Morgunblaðið - 10.06.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 45
T?
SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
CUBA GOODING JR. • BEVERLY D'ANGELO
IGHTNIl
Taktu þátt í spennandi getraun á Bíólínunni
í síma 991000. í verðlaun eru boðsmiðar á myndina
Þrumu-Jack og Þrumu-Jack baseballhúfur.
Verð 39,90 mínútan. Bíólínan 991000.
ftŒywruRfl
Síðustu sýningar.
Dennis Leary Kevin Spacey
Judy Davis
i FJANDSAMLEGIR GÍSLAR
JACK l,rMMON
WAIJf.RAUTrftAU
NICK Nolte og körfuboltastjarnan Shaquille O’Neal
í hlutverkum í myndinni Nýliðunum.
Háskólabíó frum
sýnir Nýliðana
Sýnd kl. 7 og 11.
Siðustu sýningar
Hostilé Hostasej
körfuboltalið milljóna virði
fyrir háskólann.
Þjálfarinn fer á stúfana
og leitar að yfírburða leik-
mönnum. Hann finnur
sveitastrákinn Ricky Roe úti
í sveit í körfuboltafylkinu
Indiana, efnilega bakvörðinn
Butch McRae í skóla i já-
tækrahverfi og undrabarnið
Neon Bordeaux finnur hann
lengst inni í fenjum Louis-
iana-fýlkis. Neon hefur aldr-
ei verið þjálfaður en býr yfir
mesta sprengikrafti sem sést
HASKOLABIO hefur hafíð
sýningar á myndinni Nýlið-
unum eða „Blue Chips“ með
Nick Nolte og Shaquille
O’Neal í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um körfu-
boltaþjálfara (Nolte) sem
hefur náð gríðarlega góðum
árangri sem þjálfari frægs
háskólaliðs en tekur að fat-
ast flugið einkum vegna þess
að hann neitar að taka þátt
í svindli og borga leikmönn-
um fyrir að stunda körfu-
knattleik meðfram námi.
Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar
Teiknimynd með íslensku
tali. Sýnd kl. 5.
SAAma
V4A/BIOIIN VÆV/BlOltí .SM.V/BIO
FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTUR I
BEINT Á SKÁ 33 Vb
Paul Hogan úr „KRÓKÓDÍLA DUNDEE" er komin aftur í hinum
skemmtilega grin-vestra „Lightning Jack". Jack Kane flytur
frá Ástralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eld-
fljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun.
„LIGHTNING JACK" - þrumu grín-vestri!
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly
D'Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Wincer
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BÖNNUÐ FÝLUPOKUM, KVIKINDAEFTIRLITIÐ
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Hin frábæra leikkona GEENA DAVIS fer hér á kostum í þessari
stórskemmtilegu gamanmynd. Auk hennar leikur í myndinni
Stephen Rea sem sló í gegn i myndinni „The Crying Game".
Aðalhlutverk: Geena Davis, Stephen Rea, Aida Turturro og James
Gandolfini. Leikstjóri: Martha Coolidge.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
★★★★
EINTAK
HUSANDANNA
NÝ MYND FRÁ FRANCIS FORD COPPOLA
LEYNIGARÐURINN
FULL A MOTI
★★★ '/:•
k Mbl.
#<; ■ .A
rm
BEETHOVEN'S 2ND
Hann er á þeirra valdi
SKELLIÐ YKKUR Á FORSÝNINGU OG SJÁIÐ DÚNDUR
GRÍNMYND MEÐ NÝJU STÓRSTJÖRNUNNI DENIS LEARY.
Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í
gíslingu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern
mann klikkaðan!
FORSÝNING KL. 11.15.
ROKNA TULI
Hann neyðist þó til að gefa hefur í boltanum og hver
eftir vegna mikils þrýstings gæti leikið svoleiðis mann ef
enda mikið í húfí og gott ekki Shaquille O’Neal. <