Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 9 Opnunarhátsð fyrir alla fjölskylduna í Habitat frá 9. til 23. júní! STÆRRIVERSLUN AÐ LAUGAVEG113 HABITAT130 AR A ALÞJOÐAVETTVANGI Rosewarne rúm. Tágakörfur, sængurverasett o.fl. Fruit Garden matar- og kaffistell Galvano felliborð og stólar. Lampar í miklu úrvali. Getraun GLÆSILEGUR VERÐLAUNA- LEIKUR Á HVERJUM DEGI TILBOÐSVÓRUR ALLA DAGANA! Maybury svefnherbergishúsgögn. Rúm, skápar, náttborð, kommóður. Tilboö Við bjóðum þér í stærri verslun að Laugavegi 13 í tilefni 30 ára afmælis Habitats á alþjóðavettvangi. Við kynnum úrval af nýjum vörum, fjölda tilboða og skemmtilegan getraunaleik fyrir alla fjölskylduna. í getraunaleiknum er 100 þúsund króna vöruúttekt í verðlaun, sem skiptist niður á tíu heppna og glögga Habitat unnendur ef þeir ná að svara spurningunni rétt: Hvað þýðir orðið "Habitat" á íslensku? Fyllið út sérstakan þátttökuseðil getraunar- innar í versluninni og fylgist svo spennt með í beinni á Bylgjunni fm 98,9. Á hverjum virkum degi hátíðarinnar, milli kl. 13.00 og 15.00 mun Bylgjan draga úr pottinum nöfn þátttakenda, og þá gefst viðkomandi tækifæri á að hringja inn rétt svar við spurningunni. Ef svarið reynist rétt hlýtur sá hinn sami 10 þúsund króna vöruúttekt í verðlaun. habitat HÚSGÖGN EINGÖNGU ÚR RŒKTUÐUM SKÓGI! Gluggatjöld og rúmteppi í úrvali. Einnig teppi og mottur. Safari borð með sólhlíf. Africa fellistólar. Úrval sumarvöru. Pacino sófi og stóll. Fæst einnig sem svefnsófi í fjórum litum. Stella matar- og kaffistell. CO $ 'rf5 •<< maar ^ hab itat LAUGAVEGI 13 - SIMI (91) 625870 OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 - 18.00 OG LAUGARDAGA 10.00 - 14.00. Boundry húsgögn. Sl HABITAT ÍSLAND - ENGLAND - FRAKKLAND - SPÁNN - SINGAPORE - HOLLAND - MARTINIQUE - BELGÍA jgr txj ytJ/Ni innqh - avi mab

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.