Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 7

Morgunblaðið - 28.06.1994, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ1994 7 FRÉTTIR Framkvæmdir í Laugardal Úttekt á yfir- byggðri inniaðstöðu SAMÞYKKT hefur verið í íþrótta- og tómstundaráði að gerð verði út- tekt á þeim möguleikum sem eru fyrir hendi um byggingu yfirbyggðr- ar inniaðstöðu í Laugardal. Um er að ræða samanburð á tillögum og verðhugmyndum, sem borist hafa. Gert er ráð fyrir að kölluð verði tii verkfræðistofa, til að vinna úttekt í samvinnu við borgarverkfræðing og byggingadeild borgarinnar. Að sögn Steinunnar Óskarsdóttur, formanns ÍTR, hafa innlend og erlend fyrirtæki sýnt framkvæmdunum áhuga og lagt fram hugmyndir, teikningar og verðt- ilboð. „Við erum að tala um yfir- byggða inniaðstöðu. Þar sem stutt er til HM í handbolta á næsta ári hefur það blandast inn í umræðuna,“ sagði hún. „Við gerum okkur grein fyrir tímapressunni og viljum drífa í úttektinni til að kanna hvort mögu- legt sé að koma þessari aðstöðu upp fyrir þann tíma. Þessi úttekt hefði átt að fara fram fyrir löngu, en það er á ábyrgð fyrri stjórnar." VEIÐIMENN með hluta fengsins sem fékkst úr Vatnsdalsá dag- ana 20.-23. júní. Theodór Júlíusson með stærsta laxinn sem hann hef- ur veitt og vó hann 19 pund. laxa. Veiðin hófst um kl. 16 á mánudeginum og þá fékkst einn lax og einn lax síðasta daginn. í vikunni GÓÐ byijun var í Vatnsdalsá í síðustu viku. Að sögn Theodórs Júlíussonar fengust dagana 20.-23. júní 40 laxar á sex stangir í ánni. Theodór og bróðir hans, Hörð- ur, voru í öðru holli í ánni og veiddu þeir 7 laxa. Laxarnir voru allir fremur vænir, frá 13 pundum upp í 19 pund, og veiddi Theodór sinn stærsta lax til þessa, sem vó 19 pund. Fékkst laxinn á maðk. Þetta var í fyrsta skipti sem þeir bræður fóru í Vatnsdalsá og segir Theodór að það hafi verið stórkostlegt að vera að veiða í fyrsta skipti í ánni og fá svona væna laxa. Mest var veiðin þriðjudaginn 22. júní, en þá fengu þeir bræður fimm Góð veiði í Vatnsdaisá A AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG kostar minna en þú heldur. Mjög haqstætt verð á eldavélum, ofnum, helluboröum og viftum. Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum eru AEG eldavélar. Engin eldavélateaund er á fleiri heimiium. Kaupendatryggð við AEG er 82.5%* Hvað segir þetta bér um gæði AEG? *Somkvæmt morkaðskönnun Hagvangs í des. 1993. GCompetence 5000 F-w: 60 cm. Undir- og yfirhili, blástursofn, bástursgrill, grill, A geymsluskúffa C Verb kr. 62.900,- A E G A i G A E G A 6 G A E G A S G A I G A E G A E G A E G BRÆÐURNIR a DJORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umboismenn um land allt G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AJEG AEG G Stendur mikið til? Langtímalán til framkvœmda viö fasteignir Islandsbanki veitir langtímalán til allt ab 12 ára vegna vibamikilla framkvæmda á fasteignum svo sem til vibhalds á húsnœbi, vibbyggingar eba annarra endurbóta. Þessi lán henta vel einstaklingum sem hyggja á slíkar framkvœmdir. • Lánin eru skuldabréfalán, tryggb meb vebi í fasteign • Upphœb láns og vaxtakjör taka mib af greibslugetu umsœkjanda, tryggingum og fyrírhugubum framkvœmdum • Hámarkslánsfjárhœö er 3.000.000 kr. • Hámarkslánstími er 12 ár • Afborganir eru mánabarlega Ábur en ián er tekib abstobar starfsfólk bankans vibskiptavini vib ab gera sér grein fyrir greibslubyrbi iánsins og þeim kostnabi sem lánsvibskiptum fylgja og bera saman vib greibslugetuna. Á þann hátt er metib hvort lántakan er innan vibrábanlegra marka. Láttu ekki skynsamlegar framkvœmdir stranda á fjármagninu. Langtímalán íslandsbanka er kostur sem vert er aö athuga. Kynntu þér möguleikana í nœsta útibúi bankans. ÍSLANDSBANKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.