Morgunblaðið - 28.06.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ1994 35
I DAG
BRIPS
U m s j ó n G u ð m . I' á 11
Amarson
„FALLEGT er það, en tæp-
lega rétt.“ Lesendur muna
kannski eftir þessu spili frá
því í síðustu viku:
Norður
♦ 843
V 1042
♦ 8742
♦ ÁG10
Vestur Austur
♦ 10962 ♦ 7
V 98763 IIIIH ¥ G5
♦ G 111111 ♦ ÁD109
♦ D95 ♦ 876432
Suður
♦ ÁKDG5
? ÁKD
♦ K653
+ K
Suður spilar íjora spaða.
Vestur kemur út með tígul-
gosa, sem austur tekur á ás
og spilar drottningunni.
Vestur trompar kóng suðurs
og spilar hjarta.
t síðustu viku var rakin
fögur vinningsleið: Sagnhafi
tekur trompin af vestri og
einn slag á hjarta í viðbót.
Þegar gosinn fellur í austur,
sér hann möguleika á sjald-
gæfu innkasti: Hann yfir-
drepur laufkóng, spilar gos-
anum og hendir þriðja
hjartahámanninum heima.
Vestur verður nú að spilá
* blindum inn á lauf eða hjarta
og sagnhafi fær því tvo slagi
til baka.
Einn af lesendum blaðsins
hringdi í dálkahöfund og
benti á mun betri spila-
mennsku, sem byggist á því
að austur eigi laufdrottn-
ingu. Sagnhafi tekur einfald-
lega öll trompin og hjarta-
slagina þijá. í lokastöðunni
á hann AGIO í borði, en
heima tvo tigla og laufkóng
blankan. Eigi austur lauf-
drottningu, er hann í vanda.
Til að valda hana, verður
hann að kasta einum tígli.
En þá tekur sagnhafi lauf-
kóng og spiiar austri inn á
tígul. Biindur fær þá slaginn
á laufás.
Þessi leið er tvöfalt betri
vegna þess að sagnhafi veit
að laufliturinn skiptist 6-3.
Og auðvitað er tvöfait lík-
legra að drottningin sé í hópi
sex spila en þriggja.
SKAK
Umsjón Margcir
l’ctursson
EINVÍGI UNGU stór-
meistaranna Sergei Tivj-
akovs (2.630) og Michael
Adams hefur verið það lang-
flörugasta í PCA-fjóðungs-
úrslitunum í New York. Þessi
staða kom upp í ij'órðu ein-
vígisskákinni. Adams var
með hvítt og lék síðast 34.
Be3xb6I? með það í huga að
svara nú 34. - axb6 með
35. Re3 - Dc5 36. Hc6 og
á þá vænlega stöðu. En Tivj-
akov fann skemmtilegan
mótleik:
34. - Rf4! 35. Be3? .(35
Rxf4 - gxf4 36. Bd4 má
svara með 36. - f3! og síðan
Dh3 og mát, en reyna varð
35. Re3 og líklegasta niður-
staðan er jafntefli eftir 35,
- Rh3+ 36. Khl - Rxf2+
37. Kgl - Rh3+) 35.
Rxe2+ 36. Khl - Bd3
(Svartur má nú vel við una)
37. Hal - Dxb5 38. Dxb5
- Bxb5 39. Hxa7?? (Tapar
strax) 39. - Hxa7 40. Bxa7
- Ha8 41. Hd5 - Hxa7 42
Hxg5+ — Kf7 43. Re3
Hal+ 44. Kg2 og Adams
gafst upp án þess að bíða
eftir svari svarts.
OAÁRA AFMÆLI.
O U Áttræð er í dag,
þriðjudag, Elín Jónasdótt-
ir, Bólstaðarhlíð 41. Eigin-
maður hennar var Guð-
mundur Sigurðsson vöru-
bifreiðastjóri, sem lést
árið 1984. Elín mun taka
á móti gestum á afmælis-
daginn í Rafveituheimilinu,
Elliðaárdal, eftir kl. .16.
QfkÁRA AFMÆLI. í
O \/ dag, 28. júní, er átt-
ræður Óli Guðmundsson,
Boðagranda 6, Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum
í Akogessalnum, Sigtúni
3-7 kl. 17-19 á afmælis-
daginn.
rt {T ARA AFMÆLI.
f tj Sjötíu og fimm ára
er í dag, þriðjudag, Stein-
unn Gunnarsdóttir hús-
móðir, Saurum, Laxárdal,
Dalasýslu. Eiginmaður
hennar var Benedikt Jó-
hannesson smiður og
bóndi á Saurum. Steinunn
verður á ferðalagi í dag.
rf\ÁRA AFMÆLI.
tf U Fimmtugur er í dag,
þriðjudag, Gunnar Ingi
Ragnarsson verkfræðing-
ur. Kona hans er Valdis
Bjarnadóttir arkitekt.
Þau hjónin taka á móti gest-
um á afmælisdaginn á
heimili sínu, Þverá, Laufás-
vegi 36, Reykjavík, á milli
klukkan 17 og 19.
Með morgunkaffinu
Ást er....
Þegar einhver er heima til
að taka á móti þér.
Þótt ég muni ekki út af
hverju við rifumst, þýðir
það ekki að ég sé tilbúin
að sættast við þig.
HOGNIHREKKVISI
STJÖRNUSPA
eftir Franccs llrakc
/?
,l?éTTINU/M EfTEXKI SKE/MA4T."
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þótt
þú viljir oftast ráða ferðinni
átt þú auðveit með að vinna
með öðrum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) W*
Nú er hagstætt að kaupa inn
til heimilisins. Þér gengur
ekki jafn vel og vonir stóðu
til við lausn á erfiðu verkefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér gefst gott tækifæri til að
koma hugmynd þinni á fram-
færi í dag, en vinur getur
valdið þér nokkrum vonbrigð-
um.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vinnuálag getur orðið mikið
í dag, en með einbeitingu
tekst þér að komast fram úr
því. Fjármáliri geta valdið
ágreiningi vina.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí) >“$£
Breytingar geta orðið á
ferðaáætlunum í dag og vinur
á við vanda að stríða. Sumir
eru að undirbúa boð fyrir
góða gesti.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú þarft að sýna lipurð í sam-
skiptum við ráðamenn í dag.
Nú er ekki hagstætt að sækja
um lán, en þú færð greidda
gamla skuld.
Meyja
(23. ágúst - 22. septcmber)
Þú hjálpar til við að leysa
vandamál ástvinar. Þótt þú
hafir lítinn áhuga á að sækja
skemmtun gæti félagsstarf
glatt þig í kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert undir miklu álagi í
vinnunni í dag og sífelldar
tafir geta leitt til yfirvinnu.
En fjárhagurinn fer batnandi.
Lærið að litgreina
Kvöldnámskeið í litgreiningu hefst 5. júií.
Kennt í 6 kvöld 5., 6. og 7. júlí og aftur 12., 13. og 14. júlí.
Hentar öllum sem hafa áhuga á tísku og almennum
samskiptum við fólk, en þó sérstaklega þeim sem hafa
áhuga á störfum er tengjast förðun, tísku og
snyrtingu almennt.
Prófskírteini. Snyrti- og tískuhús Heiðars,
Vesturgötu 19 — sími 623160.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú tekur á þig aukna ábyrgð
í dag varðandi barnauppeldi.
Ástvinir eru að undirbúa
spennandi ferðalag á næst-
unni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Ættingi þarfnast aðstoðar
þinnar í dag. Þér gengur vel
í vinnunni og þú ert að leggja
grunninn að bjartari framtíð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú vinnur að verkefni sem
þarfnast mikillar íhugunar.
Eitthvað getur angrað þig
árdegis, en það lagast þegar
kvöldar.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Þú getur orðið fyrir óvæntum
útgjöldum í dag og ættir að
fara varlega við innkaupin.
Áhugavert verkefni bíður þín
heima.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) tn£<
Þú getur átt erfitt með að
einbeita þér við skyldustörfin
í dag, en þér vet'ður falið
nýtt verkefni sem vekur
áhuga þinn.
Stjömusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
HádegkMatseðill
Fiskréttartilboð matreióslumeistarans
KR. 85O,-
OJnbökuð smálúöa með osti og sperglum
KR. 95O,-
Gujusoðinn regnbogasilungur með eplum
og banönum í karrí-engijersósu
KR. 95O,-
Glóðarsteikt blálanga íappelsínusósu
KR. 950,-
Súpa og heimabakaó brauófylgir öllum réttum dagsins.
Skolabrií
Sími 62A4SS
'Auglýsing
Ennþá betra Kolaport
Kolaportið í Tollhúsinu:
Mikil söluaukning
„Gestirnir eru ánægðir, sölufólkið er ánægt og við erum himinlifandi" segir
Jens Ingólfsson, framkvæmdastjóri Kolaportsins, um nýja húsnæðið.“
Eftir fimm helgar á nýja staðnum er ljóst að þetta er mikil breyting til hins
betra. Við höfum verið að læra á húsið og ljóst er að ýmislegt þarf að laga
en okkur hefur greinilega tekist að flytja með okkur andrúmsloftið og góðu
vættina úr Arnarhólnum."
Fjölgun gesta og aukning sölu
„Aðstandendur Kolaportsins telja
að gestafjöldi hafi aukist verulega á
nýja staðnum, jafnvel um70-80%,
og fastir seljendur eru á einu máli
um að veruleg söluaukning sé á
nýja staðnum. Þá hefur seljendum
einnig fjölgað verulega og komast
rúmlega 200 seljendur fyrir í
Tollhúsinu á móti 130 á gamla
staðnum."
Mikil lækkun básalcigu
Við flutninginn í Tollhúsið var
leiguverð sölubása lækkað um 30%
og er nú aðeins 2.500 krónur fyrir
venjulegan sölubás. „Það þarf því
enginn að óttast það lengur að hafa
ekki fyrir kostnaði og við höfum
meira að segja heyrt frá börnum og
unglingum sem hafa haft tugþús-
undir eftir söluhelgi í Kolaportinu.
Okkur furðar reyndar alltaf jafn
mikið á því, á tímum atvinnuleysis
og þrenginga að fleiri skuli ekki
notfæra sér þennan vettvang til
tekjuöflunar. Möguleikarnir eru
ótakmarkaðir og við leiðbeinum
þeim sem vilja í því sambandi,“
segir Jens.
Tolihúsið á virkum dögum
Ekki er ætlunin að fjölga markaðs-
dögum á næstunni og er Kolaportið
opið álaugardögum kl. 10-16 og
sunnudögum kl. 11-17. En það er
vilji Kolaportsmanna og borgar-
yfirvalda að þar blómgist lífleg
starfsemi alla daga vikunnar.
„Hér höfum við gott húsnæði á
besta stað í miðbænum, með góðri
aðstöðu að öllu leiti og við vonumst
til að einstaklingar, fyrirtæki og
félagasamtök muni finna sem fjöl-
breyttust not fyrir það. Má t.d.
nefna götubolta, leiksýningar, tón-
leika og reyndar hvers konar
samkomur,“ segir Jens að lokum.
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsins!