Morgunblaðið - 10.06.1994, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ
46 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994
SHIRLEY MacLAINE NICOLAS CAGE
Frumsýning á gamanmyndinni
TESS f PÖSSUN
VERKEFNID: Að vernda fyrrverandi
forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsan-
legri hættu.
HÆTTAN: Fyrrverandi forsetafrú
Bandaríkjanna.
„Drepfyndin... yndisleg gamanmynd..
stórkostleg... fyrsti óvænti smellur
ársins..." Ummæli nokkurra gagn-
rýnenda um Guarding Tess
Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas
Cage, Richard Griffiths, Austin
Pendleton og David Graf.
Leikstjóri: Hugh Wiison.
„ Óvænt skemmtun um fyrrum
forsetafrú og lífverði hennar sem býður
uppá skondið sambland af Ekið með
Daisy og I skotlínu. Góður leikur"
*** A.l. Mbl
JU5T.U HCTITB w*r.. OiAWsil wwcos. UCH WIUON l>< SHiXIÍY AUil'N: NICOUS Oö
IXHttDOWTHJ GWRCISC TlSi 'lKKWfl COSYiRTiKO SIDNiY UYM «ci ’&’SniílUUiN JffiUlilAN 1 liTNOUlS
in* ,’huw wiÝOK. rnu iouxni *•+sid mn. nano' cuhm tasw tíhuch wiuoh
Sýndkl. 5. 7, 9 og 11.
Sinu
16500
FILADELFÍA
DREGGJAR DAGSINS
★ ★ ★ ★
G.B. D.V.
★ ★ ★ ★
AI.MBL.
★ ★ ★ ★
Eintak
★ ★ ★ ★
Pressan
Sýnd kl. 7
★ * ★ Mbl.
★ ★ * Rúv.
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Tíminn
★ ★ ★ ★ Eintak
Sýnd kl. 4.50
og 9.15.
STJORNUBIÓLÍNAN Sími 99-1065. Verð kr. 39.90
min
HASKOLABÍÓ
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BIÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
lUÝLIDARIUIR
l\IICK IMOLTE
SHAQUILLE O'IMEAL
BEINT A SKA 331/b
BL.ÁK
■k-k-k kkkk
SV. Mbl ÓHT. Rás 2
„Frábær mynd eftir
meistara Kieslowski"
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar
plNDIÍIBUS
Leikstjóri: Steven Spielberg
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.15 og 9.10
«V
BLUE
CHIPS
Hörkuspennandi mynd um körfuboltaþjálfara (Nick Nolte)
i frægum háskóla sem er að lenda undir í baráttunni og
neyðist til að kaupa leikmenn. Hann finnur risavaxið
óþjálfað undrabarn (Shaq) og frábæran bakvörð (Penny
Hardaway). Saman búa þeir til ósigrandi lið. - 2 körfu-
boltamyndir fylgja hverjum miða og miðinn gildir sem
15% afsláttur af Shaq bolum í Frístund, Laugavegi 6.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9.05 og 11.15.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ síml 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
„Áhugaleiksýning ársins“
LEIKFÉLAG HORNAFJARÐAR sýnir
• ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS e. Einar Kárason
i leikgerð Kjartans Ragnarssonar.
Sun. 12. júní kl. 20, nokkur sæti laus, aðeins þessi eina sýn.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson.
í kvöld, nokkur sæti laus, - á morgun, nokkur sæti laus, -
mið. 15. júní, næst síðasta sýning, - fim. 16. júní, síðasta
sýning, 40. sýning.
Litla sviðið kl. 20.30:
• KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razúmovskaju.
Sun. 12. júní, uppselt, sfðasta sýning.
Leikferð um Norðausturland
• ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney
í kvöld fös. 10. júní kl. 21.00 - Þórshöfn
Á morgun lau. 11. júní kl. 21.00 - Vopnafjörður
Miðasala fer fram við inngang á sýningastöðum.
Einnig er tekið á móti símapöntunum í miðasölu Þjóöleikhúss-
ins frá kl. 10-17 virka daga i síma 11200.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga
fró kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti
sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grtena línan 996160 - greiðslukortaþjónusta.
Muniö hinu glæsilegu þriggja rétta múltið úsamt
stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnannu.
LEIKHÚSKJALLARINN
- ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIRT -
- kjarni málsins!
Lýðveldishátíð í Lúxemborg
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Lúxemborg hefur skipulagt
hátíðardagskrá á hálfrar aldar afmæli lýðveldisins, hinn
17. júní. Mörg skemmtiatriði verða á boðstólum. Guð-
björn Guðbjörnsson óperusöngvari mun syngja íslensk
þjóðlög, Kór Islendinga í Brussel syngur og síðan mun
hljómsveitin Sagaklass (Sambandið) leika fyrir dansi
fram á nótt. Gestum verður boðið upp á sjávarréttahlað-
borð og veislustjóri verður enginn annar en Heiðar snyrt-
ir. Hljómsveitin Sagaklass leikur lokatónleika sína í
Súlnasal á Hótel Sögu nk. laugardagskvöld, a.m.k. þetta
sumarið. Hljómsveitina skipa þeir Þröstur Þorbjörnsson,
Bjarni Helgason, Reynir Guðmundsson, Albert Pálsson,
Berglind Björk Jónasdóttir og Gunnar Guðjónsson.
Skagfirsk sveifla
meö
Geirmundi Valtýssyni
V Sími 686220
l\iýtt í kvikmyndahúsunum
GEENA Davis og Stephen Rea í hlutverkum sínum
í kvikmyndinni Angie.
Sambíóin sýna
myndina Angie
SAMBIOIN hafa tekið til
sýninga kvikmyndina Angie
með Geenu Davis í aðaihlut-
verki.
Myndin fjallar um unga
konu í Brooklyn, New York,
sem hefur verið á föstu með
sama manninum í tíu ár.
Þegar hún svo verður ólétt
ætlast fjölskylda hennar til
þess að hún giftist honum,
en öllum að óvörum afþakk-
ar hún gott boð. Angie
ákveður að sjá um sig og
barnið sjálf, með öllu sem
slíkri ábyrgð fylgir. Ilún
segir því skilið við Vinnie
og kveður einnig viðhaldið
sitt, lögfræðinginn Noel.
Nú tekur alvara og grín lífs-
ins við. Angie á sér aðra
lífssýn en vinir hennar í
Brooklyn og vonar að með
þessari umbyltingu í lífí sínu
finni hún sjálfa sig og sætt-
ist við stöðu sína.
Með önnur hlutverk fara
Stephen Rea (The Crying
Game), James Gandolfini
(True Romance) og Aida
Turturro. . Leikstjóri er
Martha Coolidge.