Morgunblaðið - 10.06.1994, Page 51

Morgunblaðið - 10.06.1994, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað siyaaa vý Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Spá Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir oftst fremur grófir og verður að aka þar rólega og samkvæmt merkingum, til að forðast skemmd- ir á bílum. Nokkrir vegir sem eru ófærir vegna snjóa allan veturinn eru ennþá ófærir. Má þar nefna vegina um Uxahryggi, Þorskafjarðar- heiði, Þverárfjall á milli Skagafjarðar og Húna- vatnssýslu, Axafjarðarheiði, Hólssand, Mjóa- fjarðarheiði og Lágheiði en þar er hafinn mokstur en óvíst er hvenær hún opnast. Veg- ir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir fyrst um sinn allri umferð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Við Hvarf á Grænlandi er víðáttumikil 985 mb. lægð, sem þokast norðaustur. Spá: Sunnan- og suðvestan kaldi eða stinningskaldi, skýjað og rigning, súld eða skúr- ir víða um land. Hiti 6-13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag, sunnudag og mánudag: Suðvest- læg átt, kaldi og á stöku stað stinningskaldi og rigning með köflum um sunnan- og vestan- vert landið én hægari og víða léttskýjað norð- austan og austanlands. Hiti 7-17 stig, hlýjast um austanvert landið. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Hvarf þokast til NA: VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 11 léttskýjað Glasgow 15 skúr á síð.klst. Reykjavík 11 skýjað Hamborg 15 skúr á síð.kist. Bergen 12 skýjað London 16 rigning Helsinki 19 skýjað Los Angeles 24 mistur Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 27 léttskýjað Nuuk 8 skýjað Malaga 25 háifskýjað Ósló 19 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Stokkhólmur 12 skýjað Montreal 23 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað New York 26 léttskýjað Algarve 29 mistur Orlando 31 skruggur Amsterdam 14 skúr París 18 hálfskýjað Barcelona 26 léttskýjað Madeira 20 skýjað Berlín 15 léttskýjað Róm 26 skýjað Chlcago 21 léttskýjað Vín 21 rigning Feneyjar 25 skýjað Washington 27 alskýjað Frankfurt 17 úrkoma í gr. Winnipeg 17 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.00 og síðdegisflóö kl. 19.15, fjara kl. 0.58 og 13.05. Sólarupprás er kl. 3.06, sólarlag kl. 23.47. Sól er í hádegsisstað kl. 13.26 og tungl ísuðri kl. 14.27. ÍSAFJORÐUR: Árdegisflóð ki. 8.49, sfödegisflóð kl. 21.06, fjara kl. 3.03 og 15.05. Sólarupprás er kl. 1.01 og sólarlag kl. 0.10. Sól er í hádegisstað kl. 12.32 og tungl i suðri kl. 13.34. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 11.41, síðdegisflóð kl. 23.35, fjara kl. 5.20 og 17.20. Sólarupprás er kl. 1.39 og sólar- lag kl. 0.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tungl í suðri kl. 14.15. DJUPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 4.07, siðdegisflóð kl. 16.31 fjara kl. 10.13 og kl. 22.46. Sólarupprás er kl. 2.28 og sólarlag kl. 23.25. Sól er í hádegisstað kl. 12.56 og tungl i suðri kl. 13.57. (Sjómælingar Islands) Hitaskll Samskil H Hæð L Laegð Yfirlit á hádegi f ffigygmifrlaMfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 erkifífl, 8 fægja, 9 hljóðfæri, 10 vindur, 11 hvellandi, 13 vagn, 15 ástand, 18 þunn skýja- hula, 21 tré, 22 ljúki, 23 menga, 24 velmegn- unin. LÓÐRÉTT: 2 setur í gang, 3 há- vaði, 4 bjálka, 5 gram- ur, 6 háðs, 7 sjóðs, 12 heiðurs, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 skræfa, 17 flakks, 18 dynk, 19 reiði, 20 einkenni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 grand, 4 hroll, 7 undur, 8 ósmár, 9 gæf, 11 gort, 13 afar, 20 unmg, 22 lómur, 23 róandi, 24 kerfi, 25 tjara. Lóðrétt: 1 grugg, 2 andar, 3 durg, 4 hróf, 5 ormur, 6 iurks, 10 æxlun, 12 tap, 13 ára, 15 strók, 16 ólm- ur, 18 flaka, 19 reif, 20 urði, 21 græt. í dag er föstudagur 10. júní, 161. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: „Sjá tjaldbúð Guðs er meðal mannanna og hann mun búa hjá þeim og þeir munu vera fólk hans og Guð sjálfur mun vera hjá þeim. Guð þeirra.“ Opinb. 21, 3-4. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru írafoss, Detti- foss og Úranus. Togar- inn Boots, Viðey og Mælifell komu. I dag ætlar Hvítanesið að koma og fara. Hendrik Kosan er væntanlegur í dag, en Europe Feed- er fer. Hafnarfjarðarhöfn: Rússneski togarinn Chaavnga var væntan- legur í gærkvöldi. grenni. Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu- Hrólfar fara að venju frá Risinu kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Langahlíð 3. Spilað á hveijum föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. Kirkjustarf Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja: Mæðra- og feðramorg- unn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs-'' þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Magnús Pálsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður— Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Glóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Samfélag aðventista, Sunnuhlíð 12, Akur- eyri. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Fréttir í Lögbirtingablaðinu 8. júní 1994 er auglýst laus embætti sem for- seti íslands veitir. Það er staða landsbóka- varðar samkvæmt lög- um nr. 81/1994, um Landsbókasafn Is- lands — Háskólasafn. Skipað er í stöðuna til sex ára í senn, sbr. 3. gr. laganna. Brúðubíllinn verður í dag við Dunhaga kl. 10 og Freyjugötu kl. 14. Mannamót Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. í dag kl. 13.15 verður spilaður tví- menningur í Fannborg 8, Gjábakka. Gjábakki. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka (Fannborg 8) í kvöld kl. 20.30. Húsið ölium opið. Félag eldri borgara, Kópavogi. Vorfundur félagsins.verður haldinn í Gjábakka laugardag- inn 11. júní og hefst kl. 14. Forstöðumaður ö- ldrunarmála í Kópavogi, Aðalbjörg Lúthersdóttir, mætir á fundinn. Félag eidri borgara í Reykjavík 'og ná- Laupurinn UNGAR krumma eru fyrir nokkru skriðnir úr eggjum. Hrafnslaupurinn er unnin úr ýmsum „hráefnum“ sem krummi tínir til og þykir hann oft sér- staklega glysgjarn og þjófóttur. Meðal hreiðurefnis má nefna hríslur, sprek, gaddavír, ullarflóka, húsdýrabein og fleira. Krummi hefur skreytt laup sinn m.a. með glerbrotum, gos- og bjórdósum, ýmsum smáum barnaleikföngum, skelja- brotum, korkbútum, netahringum. Margt, margt fleira mætti nefna og eru — meira að segja sögur til um að verðmæt- ir skartgripir sem horfið hafa í eða við mannabústaði hafi fundist í hrafnslaup- um. Þá má nefna skoskan veiðimann í Borgarfirði sem saknaði flugubox sem síðar fannst í krummalaup. Ambra Mini Tower ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 486 DX2, 66 MHz 245 MB diskur 4 MB minni, stækkanlegt í 32 MB 1 MB skjáminni VESA Local Bus skjástýring 6 lausar ISA raufar Rými fyrir 3 aukadrif Ein laus VESA rauf 2 raðtengi / 1 hliðtengi / 1 músartengi 128 KB skyndiminni "MiniTower" kassi MS DOS 6.0 og Windows 3.1 14" SVGA LR litaskjár, hnappaborð, mús og músarmotta Aáeinj kr. U?-900^k <o> NÝHERJI SKAFTAHUO 24 - SlMI «9 77 OO Alllaf skrefi á undan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.