Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 39
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
LÖGMÁL
LEIKSINS
Meiriháttar spennu- og körfu-
boltamynd, frá sömu fram-
leiðendum og „Menace II
Society". Höfundur „New
Jack City", Barry Michael
Cooper er handritshöfundur.
Frábær tónlist í
pottþéttri mynd.
Geisladiskurinn er fáanlegur í
öllum plötuverslunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýjasta mynd
Charlie Sheen.
Frábær grín-
og spennu-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
B. i. 12 ára.
SIRENS
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF HENNI"
*** S.V. Mbl.
Sýnd kl. S, 7,9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
Síðustu sýningar
FOLK
í Serbíu
►SERBNESKA söng-konan Lepa
er þekkt í heimalandi sínu fyrir þjóðlaga-
tónlist sína. Hún sést hér á útitónleikum
hinn 13.júní í Serbíu. Þjóðlagatónlist henn-
ar er orðin afar vinsæl og er einskonar
blanda serbneskra þjóðlaga og rafmagns-
diskótakts. Serbneska menntamálaráð-
herranum er mjög í nöp við þessa tónlist-
arbylgju og kallar hana „kitsch" eða list-
líki.
diskó
vinsælt
Þjóðlaga-
Langur
dagur
hjá Andie
MacDowell
LEIKKONAN Andie MacDowell
var spurð að því hvert væri hennar
eftirlætis atriði úr kvikmyndum.
„Ég hef mikið uppáhald á atriði úr
kvikmyndinni Dagurinn langi (Gro-
undhog Day) sem ég lék sjálf í,“
sagði MacDowell. „í þvi atriði reyn- *
ir Bill Murray við mig en við litlar
undirtektir af minni hálfu. Mér
finnst líka atriðið þegar við náum
loksins saman yndislegt. Reyndar
líkaði mér myndin í heild sinni af-
bragðs vel og ég hafði mjög gaman
af mörgum atriðum hennar.“
Gallerí Regnbogans: Tolli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sugar Hill
Beinskeytt,
hörkuspennandi
bíómynd um
svörtustu hliðar
New York.
Aðalhlutverk:
Wesley Snipes.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
Nytsamir
sakleys-
ingjar
Stephen King i
essinu sínu.
Sýnd kl. 4.50,
6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan
16 ára.
v'r.vwm* iian va irjr/r
MNO LEf/fÆí//?
^SLSWI P AS HÉSO'MOTjr/
GESTIRIMIR
Aðsóknarmesta kvikmynd
Frakklands fyrr og síðar sem
skaut m.a. Jurassic Park langt
aftur fyrir sig. Hefur þegar
haiað inn yfir 100 milljónir
dollara og er ennþá ósýnd í
Bandaríkjunum.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá
árinu 1123 til vorra daga.
Ævintýraleg, frumleg og
umfram allt frábærlega fyndin
bíómynd. Aðalhlutverk:
Christian Clavier, Jean Reno og
Valerie Lemercier. Leikstjóri:
Jean-Marie Poiré.
KRYDDLECIN HIÖRTU
PÍANÓ
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
MiÐAVERÐ Kr. 350
MIÐAVERÐ Kr. 350
á HöskuldarvöiSum - Gullbringusýslu 1. - 3. iúlí 1994
blabib
- kjarni málsins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!