ARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21600/996216. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-L6. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. T6lf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna 91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 og sunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Iindargötu 46, 2. hasð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14,eropin alla viricadaga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I ReyKjavík, Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli kl. 17-19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarjisins til út- landa á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en la?gri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnurtaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartfmi dag- léga kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVfK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14^19. Slysavarðstofu8Ími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveilan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir opnir mánud.-fostud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-fostud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúst HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABfLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sepL ersafniðopiðalladaganemamánud. frákl. 11-17. ÁRBÆJARSAFN: í júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfiröi. Opið þriijud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAPNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚKUGRIPASAFNID Á AKUKEYRI: Opið sunnudaga kl. 13—15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN fSLANDS, Frfkiriguvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU KEYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. NESSTOFUSAFN: Yfír sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl. 20-22. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylqavík ’44, Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 Og 16- ______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 9G-21840. FRÉTTIR 33 nemendur brautskráir frá Trygg- ingaskólanum TRYGGINGASKÓLANUM hefur verið slitið en 33 nemendur stund- uðu nám við skólann í vetur. Geng- ust þeir allir undir próf og stóðust þau. Við skólaslitin var nemendum afhent prófskírteini en frá stofnun skólans hafa verið gefin út 853 prófskírteini frá Tryggingaskólan- um. Varaformaður Sambands ís- lenskra tryggingafélaga, Ólafur B. Thors, afhenti fímm nemendum bókaverðlaun fyrir góðan prófár- angur. Nemendur sem verðlaun hlutu að þessu sinni voru þau Lára Jóhannsdóttir, Sjóvá- Almennum tryggingum hf., Sveinn Segatta, Sjóvá-Almennum tryggingum hf., Árni Gunnar Vig- fússon, Vátryggingafélagi íslands hf., Guðni Guðnason, Vátrygg- ingafélagi íslands hf., og Ingólfur Bjömsson, Vátryggingafélaginu Skandia hf. ------♦ ♦ ♦ Fermingar á landsbyggð- inni á sunnudag Ferming í Kolfreyjustaðakirkju kl. 14. Fermd verða: Sylvýa Barbara Kristmundsdóttir, Bleiksárhlíð 49, Eskifirði. Ragnar Kristján Jóhannsson, Seljavegi 21, Reykjavík. Ferming í Bjamarhafnarkirkju í Stykkishólmsprestakalli kl. 14. Prestur sr. Gunnar Eiríkur Hauks- son. Fermdur verðun Guðjón Hildibrandsson, Bjamarhöfn. Ferming í Víðitalstungukirkju, V,- Hún., kl. 14 sem hefst með skím. Prestur sr. Kristján Bjömsson. Fermd verða: Helga Sigurrós Björnsdóttir, Litlu-Asgeirsá. Þórir Óli Gunnlaugsson, Nípukoti. SUNDSTAÐIR________________________________ SUNDSTAÐIR i REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Síminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga - fostudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- dagæ 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. LaugartL kL 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGAKDURINN í LAUGAKDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.