Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.06.1994, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ > SLONGUBATAR í fremstu röð frá up|>hafi unni 13 -sími 91-887660 - fax 91 -814775 Qill'úh sjfíi rUiiilmxÚi -____tilii ítijög yýi'ciiök oy íuJieg újýlííuJríiögögn úr fitm&kuin kjörviéi. UtiJiúsgögn svm uota mú t árlð um Ju-iiig j garðimiin eða við öUttmrbástaöinn. , Lengd: 1.60 — 1,80 — 1,90 — 2,00 rn. | Upplýöingar í sírna 691521. ■í -4 Háskóli Islands og íslenska lýðveldið Dagskrá haldin í Periunni í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins Sunnudagur, 19. júní 14:00 Sveinbjörn Björnsson, háakólarcktor: Setning. 14:15 Félagar úr Háskólakórnum syngja. Stjórnandi Hákon Leifsson. 14:25 Guðrún Nordal, íslenskufræðingur: Islenska ættjarðarljóðið. Fjullað verður um einkcnni ættjurðarljóða, sögulcgt hlutverk þeirra og tengsl við sjálfstæðisbaráttu Islcndinga. 14:40 Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófeseor: Háskób Islanda og mótun nútímasamfclags á Islandi. l»áttur Háskóla Islands ogæðri menntunar í mótun sjálfsvitundar °g þjóðarvitundar íslensks sumfélugs. Jafnframt er komið inná togstreituna milli þess að vera háður og óháður bæði fyrir cinstakling og þjóðfélag. 14:55 Háskólakórinn. 15:10 Hlé. 15:30 Páll Skúloson, prófessor: Forseudur menningar. í erindinu verður gerð tilraun tiJ að greina menningarhugtakið og skýra nauðsynleg skilyrði þess að mcnning fái dufnuð. Þá verður fjalluð um áhrif tækniþróunar og frumtíðurhorfur menningar. 15:45 Auður Styrkáradóttir, stjóramálafræðingur: Konur og íslenska lýðveldið: þátttakendur eða áhorfendur? Fjallað er um hlut kvenna í íslenskum stjórnmálum á þessari öld. 16:00 Háskólakórinn. I DAG Farsi FR0S£A51UMlA-\ HÚS I ws>> .»>s^>>> 1=1 □ cncri ÍJMSkUtSS/CMLTMIír 01993 Fareus Cafloora/Dlttribuled by Uorreml Pwi Syndfcale 'Treystu rríer. T-taLbu f>er £/zL -prónskum \ZK)tinga kásunn.' SKAK Umsjón Margcir i*étur.sson ÞESSI STAÐA kom upp í fjórðungsúrslitum áksorenda keppni PCA í New York í sjöttu einvígisskák ungu stórmeistaranna Michael Adams (2.660), Englandi, og Sergei Tivjakov (2.630), Rússlandi. Adams hafði hvítt og átti leik. Sjá stöðumynd 38. Rdxf5! - Rxf5, 39. e6 (Hvítur vinnur manninn til baka og eftirleikurinn er auðveldur.) 39. - Dh7, 40. Rxf5 - Bb7, 41. e7 - He8, 42. He6 - Bc8, 43. Dxd5! og Tivjakov gaf þessa mikil- vægu skák. Með sigrinum náði Adams forystunni í ein- víginu. Það hafði gengið á ýmsu, Adams vann tvær fyrstu skákimar, varð þá of öruggur með sig og tapaði tveimur næstu. Þeirri fimmtu lauk með jafntefli. COSPER Blessaður vinur. Ég er einmitt að lesa handritið þitt núna. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags TAPAÐ/FUNDIÐ Karlmannsúr tapaðist CITIZEN-karlmannsúr, silfurlitað með svartri skífu, tapaðist á mið- vikudagskvöld á svæð- inu Laugardalur-Hlíðar. Ef einhver hefur fundið úrið þá vinsamlegast hringið í síma 28418. Gleraugu töpuðust BARNAGLERAU GU með blárri umgjörð töp- uðust í Hólmahverfí Kópavogi. Uppl. í síma 642554. Kvengleraugu töpuðust SVÖRT kvengleraugu töpuðust fímmtudaginn 16. júní sl. á gönguleið- inni í Grafarvogi við sjó- inn. Ef einhver hefur fundið gleraugun þá vin- samlegast hringið í síma 78338. GÆLUDYR Gulur páfagaukur GULUR spakur páfa- gaukur gerði sig heima- kominn á Þingási 39 sl. miðvikudagskvöld. Ef einhver saknar gauksa, þá er hægt að fá uppl. í síma 673929. Tvö brún hross töpuðust TVÖ brún hross hurfu frá hesthúsahverfí And- vara við Kjóavelli sunnu- dagsmorguninn 12. júrií sl. Annað er geldingur, 7 vetra frostmerktur á hálsi á 2 skeifum, hitt er hryssa, 5 vetra með fléttur í faxinu og jám- uð. Ef einhver getur gef- ið uppl. þá vinsamlegast talið við Orra Snorrason í síma 671026 eða í síma 76868. BRIPS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „SPILAÐI Sonny Moyse virkilega svona fyrir 55 árum?“ Terencee Reesee er fullur efasemda, þegar hann riflar upp sögufrægt spil, sem eignað er fyrrum ritstjóra The Bridge World, Alphonse Moyse. Lesandinn fær fyrst að spreyta sig á opnu borði. Samningurinn er 6 hjörtu með trompi út: Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ D5 V i ♦ Ák76532 ♦ G73 Vestur ♦ KG1098632 V 103 ♦ 84 ♦ 9 Austur ♦ 7 V 762 ♦ DG9 ♦ KD10642 Veslur Norður Austur Suður 4 spaðar 5 tíglar Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass 6 hjörtu Moyse átti að hafa spilað þannig. Hann tók tvisvar tromp í viðbót, lagði síðan niður laufás áður en hann tók ÁK í tígli og henti niður spaðaásnum!! Síðan trompaði hann tígul og spilaði spaða- ijarkanum að drottningunni í þessari stöðu: Norður ♦ D5 Y - ♦ 7653 ♦ - Vestur Austur ♦ KG10986 ♦ 7 ♦ - ♦ KD1064 Suður ♦ 4 V G98 ♦ - ♦ 85 Ekki skil ég hvers vegna Reese efast um sannleiks- gildi sögunnar. Þótt ekki væri búið að finna upp velka tvo fyrir 55 árum, kunnu menn sitthvað fyrir sér í úr- spilinu. Víkveiji skrifar. •• Um næstu mánaðamót eru liðin 25 ár frá því álverið í Straums- vík tók til starfa. Mikið vatn hefur mnnið til sjávar á þessum aldarfjórð- ungi og umfangsmiklar breytingar orðið á íslenzku þjóðfélagi og reynd- ar umheiminum ekki síður. Engum vafa er undirorpið, að ákvörðun Við- reisnarstjómarinnar á sínum tíma að semja við svissneska álfélagið, Alusuisse, um byggingu álversins hefur orðið íslenzku þjóðfélagi heilla- dijúg. Fyrirtækið hefur fært tug- milljarða tekjur í þjóðarbúið, skapað þúsundum manna atvinnu og stuðlað að opnara hugarfari flestra íslend- inga í alþjóðlegu viðskiptasamstarfí. xxx Víkverja er enn í fersku minni þau hörðu pólitísku átök sem voru í landinu á þessum tíma. Þjóð- arbúið hafði orðið fyrir alvarlegum áföllum, síldin hvarf sporlaust, mikið verðfall varð á frystum afurðum á Bandaríkjamarkaði og skreiðar- markaðir lokuðust í Nígeríu. Við- reisnarstjóm Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks var Jjóst, að brýna nauðsyn bæri til að‘1ákjóta flém-stoð— um undir íslenzkt atvinnulíf og færa þjóðina til aukins samstarfs í verzlun og viðskiptum við umheiminn. Þess vegna ákvað ríkisstjórnin að sækja um aðild að EFTA, fríverzlunar- bandalagi Evrópu, leita eftir samn- ingum um stóriðju á íslandi og ráð- ast í stórvirkjanir í því sambandi. Þetta var í raun ákvörðun um að breyta landinu úr verstöð í iðnvætt þjóðfélag, sem væri fært um að standast samkeppni í verzlun og við- skiptum við aðrar þjóðir. xxx Þessi stefnumörkun Viðreisnar- stjómarinnar hratt af stað feiknarlegum pólitískum átökum. Stjómarandstaðan barðist með kjafti og klóm gegn EFTA-aðildinni og samningnum um byggingu álversins. Meira að segja urðu miklar deilur um Búrfellsvirkjun og því m.a. hald- ið fram, að hún yrði óstarfhæf vegna ísingar í Þjórsá hluta úr árinu. Hræðsluáróður var rekinn þess eðlis, að verið væri að selja landið í hendur erlendra arðræningja og sjálfstæðið væri í hættu. undangengins aldarfjórðungs er reynzlan að sjálfsögðu allt önnur. Engum blöðum er um það að fletta, að Viðreisnarstjórnin undir fomstu Bjarna Benediktssonar nam ka.ll tímans og mat hagsmuni þjóðarinnar rétt. Hvernig væri hér umhorfs hefðu íslendingar ekki gerzt aðilar að EFTA, samið um álverið og ráðist í stórvirkjanir heldur látið fískveiðar og minjagripagerð nægja? 0 XXX Astæðan fyrir því, að Víkveiji rifjar þessi gömlu stórn- málaátök upp á 25 ára afmæli álversins er sú, að ekkert virðist hafa breytzt í íslenzkum stjórn- málum. Ný samstjórn Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks hefur leitt þjóðina inn í nánara viðskiptasam- starf við Evrópuþjóðir með EES- samningum og vinnur að endur- sköpun atvinnulífsins, m.a. með stóriðju, þótt bið kunni að verða á næsta skrefi. Breytingar hafa mætt sömu harkalegu andstöðunni og fyrir 25 árum. Þar eru sömu stjórnmálaöfl að verki. Þau hafa - -»m—ö*I—til---ekkert-leert-af-reynsl-unni—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.