Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Sutii
...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandi...
Friðrik Þór er eini íslenski leikstjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill.
Gunnar Smári Egilsson, Einatk.
Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra
aldurshópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur í íslenskri blómynd.
16500
DREGGJAR DAGSINS
STULKAN MÍN 2
Þorfinnur Omarsson, Rás 1.
Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa
á strákslegan hátt andrumslofti sem hann ólst upp við. Biódagar er okkar Cinema Paradiso
Hilmar Karlsson, DV.
Bíódagar er bíósigur..Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er
kvikmyndaleikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð þeirra Friðriks og
Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum kvikmyndum...
Birgir Guðmundsson, Tíminn.
Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum
Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum...
Arnaldur indriðason, Morgunblaðið.
STJORNUBÍÓLÍNAN, sími 991065.
Verð kr. 39,90 mínútan.
SYND í A-SAL KL. 5# 7. 9 OG 11.
SÝND í B SAL KL. 7. ENGLISH SUBTITLE
Sýnd kl. 9.
!
★ ★★
J.K. Eint
★***
BIE\71ERUr
Síðustu syninqar
FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR
kika
STEINALDARMENNIRNIR
Sjóðheit, ögrandi, kostuleg, litrík, hrífandi, erótísk og
stranglega bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd
Almodóvars, leikstjóra myndanna Konur á barmi tauga-
áfalls, Bittu mig, elskaðu mig og Háir hælar.
Forsýning kl. 9
Dásamlegasta kómedía ársins með Hugh Grant
(Bitter Moon), Andie MacDowell (Sex, Lies and
Videotape) og Rowan Atkinson (Mr. Bean)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
kika: almodóvar
f orsýning
LOGGANIBEVERLY HILLS 3
EDDIE MURPHy
■>-; . T-.'- ii / >m.
B. i. 16 . Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 5, 7. og 11.10.
Siðustu sýninqar
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
, ^/our Weddings
and a Funerol
tjora veish
AKUREYRI
Flintstones er fjölskyldumyndin í allt sumar. Sjáið Flintstones Yabba-
dabba-doo. Aðalhlutverk: John Goodman, Elisabeth Perkins, Rick Moranis
og íslensku tvíburarnir Hlynur og Marino.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKEMMTANIR
FOLK
Ný plata frá Bob Geldof
■ TVEIR VINIR Veitingahús-
inu Tveir vinir og annar í fríi
hefur verið breytt að undanfomu
og stefnir veitingahúsið að því
að vera með lifandi tónlist um
heigar (danshæfa tónlist), tón-
leika á fimmtudögum og karaoke
þegar ekkert annað er í gangi. í
kvöld, fimmtudagskvöld halda
hljómsveitimar Dead Sea Apple
og In Bloom tónleika þar sem
spilað er framsamið rokk. Þessar
hijómsveitir eiga sitthvort lagið á
safnplötunni Ykt Böst frá Spor.
Aðgangseyrir er 300 kr. Á föstu-
dagskvöld hefst ballvertíðin á 2
vinum og af því tilefni ætlar
Tommi Tomm úr Rokkabilly-
bandi Reykjavíkur að kalla
saman nokkra vini sína og má
þar nefna trommuleikaramn
Björgvin Ploder úr Sniglaband-
inu og bassaleikarann Steinar
Gunn úr Sú EUen. Laugardaginn
13. ágúst leikur rokkhljómsveitin
Kinky en hljómsveitin leikur lög
t.d. eftir Hendrix, INXS, Pearl
Jam o.fl.
UNAUSTKJALLARINN Söng-
konan Þuríður Sigurðardóttir
ásamt hljómsveitinni Vönum
mönnum leikur fostudags- og
laugardagskvöld fjöruga og
skemmtilega tónlist.
UFJÖRKÁLFARNIR með þeim
Hemma Gunn og Ómari Ragn-
arssyni i fararbroddi skemmta á
Sauðárkróki laugardagskvöldið
kl. 20.30. En þar verður haldið
pollamót um helgina. Fjörkálf-
amir leggja síðan leið sína á
Húsavík og verða þar með
skemmtun um daginn þar sem
ýmislegt verður til gaman gert
t.d. Söngvarakeppni æskunnar,
íslandsmeistarakeppni í Iimbó
o.fl. Skemmtanir Fjörkálfana
taka um tvær klst.
■ NÆTURGALINN, Smidju-
vegi 14 Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur ET-Band ásamt
söngkonunni Onnu Vilhjálms.
Aðgangur er ókeypis.
■ PLAHNETAN leikur fóstu-
dagskvöld í Víkurröst, Dalvík,
og á laugardagksvöid í Vala-
skjálf, Egilsstöðum.
MIIÓTEL SAGA Á Mímisbar
föstdags- og Iaugardagskvöld sér
Hilmar Sverrisson um tónlist-
ina. 1 Súlnasal á laugardags-
kvöld stendur hljómsveitin Gleði-
gjafar fyrir svokölluðum gleði-
gjörning. Með hljómsveitinni
koma fram söngvaramir André
Backmann og Bjarni Arason,
kvennakór Sister Act mun
koma fram í nunnubúningum sin-
um, hárlistamaðurinn Torfi
Geirmundsson verður með hár-
sýningu og Módelsamtökin með
tískusýningu.
Mrósenbergkjallar-
INN Á föstudagskvöldið kemur
rokkhljómsveitin Jötunuxar
saman aðeins þetta eina kvöld.
Hljómsveitina skipa þeir: Guð-
mundur Gunniaugsson, Rúnar
Orn Friðriksson, Svavar Sig-
urðsson, Hlöðver Ellertsson og
Jón Ó. Gíslason.
MRÚNAR þór leikur á veit-
ingastaðnum Kántrýbæ föstu-
dagskvöld og á laugardagskvöld
á Ólafsfirði með þeim Erni
Jónssyni, bassaleikara, og Jón-
asi Bjömssyni, trommuieikara.
MVINIR DÓRA leika föstu-
dagskvöld á Knudsen, Snæfells-
nesi og á laugardagskvöldinu 1
Ásakaffi, Grundarfirði. Hljóm-
sveitina skipa Haildór Braga-
son, Ásgeir Óskarsson og Jón
Ólafsson.
MDAUMALANDIÐ leikur i
Sjallanum, ísafirði, í kvöld og
föstudagskvöld. Á laugardags-
kvöldið leikur hljómsveitin í Sæ-
vangi, Hólmavík.
MNI+ Sigríður Beinteinsdótt-
ir og hljómsveit hennar Nl +
verða á ferðinni á Snæfellsnes-
inu um helgina. Mun hljómsveitin
skemmta Ólafsvikingum og
nærsveitarmönnum í félagsheim-
ilinu Klifi laugardagskvöldið.
Nýverið hefur Nl+ gefið frá sér
nýtt lag sem heitir Síðan þá og
mun það að sjálfsögðu heyrast.
MGAUKUR Á STÖNG
Fimmtudags- og föstudagskvöld
ieikur hljómsveitin Sól dögg og
hljómsveitin Mannakora með
Pálma og Magnúsi í fararbroddi
leika laugardagskvöld. BP og
þegiðu leikur svo sunnudags-
kvöld en hljómsveitin Loðin rotta
skemmtir gestum Gauksins
mánudags- og þriðjudagskvöld.
Hljómsveitin Þúsund andlit leik-
ur síðan á miðvikudags- og
fimmtudagskvöld.
MVINIR VORS OG BLÓMA
munu spiia á dansleik á Hótel
Valaslgálf, Egilsstöðum, föstu-
daginn 12. ágúst og er aldurstak-
mark 16 ára. Er þetta í fyrsta
skipti sem VV&B spilar fyrir
austan. Laugardaginn 13. ágúst
er síðan stórdansleikur í Mið-
garði í Skagafirði. HJjómsveit-
ina skipa: Þorsteinn G. Ólafs-
son, Njáll Þórðarson, Birgir
Nielsen, Gunnar Eggertsson og
Siggeir Pétursson.
■ CAFÉ ROYALE Á föstudags-
kvöld verður 11 bíó í veitingahús-
inu. Sýndar verða tvær gamlar
Elvis Prestley myndir. Guð-
mundur Rúnar og Barberarnir
leika fyrir gesti. Á laugardags-
kvöldinu er F.H. kvöld - allt í
svart/hvítu. Á sunnudeginum er
3 bíó á Royale.
MLIPSTICK LOVERS leikur í
Mosfellsbæ um helgina nánar
tiltekið á Ásláki. Aðgangur er
ókeypis. Hljómsveitina skipa:
Bjarki Kaikumo, Anotn Már,
Sævar Þór og Ragnar Fngi.
►TÓNLISTARMAÐUR-
INN og hugsjónamaðurinn
Bob Geldof, sem stóð fyrir
„Live Aid“-tónleikunum á
sínum tíma, jjaf nýlega út
nýja plötu. Ar og dagar eru
síðan hann sló í gegn á
áttunda áratugnum með
hljómsveitinni „The Bo-
omtown Rats“. Mörg laga
hennar náðu miklum vin-
sældum og standast auð-
veldlega tímans tönn, eins
og „Like Clockwork", „I
Don’t Like Mondays“ og
„Someone’s Looking At
You“. Eftir að Geldof sagði
skilið við „Boomtown
Rats“ hefur hann átt erfið-
ara uppdráttar og nýjasta
plata hans, „Loudmouth“,
verður vísast engin undan-
tekning þar á. Hún þykir
annars hinn eigulegasti
gripur og fær ágæta dóma
hjá erlendum tónlistar-
tímaritum.
Madonna í
Búlgaríu
►DIANA Spasova er tutt-
ugu og eins árs gömul, leik-
listarnemi sem sérhæfir
sig í að líkja eftir söngkon-
unni Madonnu. Á meðfylgj-
andi mynd sést hún stilla
sér upp fyrir framan plak-
at af átrúnaðargoðinu á
heimili sínu i Sofiu í gær.
Spasova hefur lifibrauð
sitt af því að líkja eftir
Madonnu og vonast til að
geta byggt upp frama í
kringum svipleika sinn við
sljörnuna.