Morgunblaðið - 10.06.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 43
Árnað heilla
QfVára afmæli. I dag,
10. júní, er níræð
frú Guðbjörg Guðmunds-
dóttir, Skipasundi 34,
Reykjavík. _ Eiginmaður
hennar var Ami Jónsson,
sem lést árið 1962. Hún
tekur á móti gestum í safn-
aðarheimili Askirkju milli
kl. 16 og 19 í dag, afmælis-
daginn.
BRIDS
llmsjón Guóm. Páll
Arnarson
„GÓÐ SAGNTÆKNI elur
af sér andlausan brids,“ var
setning sem Victor Molli
lagði oft í munn eftirlætis
sögupersónu sinnar, Galt-
arins grimma. Eitt af því
sem góð sagntækni hefur
úthýst að miklu leyti eru
samningar á 4-3-samlegu.
Alphonse Moyse (ritstjóri
The Bridge World á árun-
um 1956-66) var svo
þekktur fyrir dálæti sitt á
slíkum tromplit að fyrir-
bærið var skýrt í höfuð
hans, „Moysian-fit“. Dan-
inn Svend Novrup hefur
gengið lengra í slíkum
nafngiftum í heimalandi
sínu. í Danmörku tala
menn um 4-2-samlegu
sem „Norris-fit“, og 3-3
sem „Schaltz-fít“. Novrup
á hins vegar ekkert nafn
yfir tromplit sagnhafa hér
að neðan, en spilið kom upp
í tvímenningi í Danmörku
fyrir margt löngu:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
4 864
4 K976432
♦ -
♦ 962
Vestur
4 753
4 G5
4 Á52
4 87543
Austur
4 K92
4 108
♦ KD7
4 ÁKDGIO
Suður
4 ÁDG10
▼ ÁD
4 G1098643
4
Vestur
Norður Austur Suður
- - 1 lauf 2 lauf*
Dobl Pass Pass Redobl**
Pass Pass! Pass
* meint sem úttekt
** úttektin ítrekuð
Úrspilið gekk hratt fyrir
sig. Sagnhafí trompaðitígul-
ásinn og svínaði fyrir spaða-
kóng. Tók svo AD í hjarta
og trompaði tígul. Svínaði
spaða aftur, tók spaðaás og
stakk þriðja tígulinn. Átta
slagir og toppur.'
Á flestum borðum fékk
norður 13 slagi í 4 hjörtum,
sem gerir 510 utan hættu.
Fyrir 2 lauf redobluð feng-
ust hins vegar 710 á þessum
tíma (760 nú til dags, vegna
auka 50 fyrir að vinna redo-
blað spil), sem leit út eins
og ruglingur á hættum við
fyrstu athugun.
Það er svolítið til í þessu
hjá Mollo. Hvað getur verið
andlausara en að spila 4
hjörtu á þessar hendur?!
Q A ára afmæli. Á
O vf morgun, laugardag,
verður áttræður Sveinn
Eiríksson, Steinsholti,
Gnúpveijahreppi. Hann
tekur á móti gestum á
heimili sínu á afmæiisdag-
inn.
A A ára afmæli. A
Ö vl morgun 11. júní
verður sextug Ásthildur
Pétursdóttir, Melabraut
50, Seltjarnarnesi. Af því
tilefni tekur hún á móti
gestum í Borgartúni 6 milli
kl. 16-18.
fT A ára afmæli. Hinn
Ovf 15. júní nk. verður
fimmfug Sigrún Bjarna-
dóttir, kennari, Heið-
vangi 10, Hellu. Eiginmað-
ur hennar er Valur Har-
aldsson, deildarstjóri. Þau
hjónin taka á móti gestum
á heimili sínu á morgun,
laugardaginn 11. júní, eftir
kl. 16.
pT ára afmæli. Fimm-
Ovftug er í dag, 10.
júní Guðrún Gunnarsdótt-
ir, Vallholti 33, Selfossi.
Eiginmaður hennar er Erl-
ing Gunnlaugsson
stöðvarstjóri. Þau hjónin
verða að heiman á afmælis-
daginn.
Með morgunkaffinu
Ást er ...
3-9
Merki þess að bráðum kemur
betrí tíð.
•1994 Los Ang««M Times Synöicale
Taktu þér langt frí og
komdu ekki aftur fyrr en
ég er kominn á ellilaun.
HÖGNIHREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cftlr Frances Drake
TVÍBURAR
Afmælisbarn dagsins:
Sjálfstæði er þér mikilvægt
og þú ferð eigin leiðir þótt
þú vinnir vel með öðrum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Viðræður við fulltrúa lána-
stofnana bera góðan árangur
í dag og góðra frétta er að
vænta er varða alla fjölskyld-
una.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
í dag getur þú náð mjög hag-
stæðum samningum við aðra
um mikilvægt málefni. Þér
berast óvæntar gleðifréttir í
kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Þú gleðst yfir nýjum tækifær-
um sem þér bjóðast til að
bæta fjárhaginn. í dag er
hagstætt bæði að kaupa og
selja.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí) HBB
Þú átt auðvelt með að tjá þig
í dag og flest gengur þér í
hag. Sumir eru að undirbúa
samkvæmi fyrir góða gesti í
kvöld.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Fjölskyldumálin þróast til
betri vegar ! dag. Ef þú leitar
vel finnur þú þær upplýsingar
sem þig vantar varðandi vinn-
una.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) a*
Þú nýtur þín í samkvæmislíf-
inu og þér berast spennandi
heimboð. Sumir undirbúa
heimsókn til vina í öðrum
landshiuta.
~vög
(23. sept. - 22. október)
Viðræður við ráðamenn bera
góðan árangur í dag. Hafðu
augun opin fyrir nýjum tæki-
færum til að bæta stöðu þína.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hugur þinn beinist að fyrir-
hugaðri helgarferð. Viðræður
við ráðgjafa bera tilætlaðan
árangur og lofa góðu fyrir
framtíðina.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Ástvinir eru sammála um
nýtingu sameiginlegra fjár-
muna og ný tækifæri bjóðast
til tekjuöflunar næstu vikum-
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Samningaviðræður ganga vel
í dag ef málin eru rædd í ein-
lægni. Ástvinir eiga saman
ánægjulega kvöldstund á
skemmtistað.
Vatnsberi
' (20.janúar-18.febrúar) dft
Þér gefst einstakt tækifæri
til að koma hugmyndum þín-
um á framfæri og framlag
þitt á vinnustað er mikils
metið hjá ráðamönnum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú átt mikilvægt viðtal við
einhvern nákominn í dag.
íþróttir, sköpunargleði og
ferðalög eru ofarlega á dag-
skránni hjá þér.
Stjörnuspdna d að lesa sem
dœgradvöt. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staáreynda.
— Verð áður kr. 22.241
Tilboðsverð kr. 14.950
BOSCH hefill — PHO 100
— Verð áður kr. 17.793.
Tilboðsverð kr. 10.950.
BOSCH pússikubbur —
PSS 23 — Verð áður kr. 9.327
Tilboðsverð kr. 6.490.
BOSCH stingsög — GST 60 PBE
— Verðáðurkr. 26.616.
Tilboðsverð kr. 18.900.
BOSCH slípirokkur — GWS 9-150 CMS —
Verð áður kr. 17.385. Tilboðsverð kr. 11.960.
BOSCH slípirokkur — GWS 20-180 — Verð áður kr. 25.920.
Tilboðsverð kr. 17.980. .ninrrf
BOSCH borvél f. rafhlöður
— GBM 9.6 VES
— Verð áður kr. 32.670.
Tilboðsverð kr. 23.980.
BOSCH hjólsög — GKS 54 — Verð áður kr. 22.100.
Tiiboðsverð kr. 15.980.
BOSCH fræsari
— GOF 900 A
— Verð áður kr. 31.496.
Tilboðsverð kr. 23.300.
BOSCH múrfræsari
— GNF20 CA
— Verð áður 59.282.
Tilboðsverð kr. 35.220.
BOSCH pússikubbur
— GSS 16 A —
Verð áður kr. 10.889. '
Tilboðsverð kr. 7.980.
BOSCH nagari — GNA 2.0
— Verð áður kr. 38.715.
Tilboðsverð kr. 28.670. —
BOSCH klippur — GSC 1500
— Verð áður kr. 33.271. ,
Tilboðsverð kr. 14.890. I
BOSCH flöskufræsari
— GGS 27L — Verð áður kr. 36.245.
Tilboðsverð kr. 19.980.
BOSCH
Verkfæratilboð
BOSCH fræsari- POF 600 ACE —
Verð áður kr. 26.403.
Tilboðsverð kr. 16.960.
BOSCH borvél
— CSB 650 RE
FYRIRTÆKÍ, VERKTAKAR OG VÉLALEIGUR !
Bjóðum einnig stórar sem smáar brot- og borvélar á afsláttarverði.
Símapöntun 91-38825
Sendum í póstkröfu
BRÆÐURNIR
DJQRMSS0NHF
Lágmúla 9, sími 38825
r,£JÖRBÚ SdO VBL /4E> 5ET04 SD fcR. »-