Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 37 GOODING JR. • BEVERLY D ANGELO Rotary-klúbbnum var boðið í opinbera móttöku í Ráð- húsinu á veg-um Reykjavíkurborgar. Elsti Rotary-klúbbur Evrópu á íslandi ►FÉLAGAR úr Rotary-klúbbi Lundúna voru í heimsókn á íslandi um síðustu helgi. Það er elsti Rotary-klúbbur utan Bandaríkjanna og Kanada, en hann var stofnaður árið 1911. Helgi Ágústsson sendiherra í Bretlandi á sæti í stjórn Rotary-klúbbsins og fylgir hópnum hingað til lands ásamt Hervöru Jónasdóttur eiginkonu sinni: „Eg hef verið félagi í Rotary klúbbi Lundúna síðan í maí í fyrra og talað um Island á fundum. í kjölfarið á því kviknaði sú hug- mynd að heimsækja ísland og önnur heimsókn er ráðgerð á næsta ári.“ Tii að byrja með var Rotary-klúbburinn á Seltjarnarnesi heimsóttur en siðan var m.a. farið í skoðun- arferð um Suðurland og snætt í Perlunni. Sýning fyrir ferðamenn á Hótel íslandi ÆFINGAR standa yfir á sýningu fyrir ferðamenn á Hótel Islandi. Margir standa að sýningunni, þ.á m. Framleiðsluráð land- búnaðarins og Ullarráð ís- lands. Gestum verður boðið upp á þríréttaða máltíð; lax, kryddlegið lambalæri og ís á eftir. Á meðan á borð- haldi stendur munu valdir tónlistarmenn fara í gegn- um dægurtónlist frá því fyr- ir stríð og fram á daginn í dag, með viðkorriu meðal annars á síldarárunum. Tónlistarstjóri verður Magnús Kjartansson, en meðal þeirra sem syngja verða Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson. Battu-dansflokkurinn dans- ar í sýningunni dansa Hel- enu Jónsdóttur. Að þessari sýningu lokinni tekur við tískusýning á öllu því nýj- asta í ullarvörum. Að lokum verður landkynning þar sem útlendingunum verða sýnd- ar á breiðtjaldi náttúruperl- ur íslands og klykkt verður út með laginu ísland er land þitt. Frumsýningin verður föstudaginn 1. júlí SAMWá BÍÓHÖI. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSÝNUM GRÍNMYNDINA TÓMUR TÉKKI SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 FRUMSYNING A GRINMYNDINNI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR S/€€/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 FRUMSYNUM GRINSMELLINN BÆNDUR í BEVERLY HILLS | Dennis Leaiy Kevin Spacey • Judy Davis J ostile Host /1 VUU Ui't I l JJ.U.QG Hann er á þeirra valdi HX Sveitafjölskylda setur allt á annan endann innan um riku Hollywood snobbarana og stjörnuliðið! Aðalhlutverk: Liiy Tomiin, Jim Varney, Cioris Leachman og Erika Eleniak. Framleiðendur: lan Bryce og Penelope Spheeris. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Framleiðendumir Simpson og Bruckheimer, sem gert hafa met- sölumyndir eins og „Beverly Hills Cop" og „Top Gun", koma hér með dúndur-grínmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón i gíslinu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaðan! Aðalahlutverk: Denis Leary, Kevin Spacey og Judy Davis. Leikstjóri: Ted Demme. „Blank Check" er frábær ný grinmynd frá Disney - fyrirtækinu um strákpolla, sem kemst óvæntyfir milljón dollara og nýtur þess að sjálfsögðu út í ystu æsar! Sannarlega frábær grinmynd fyrir alla fjölskylduna - í sama klassa og „Home Alone" myndirnar! „BLANK CHECK" - GRÍNMYND FYRIR ALLA SEM DREYMA UM AÐ VERÐA MILLAR! Aðalhlutverk: Brian Bonsall, Miguel Ferrer, Karen Duffy og James Rebhorn. Framleiðendur: Craig Baumgarten og Gary Adelson. Leikstjóri: Rupert Wainwright. Sýnd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Taktu þátt í spennandi getraun á Bíólínunni í síma 991000. í verðlaun eru miðar á myndina „Blank Check" og „Blank Check"-reiknitölvur. Verð 39.90 mínútan. Bíólínan 991000. . ★★★ A.MBL Sýnd 31)6 • : Sýnd í Bíóhöll kl. 9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 mmmimmimmmmmmim Synd Sýnd Sýnd Siðustu sýningar og iiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimimmmm >' ;l f' FOLK IGHTNl Sýnd Sýnd og imiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.