Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 20/6 SJÓIMVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DIDUAECUI ►Töfraglugginn DHRNHCrm Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Hvutti (Woof VI) Breskur mynda- flokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (1:10) 19.25 ►Undir Afríkuhimni (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu inn- fæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon Jamcs og Raimund Harmstorf. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (1:26) 20.00 20.15 ►Fréttir og veður íhDHTTID ►HM í knattspyrnu IrltUI llll Brasilía - Rússland. Bein útsending frá San Francisco. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. 21.50 ►Gangur lífsins (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher- fjölskyldunn- ar. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (10:2?) 22.40 ►Áfram konur Kvennahlaup íþróttasambands íslands fór fram í gær í fimmta skipti og var hlaupið á um 70 stöðum á landinu. Samtökin íþróttir fyrir alla höfðu umsjón með hlaupinu í ár. í þættinum verður fjall- að um hlaupið og rætt við þátttak- endur sem að venju voru konur á öllum aldri. Umsjón með þættinum hefur Hjördís Amadóttir. 23.00 23.25 ►Ellefufréttir ÍHDfÍTTID ►HM ' knattspyrnu IrnU I IIH Holland - Sádi-Arabía. Bein útsending frá Washington. Lýs- ing: Bjami Felixson. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöd tvö 17.05 ► Nágrannar 17.30 ► Á skotskönum 17.50 ► Andinn f flöskunni 18.15 ► Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ► 19:19 20.15 ► Neyðarlfnan 21.05 ► Gott á grillið 21.40 ► Óhefðbundnar lækningar (The Heart of Heaiing) I þessum fyrsta þætti er leitast við að kanna hversu miklu máli það skiptir hveiju fólk trúir og hvaða áhrif það getur hugs- anlega haft á andlega og líkamlega heilsu. í þættinum kynnumst við lækninum Ewans sem hefur beitt dáleiðslu á sjúklinga, sem hafa kom- ið til hans með annars og þriðja stigs brunasár, og konu sem virðist hafa (1:8) 23.10 tfUIVIlYyn ►Við Sam (Sam HvlHmlnU and Me) Mynd um Sam Cohen, sérviturt og kenjótt gamalmenni, og Nikhil Parikh, ungan strák. Vinátta þeirra er hafm yfir aldursmun, kynþætti, trú og stétt. Smám saman tengjast þeir óijúfandi böndum sem ekkert fær í sundur slit- ið, hvorki fjölskyldur þeirra né um- hverfi. 0.45 ► Dagskrárlok EINRÆÐISHERRANN grandalausi. Valdarán yfirvof- andi á Barabanana Einræðisherr- ann C.I.A. Navarro stjórnar þjóð sinni með tilskipunum og fáránlegum geðþótta- ákvörðunum RÁS 1 kl. 13.05 Harmrænn gam- anleikur í fimm þáttum eftir brasil- íska leikritaskáldið Ricardo Meirell- es. í litlu bananalýðveldi í Mið- Ameríku stjórnar einræðisherrann C.I.A. Navarro þjóð sinni með til- skipunum og fáránlegum geðþótta- ákvörðunum. Hann er því gersam- lega óviðbúinn þegar hann kemst að því að nánir samstarfsmenn hans eru að undirbúa valdarán. Með hlut- verk Navarros fer Jóhann Sigurðar- son en fjöldi annarra leikara tekur þátt í flutningnum. Þýðinguna gerði Böðvar Guðmundsson. Upptöku annaðist Grétar Ævarsson og leik- stjóri er Hjálmar Hjálmarsson. IMýr myndaflokkur sem gerist í Afríku Söguhetjurnar kynnast lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum SJÓNVARPIÐ kl. 19.25 Gamla brýnið, Robert Mitchum, leikur ásamt Catherine Bach aðalhlutverk í ævintýramyndaflokknum Undir Afríkuhimni sem Sjónvarpið er nú að hefja sýningar á. Þar segir frá Margo Dutton, konu í góðri stöðu hjá fjölþjóðlegu stórfýrirtæki sem tengdafaðir hennar stjómar. Eftir að eiginmaður Margo deyr er hún sett yfir Afríkudeild fýrirtækisins og flyst þangað ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra, stunda náttúra- og dýraskoðun af kappi og lenda í margvíslegum ævintýrum. í öðrum helstu hlutverkum eru Simon James og Raimund Harmstorf. Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir þýðir þættina. Umboðsmenn Vífilfells hf: Patreksfjörður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284 ísafjörður Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555 Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747 Siglufjflrður: Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866 EskKjðrflun Vífilfell, Strandgata 8, S. 97 61570 Vestm.eyjan Sigmar Pálmason, Smáragata 1, S. 98 13044 Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli og komdu í aðalbyggingu okkar að Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta umboðsmanns. Þú velur þér svo vinninga eftir heildar- markafjölda miðanna sem þú skilar. Skilafrestur er til 25. júlí 1994 Vinningar: 16 mörk = HM barmmerki 24 mörk = HM Upper Deck pakki 60 mörk +100 kr. = HM bolur HM1994USA Alþjóólegur styrktaraóili HM1994USA ÚTVARP “'TJf 4 RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Morgunþóttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Bergþóra Jóns- dóttir. 7.30 Fréttayfirlit og yeður- fregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Á faraldsfæti. 8.31 Úr menningarlifinu: Tiðindi. 8.40 Gagn- rýni. 8.55 Fréttir ó ensku. 9.03 Laufskólinn. Afþreying og tón- list. Umsjón: Gestur Einor Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Matthildur eft- ir Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu (13) 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjðn: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnar- dóttir. 11.55 Dagskrá mánudogs. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Allt með kyrrum kjörum á Bara- þáttur af 5. Þýðing-. Böðvar Guðmunds- son. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Ingvar Sigurðsson, Valgeir Skagfjörð, Hjólmar Hjálmarsson, Hilmir Snær Guðnason, Árni Pétur Guðjónsson, Ari Matthías- son, Þórdís Arnljótsdáttir, Jón Stefán Kristjónsson, Felix Betgsson, Baldvin Halldórsson og Eggert Þor leifsson. 13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunar- efni vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.03 Útvarpssagan, íslandskiukkon eftir Holldór Laxness. Helgi Skúlason les (9). 14.30 Lifandi nóttúra. Um náttúru- stefnuna, Jens Peter Jacobsen og sög- una um Mogens. Umsión: Eyvindur P. Eiríksson. (Einnig útvarpað fimmtu- dagskv. kl. 22.35.) 15.03 Miðdegistónlist. Tónverk eftir Johann Sebastian Bach. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hofsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþótfur. Um- sjón: Jóhonna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstigonum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. 18.03 Þjóðarþel. Um íslenska tungu. Umsján: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskv. kl. 21.00.) banana eftir Ricardo .Mei 18.30 Um daginn og veginn. Hansina Einarsdóttir afbrotarræðingur og Jrnormaður í, ^vpnr|(tindafélagi js- ÍHIlfnfi lands talar. 18.48 Dánarfregnir og ouglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Títa og Spóli kynna efni fyrir yngstu börnin. Morgunsaga barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Einn- ig útvarpað á Rás 2 nk. laugardags- morgun.) . 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá tónlistar- dögum í Galíleu 1993. Fyrri þáttur. Kammersinfónia nr. 1, ópus 9 eftir Arn- old Schönberg í útsetningu Antons Weberns. Marcello Ehrlich leikur á selló, Eli Heifetz 6 klarinett, Lozar Shuster á fiðlu, Peter Worral á selló og Robert Levin á píanó. Strengjakvartett eftir Paul Ben-Haim. Gilead Hildesheim og Zohar Lerner leika ó fiðlur, Amos Boasson á lág- fiðlu og Hillel Zori á sellð. Umsjón: Bergljóf Anna Haraldsdóttir. 21.00 Klæðnaður fyrr og nú . Fjallað um tískusveiflur, Öskubusku, nýju föt- in keisarans og klæðnað alþýðu fyrr á tímum. Um'sjón: Volgerður Bene- diktsdóttir. (Endurfluttur þáttur frá árinu 1990.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les (5) (Áður útvarpað árið 1973.) 22.07 Hér og nú. 22.15 Fjölmiðlaspjoll Ásgeirs Friðgeirs- sonar. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur- tekið efni úr þnttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moli. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frð síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. Fréttir á rás 1 og rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdótt- ir og Leifur Hauksson. Jón Ásgeir Sigurðs- son (alar fró Bondaríkjunum. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorraiaug. Umsjðn: Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Berg- numinn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. 19.32 Milli stelns ag sleggju. Mognús R. Einarsson. 20.30 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Sigvaldi Kaldalóns. 24.10 í hóttinn. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. N/ETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaúlvarpi mónudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgunfónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górillo, Ðavíð Þór Jónsson og Jakob Bjarn- or Grétarsson. 12.00 Gullbargin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.30 Ókynnt tðnlist. 21.00 Gárillnn, endurtekin. 24.00 Albert Ág- ústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLCJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldssan og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðorson. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila iímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Levl. 9.00 Kristján Jðhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Elli Heimis. Þunga- rokk. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverð- arpottur. 12.00 Glðdís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vilhjólmsson 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt ag rómantískt. Ásgeit Póll. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþróttafréttir kl. 11 og 17. HLJÓCBYLGJAN Akureyri fm ioi,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylg|unni EM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur Braga.9.00 Jakob Bjarna og Davið Þór. 12.00 Simmi. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.30 X-Rokktónlist. 20.00 Graðhestarokk Lo- vísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Simmi og eit vikunnar. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.