Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 39 Útivist og messu- hald í Viðey ÞAÐ verður hefðbundin dagskrá í Viðey nú um helgina. Að venju verður gönguferð á laugardag kl. 14.15 og verður þá gengið á Austureyna og reynt að sameina náttúruskoðun og sögulegan fróð- leik. Hugað verður að varpi í göngunni og öðru fuglalífi, einnig skoðaðar rústir þorpsins sem reis á Sund- bakka í Viðey í byijun þessarar aldar. Þaðan verður haldið um Þórs- nes, Kríusand, Kvennagönguhóla og Hvannabakka heim á staðinn aftur. Ráðlegt er að vera á góðum gönguskóm. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund. Á sunnudag kl. 14 verður messa í Viðeyjarkirkju. Sr. Hjalti Guð- mundsson messar en Dómkórinn syngur og Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Sérstök bátsferð verður með kirkjugestum kl. 13.30. Kl. 15.15 á sunnudag verður svo staðarskoðun. Hún hefst í kirkjunni en síðan verður gengið um næsta nágrenni húsanna, hugað að ör- nefnum og fleiru. Þá verður forn- leifauppgröfturinn skoðaður og loks útsýnið að Heljarkinn. Staðarskoð- unin tekur innan við þrjá stundar- íjórðunga. Hún er öllum auðveld og krefst ekki neins sérstaks búnað- ar. Kaffiveitingar eru á boðstólum í Viðeyjarstofu alla daga vikunnar kl. 14-17. Bátsferðir verða frá Sundahöfn á heila tímanum frá kl. 13. Vakin skal athygli á þvi að leyft verður að tjalda í Viðey í sumar, en til þess þarf að sækja um leyfi hjá staðarhaldara. Viðtalstími er kl. 9-10 virka daga en þess utan er tekið við skilaboðum sé staðar- haldari ekki viðlátinn. Arita plötur BRESKA hyómsveitin Saint Eti- enne áritar plötur sínar á úti- tónleikum í hádeginu í dag, föstudaginn 10. júní, á Ingólfs- torgi. Á tónleikunum koma fram hljómsveitirnar Scope, Olympia og Páll Óskar Hjálm- týsson. Kynnarnir Górillurnar mæta. Miðasala á tónleikana um kvöldið, verður á Ingólfstorgi. Ferð um bakland höf- uðborgarsvæðisins HIÐ íslenska náttúrufræðifélag gengst fyrir umhverfisskoðunarferð um bakland höfuðborgarsvæðisins, laugardaginn 11. júní nk. Lagt verður upp frá Umferðar- miðstöðinni kl. 10 haldið fyrst upp í Heiðmörk, þar sem starfsmenn Vatnsveitu Reykjavíkur munu taka á móti leiðangrinum i Gvendar- brunnahúsi og greina frá starfsemi vatnsveitunnar, vatnsbólum hennar og vatnsvernd. Þaðan verður ekið um útivistarsvæðið í Heiðmörk, upp um Sandskeið og upp í Bláfjöll. Þar verður gert hádegishlé og rætt um fólkvanginn í Bláijöllum, útivist o.fl. Þaðan verður farin syðri leiðin niður í Undirhlíðar, þar sem litið verður á ýmsar efnisnámur og yfir Þjónustumið- stöð fyrir kvik- myndagerð RAUÐI dregillinn hf. heitir þjón- ustumiðstöð fyrir kvikmyndagerð sem hafið hefur starfsemi sína. I fréttatilkynningu segir að fyrirtæk- ið skiptist í þijár deildir: The Ice- landic Film Commission, Tækni- deild og umboðsskrifstofu. Sú fyrst talda sér um að mark- aðssetja ísland erlendis, tæknideild- in sérhæfir sig í þjónustu við ís- lenska kvikmyndagerðarmenn og umboðsskrifstofan skráir fólk hvað- anæva að af landinu, sem aukaleik- ara í kvikmyndir, auglýsingar og tónlistarmyndbönd. Skráning hefst sunnudaginn 12. júní. Meðal verkefna eru þijár íslensk- ar kvikmyndir sem teknar verða upp á þessu ári, Tár úr steini í leik- stjórn Hilmar Oddssonar, Benjamín Dúfa i leikstjórn Baldurs Hrafnkells Jónssonar og Agne í leikstjórn Eg- ils Eðvarðssonar. vatnasvið Straumsvíkur. Leiðin liggur síðan suður í Vatnsskarð og Sandfellsklofa, þar sem m.a. verður litið á misgamlar og misvel hirtar efnisnámur. Gengið verður á Fjallið eina, ef skyggni verður gott, en þaðan er snilldargott útsýni inn um Nes og suður um Strönd og Voga. Á heimleið verður komið við í Straumsvík, litið á gjallnám í hraun- inu og Gvendarbrunnur í Straumi skoðaður. Gert er ráð fyrir heim- komu einhvern tíma upp úr kaffi- leytinu. Fararstjórar og leiðsögumenn verða Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson. Fargjald verður 1.800 kr. en skráning er við brottför. Minnt er á nesti, svala- drykk og gönguskó. Nl+ áferð HLJÓMSVEITIN Nl+ leikur á Langasandi á Akranesi í kvöld, föstudagskvöld. Þá heldur hljóm- sveitin norður yfir heiðar og leik- ur á Skjólbrekku í Mývatnssveit á laugardagskvöld. Hljómsveit- ina skipa þau Sigga Beinteins, Guðmundur Jónsson, Halli Gulli, Friðrik Karlsson og Þórður Guð- inundsson. Húsbréf Níundi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. ágúst 1994. 1.000.000 kr. bréf 91210062 91210656 91211014 91211165 91211728 91211960 91212263 91212484 91212700 91213289 91210267 91210692 91211031 91211338 91211826 91212135 91212278 91212536 91212771 91213349 91210419 91210761 91211048 91211383 91211834 91212168 91212328 91212571 91212858 91213398 91210426 91210782 91211100 91211395 91211884 91212210 91212356 91212588 91212982 91213429 91210492 91210809 91211128 91211402 91211945 91212211 91212384 91212595 91213255 91214457 91210535 91210826 91211146 91211698 91211948 91212234 91212412 91212643 91213272 91214488 100.000 kr. bréf 91240013 91241065 91242371 91244350 91245429 91246307 91247431 91249156 91250306 91251892 91240058 91241092 91242571 91244411 91245435 91246328 91247449 91249175 91250350 91251912 91240072 91241111 91242702 91244436 91245465 91246332 91247500 91249202 91250383 91251945 91240134 91241122 91242723 91244457 91245509 91246349 91247606 91249206 91250710 91252160 91240208 91241269 91242768 91244472 91245528 91246375 91247902 91249236 91250766 91252165 91240349 91241317 91242969 91244547 91245532 91246413 91247923 91249289 91250779 91252171 91240374 91241360 91243058 91244606 91245550 91246490 91247933 91249408 91250830 91252177 91240382 91241366 91243080 91244696 91245562 91246493 91248007 91249497 91250881 91252219 91240398 91241383 91243328 91244706 91245587 91246498 91248034 91249521 91250914 91252350 91240400 91241482 91243386 91244723 91245666 91246504 91248077 91249527 91250941 91252505 91240439 91241524 91243497 91244773 91245706 91246644 91248124 91249594 91251055 91252551 91240552 91241684 91243501 91244865 91245739 91246805 91248158 91249652 91251205 91252602 91240553 91241800 91243516 91244867 91245759 91246822 91248207 91249689 91251259 91252682 91240675 91241810 91243634 91244962 91245855 91246860 91248380 91249847 91251319 91252697 91240769 91241943 91243690 91244979 91245987 91246889 91248421 91249895 91251328 91252699 91240775 91242035 91243801 91245001 91246033 91246957 91248453 91249982 91251404 91252702 91240780 91242132 91243867 91245034 91246094 91247030 91248588 91250095 91251551 91252895 91240785 91242189 91243900 91245057 91246181 91247043 91248783 91250123 91251594 91240811 91242205 91243959 91245233 . 912461^8 91247133 91248903 91250133 91251626 91240821 91242267 91244162 91245240 91246215 91247249 91248918 91250227 91251692 91241030 91242300 91244203 91245324 91246217 91247295 91249074 91250284 91251731 91241051 91242367 91244247 91245412 91246276 91247336 91249113 91250300 91251795 10.000 kr bréf 91270007 91271599 91273271 91275423 91277150 91278354 91280521 91281841 91282978 91283883 91270071 91271908 91273321 91275468 91277207 91278398 91280543 91281908 91283050 91283989 91270606 91272185 91273374 91276081 91277238 91278634 91280578 91282180 91283096 91284032 91270631 91272449 91273383 91276338 91277407 91278726 91280622 . 91282181 91283107 91284160 91270635 91272491 91273470 91276363 91277457 9127Q752 91280642 91282222 91283111 91284513 91270685 91272535 91273603 91276398 91277462 91279083 91280706 91282261 91283174 91284515 91270707 91272718 91273632 91276432 91277502 91279264 91281093 91282316 91283399 91284595 91270727 91272757 91273784 91276507 91277525 91279468 91281120 91282323 91283456 91284770 ■91270744 91272812 91273909 91276521 91277607 91279562 91281180 91282335 91283498 91284840 91270888 91272818 91273910 91276526 91277613 91279579 91281230 91282415 91283500 91284898 91271140 91272888 91274128 91276532 91277803 91279582 91281289 91282457 91283506 91284918 91271180 91272966 91274237 91276544 91277845 91279816 91281307 91282563 91283558 91284966 91271250 91273054 91274508 91276580 91277899 91279908 91281328 91282629 91283588 91284979 91271285 91273058 91274616 91276596 91278021 91280189 91281548 91282710 91283726 91285016 91271350 91273066 91275139 91276609 91278038 91280323 91281576 91282738 91283818 91285156 91271396 91273133 91275294 91276741 91278096 91280392 91281599 91282769 91283834 91285218 91271430 91273230 91275393 91276866 91278332 91280503 91281711 91282937 91283873 91285492 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. 100.000 kr. (1. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverö 1.133.011.- 912 innlausnarverö 113.301.- 91240963 91248139 91249122 91245244 91248995 innlausnarverð 11.330.- 91276550 91280426 91283924 91276568 91283019 100.000 kr. 10.000 kr. (2. útdráttur, 15/11 1992) innlausnarverö 115.070.- 91250782 innlausnarverö 11.507.- 9127Í088 91280502 91281096 (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 117.697.- 91241148 91251539 91251567 1 innlausnarverð 11.770.- * 91270536 91276456 91282668 | 10.000 kr. 1.000.000 kr 100.000 kr. (4. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverö 1.199.727.- 91211357 91212741 innlausnarverö 119.973.- 91241314 91242363 91249639 91241761 91244869 91252704 innlausnarverö 11.997.- 91276008 91280378 91282570 91285183 91276459 91280779 91282737 91277139 91282330 91283831 (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverð 1.228.100.- 91212016 innlausnarverö 122.810.- 91240962 91245193 91252636 91241015 91250419 innlausnarverö 12.281.- 91272635 91276071 91279510 91281098 91275474 91277359 91279511 91282981 1.000.000 kr. 100.000 kr. 1.000.000 kr, 100.000 kr. (6. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 1.261.194.- 91212030 innlausnarverö 126.119.- 91242083 91245291 91248013 91249712 91242365 91247233 91248994 91252705 innlausnarverö 12.612.- . 91270512 91271397 91276628 91281957 91271091 91271722 91278656 91285248 (7. útdráttur, 15/02 1994) innlausnarverð 1.277.024.- 91210322 91210696 91211042 91212479 91213245 innlausnarverö 127.702.- 91240293 91242385 91244965 91240314 91242441 91245933 91240493 91242753 91247341 91240585 91243162 91248138 91240820 91243215 91248335 innlausnarverö 12.770.- 91270017 91279398 91281680 91270021 91280479 91282020 91272521 91281375 91283262 91249365 91251200 91249534 91251825 91250340 91252607 91250507 91250872 91284060 91284109 91284156 1.000.000 kr. 100.000 kr. (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverö 1.298.479.- 91210647 91211981 91212125 91212200 91213295 innlausnarverö 129.848.- 91240322 91241925 91245227 91247488 91250074 91240364 91242071 91245275 91249055 91250076 91240492 91242157 91245341 91249067 91250311 91240627 91242752 91245606 91249319 91250416 91240812 91243324 91245647 91249501 91250524 91241038 91243694 91245857 91249655 91251666 91241171 91243819 91246939 91249862 91251911 91241922 91244045 91247396 91249987 91252457 innlausnarverð 12.985.- 91270984 91272128 91276152 91278971 91281979 91271083 91272846 91276549 91280064 91283757 91271092 91274156 91276717 91281562 91283830 91271643 91275651 91277178 91281914 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. c8d HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.