Morgunblaðið - 28.06.1994, Page 27

Morgunblaðið - 28.06.1994, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 27 MINNINGAR ÞORBJORG G UÐJONSDOTTIR + Þorbjörg Guð- jónsdóttir fæddist í Tungu í Höfnum 15. ágúst 1912. Foreldrar hennar voru Guð- jón Gunnlaugsson og Ragnheiður Jónsdóttir og var Þorbjörg elst sex barna þeirra. Hún var í föðurhúsum fram á áttunda ár, en síðan hjá frænku sinni í Keflavík til álján ára aldurs. Þorbjörg giftist Guðmundi Sveinbjörnssyni, sem lést fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust tvo syni, Svein- björn Magna og Jón Sigurð. Jón á tvo syni, Héðin og Guð- mund. Útför Þor- bjargar hefur farið fram í kyrrþey. MEÐ ÞESSUM fáu orðum langar okkur að minnast móður okkar og ömmu, Þorbjargar Guðjónsdóttur. Ung að aldri fór Þorbjörg í Húsmæðra- skólann á Blönduósi og stundaði þar nám með góðum árangri. Einnig lærði hún að leika á orgel, en hún var mikill tónlistarunnandi. Ættfræði var MAGNUS GUÐJÓNSSON + Vegna mistaka í vinnslu féll niður lokakafli minningar- greinar Haralds L. Haraldsson- ar um Magnús Guðjónsson í Morgunblaðinu laugardaginn 25. júní. Greinin birtist hér í heild að nýju og eru hlutaðeig- endur beðnir afsökunar á mis- tökunum. LÁTINN er í Keflavík Magnús Guð- jónsson. Hann kom til Keflavíkur um 1940 og hóf þá vinnu við ýmiss konar þjónustu við báta. Magnús kynntist foreldrum mínum við komu sína til Keflavíkur, en hann leigði hjá þeim um það leyti sem þau hófu búskap. Frá þeim tíma tókust náin kynni þeirra í milli, en Magnús starf- aði síðar hjá föður mínum eftir að hann hóf verktakarekstur á Kefla- víkurflugvelli um 1950. Starfaði hann þar til ársins 1984 er faðir minn hætti rekstri fyrirtækisins. Á milli þeirra myndaðist gagnkvæmt traust og virðing þó að um mjög ólíkar persónur væri að ræða. Á skólaárum mínum vann ég oft á sumrin með Magnúsi og gafst mér þá tækifæri á að kynnast honum. Magnús var einfari, en þó margbrot- inn persóna. Innst inni var hann t Eiginkona mín, KATRÍINI AXELSDÓTTIR, Ásbraut 5, Kópvogi, iést í Landspítalanum að kvöldi laugardagsins 25. júní. Fyrir hönd barna, foreldra og systur, Kári Marísson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, ÓLAFUR HAFSTEINN JÓHANNESSON, Skerjabraut 9, Seltjarnarnesi, lést í Landspítalanum 25. júní. Fyrir hönd vandamanna Fjóla SigurSardóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Elín Kristin Ólafsdóttir. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GARÐAR JENSSON veggfóðrari og dúklagningameistari, Fornastekk 14, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 27. júní. Jarðarförin auglýst síðar. Anna Klara Guðlaugsdóttir, Margrét Garðarsdóttir, Hilmar Garðarsson, Sigurður Garðarsson, Sigurlaug Finnbogadóttir, Anna Rós og Þóra Lind Sigurðardaetur. annað hugðarefni hennar og hún var óvenju ættfróð. Þorbjörg var mjög ástrík og góð móðir og amma, einlæglega trúuð, en dul á tilfinningar sínar. Hún bjó lengst af í Vesturbænum, á Ásvalla- götu 27 og á Hávallagötu, en síð- asta árið í Skipasundi 44. Síðustu sextán starfsárin starfaði hún hjá BSÍ. Við kveðjum hana með hlýhug og orðum sálms Lárusar H. Blön- dals, sem lýsa vel viðhorfum Þor- bjargar til lífs og dauða: Mér athvarf, Kristur, orð þitt var, jjitt orð, sem heyri’ eg nú: Ég lifi og þú lifa munt, þér lífið gaf þín trú. Synir og sonarsynir. ttt Krossar á leiði tryggur og greiðvikinn, en fram- kvæmdi sín greiðaverk þannig að enginn mátti af þeim vita. Á yfir- borðinu lét hann koma fram, að slíkt væri honum ekki að skapi, en áður en af var vitað var hann búinn að framkvæma greiðann, þannig að minnst bar á. Verklaginn var hann og þótt hægt færi voru afköstin mikil. Hann var einn af þeim fyrstu hér á landi, sem tileinkuðu sér sjónvarpsmenning- una, ólíkt því, sem við mátti búast af hans persónu. Tilhlökkun var að fara í heimsókn til Magnúsar á þeim tíma, sem sjónvarp var ekki algengt á íslenskum heimilum. Karlinn tók vel á móti gestunum og þótti honum vænt um heimsóknina og ánægja hans var mikil að geta leyft okkur börnunum að horfa á sjónvarpið. Það var mér mikil ánægja þegar Magnús sótti mig heim til ísafjarð- ar, en hann kom þangað með eldri borgurum úr Keflavík. Kom þar fram hans mikla tryggð. Með Magnúsi er genginn góður drengur. Fyrir hönd móður minnar og sjálfs mín votta ég aðstandendum hans innilega samúð okkar. Haraldur L. Haraldsson. °9 n1 Mismunandi mynsnjr, vönduð vinna. Siwii 91-35929 oq 35735 ERFIDRYKKJUR p E K L A N sími 620200 Erfidrykkjur Glæsileg kaíii- hlaðborð iidlegir salir og ínjög góð þjðnustíL Ipplysingiu* í síma 2 23 22 FLUGLEIDIR Hém LIFTLIim Friðfinm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. / % t Sérfræðingar í blóninskrpyliiigTiiu vió oll (u‘kil'æri Ol blómaverkstæði tllNNAm Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 19090 + Bróðir minn, GUNNLAUGUR EGGERTSSON frá Einholtum, lést í Borgarspítalanum 25. júní. Fyrir hönd aðstandenda, Magnús Eggertsson. t SVEA MARIA NORMANN, Reynigrund 51, Kópavogi, áður Múla, Vestmannaeyjum, andaðist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. júní. Jarðarförin auglýst síðar. Bergsteinn Jónasson og fjölskylda. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HÓLMFRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Kleppsvegi 56, Reykjavík, lést í Landspítalanum 23. þessa mánaðar. Útförin verður auglýst síðar. Guðrún Margrét Skúladóttir, Eyjólfur Kúld, Þóra Skúladóttir, Svanberg Guðbrandsson, Rósa Skúladóttir, Marteinn Skúlason, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURJÓN GUÐNISIGURÐSSON, Skógum, Austur-Eyjafjöllum, andaðist í Borgarspítalanum föstudaginn 24. júní. Kristbjörg Magnea Gunnarsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Magnús Skúlason, Sigrún Sigurjónsdóttir, Öyvind Edvardsen, Dýrfinna Sigurjónsdóttir, Guðni Sveinn Theodórsson, Auður Sigurjónsdóttir, Ágúst Sigurjónsson, Ásrún og Magnea Magnúsdætur. + Dóttir okkar og systir, INGA ÞÓRA GUNNARSDÓTTIR, Víðiteigi 30, Mosfelisbæ, sem lést 22. júní, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 29 júní kl. 15.00 Erla Skarphéðinsdóttir, Jón Gunnar Harðarson, Kolbrún Gunnarsdóttir. LEGSTEINAR H6LLUHRRUNI 14, HRFNRRFIRÐI, SÍMI 91-652707 Minnismerki úr steini Steinn er kjörið efni í allskonar minnismerki. Veiturn alla faglega ráðgjöf varðandi hverskonar minnismerki. Áralöng reynsla. ifi S. HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 • SÍMI 91-76677

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.