Morgunblaðið - 11.08.1994, Side 47

Morgunblaðið - 11.08.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 47^ DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f * dag: Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning y Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnirvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöiur er2vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld * * * VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Milli Vestfjarða og Grænlands er 995 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur sem hreyfist aust- ur. Spá: Norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Norðanlands verða skúrir en léttskýjað í öðrum landshlutum. Veður fer kólnandi, einkum um landið norðanvert. Hiti verður á bilinu 5 til 15 stig, kaldast norðanlands en hlýjast um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag: Norðvestlæg átt, súld eða rigning norðaustanlands en skýjað með köflum á Suð- ur- og Vesturlandi. Hiti 7-16 stig, hlýjast aust- antil. Laugardag: Sunnan- og suðvestanátt, bjart veður á Suðaustur- og Austurlandi en skýjað á Norður- og Vesturlandi og súld á annesjum. Hiti 9-17 stig, hlýjast austantil. Sunnudag: Suðlæg átt, skýjað og súld eða rigning á Suður- og Vesturlandi en að mestu þurrt norðaustanlands. Hiti 10-17 stig, hlýjast norðaustanlands. Yfirlit á h H Hæð L Lasgð Kuldaskil Hitaski! Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli Grænlands og Vestfjarða ferANA. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur sem ferA. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Akureyri 16 léttskýjað Glasgow 15 skýjað Reykjavík 11 skýjað Hamborg 26 skýjað Bergen 19 léttskýjað London vantar Helsinki 19 skýjað Los Angeles 21 alskýjað Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Lúxemborg 21 skúr á síð. Narssarssuaq 9 lóttskýjað Maaríd 23 hálfskýjað Nuuk 4 þoka ó síð. klst. Malaga 30 léttskýjað Óski 21 hálfskýjað Mallorca 31 léttskýjað Stokkhólmur 24 léttskýjað Montreal 14 léttskýjað Þórshöfn 12 léttskýjað NewYork 22 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 24 skýjað París 23 skýjað Barcelona 32 heiðskírt Madeira 23 skýjað Berlín 28 skýjað Róm 33 léttskýjað Chicago 16 alskýjað Vín 30 heiðskírt Feneyjar 31 þokumóða Washington 23 mistur Frankfurt 24 skúr Winnipeg vantar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 8.48, síödegisflóð kl. 21.09, fjara kl. 2.44 og 15.01. Sólarupprás er kl. 5.04, sólarlag kl. 21.56. Sól er í hádegisstað kl. 13.31 og tungl í suöri kl. 16.58. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 10.47, síödegisflóð kl. 23.01, fjara kl. 4.50 og 17.07. Sólarupprás er kl. 3.54. Sólar- lag kl. 21.18. Sól er í hádegisstað kl. 12.37 og tungl í suöri kl. 16.05. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 0.58 og síðdegisflóð kl. 13.33, fjara kl. 7.08 og 19.21. Sólarupprás er kl. 4.36. Sólarlag kl. 22.00. Sól er i hádegisstaö kl. 13.19 og tungl í suðri kl. 16.46. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 5.55, síðdegisflóð kl. 18.17, fjara kl. 12.13. Sólarupprás er kl. 4.32 og sólarlag kl. 21.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.02 og tungl í suðri kl. 16.28. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 veglyndi, 4 tengda- maður, 7 fiskur, 8 heit- is, 9 bók, 11 askar, 13 ljúka, 14 dugnaðurinn, 15 laut, 17 hornmynd- un, 20 auli, 22 gimalds, 23 hreyfist hægt áfram, 24 ránfugls, 25 sterti. LÓÐRÉTT: 1 sjúkdómurinn, 2 hljóðfæri, 3 hreyfist, 4 grobb, 5 látin af hendi, 6 afturenda, 10 starfið, 12 rándýr, 13 bókstaf- ur, 15 hlýða, 16 mynnið, 18 erfið, 19 nam, 20 spil, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skynjaðir, 8 bolur, 9 aulum, 10 ull, 11 iðn- um, 13 lerki, 15 leggs, 18 salur, 21 kát, 22 glata, 23 amman, 24 flekklaus. Lóðrétt: 2 kolin, 3 nýrum, 4 aðall, 6 illur, 6 obbi, 7 smái, 12 ugg, 14 efa, 15 laga, 16 gjall, 17 skark, 18 stall, 19 lömdu, 20 ræna. í dag er fimmtudagur 11. ág- úst, 223. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Þar eð vér því höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum oss af allri saurgun á líkama og sál og fullkomnum helgun vora í guðsótta. (II. Kor. 7,1.) Fél. velunnara Borg- arspítalans fást í upplýs- ingadeild í anddyri spít- alans. Einnig eru kortin afgreidd í slma 696600. Skipin Reylqavíkurhöfn: í gær fór Bakkafoss. I dag er væntanlegt far- þegaskipið Hanseatic, sem fer samdægurs. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag kom Stapa- fellið og fór samdæg- urs. í gær kom Sjóli af veiðum, saltskipið Or- ient Star kom og nýja skipið Skaustrand kom í jómfrúferð til Straums- víkur. Þá fór þýski tog- arinn Gemini á veiðar og Lagarfoss fór út í nótt. Fréttir Dómkirkjan í Reykja- vík er í sumar með þjón- ustu við ferðafólk. Kirkjan verður opin frá kl. 10-18 alla virka daga. Á kirkjulofti er sýning muna sem tengj- ast sögu Dómkirkjunnar ásamt gömlum mann- lífsmyndum úr Reykja- vík. Leiðsögn um kirkj- una og sýninguna býðst þeim sem þess óska. Á eftir er boðið upp á létt- ar veitingar á vægu verði. Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Minningarspjöid Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjóm s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bóka- búðinni - Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Safnaðarfélags Ás- kirkju eru seld hjá eftir- töldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, Fé- lags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Askrkju, Vest- urbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapó- tek, Reykjavíkurapótek, , V esturbæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Tank Girl Flóamarkaðsbúöin, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur, í Risinu kl. 13 í dag. Vitatorg. I dag er leik- fimi kl. 10 og félagsvist kl. 14 í umsjón Guð- mundar Guðjónssonar. Verðlaun og veitingar. Félag fráákilinna held- ur fund á morgun, föstu- dag, kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Hvassaleiti 56-58, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Félagsvist verður spiluð í dag og alla fímmtudaga í sumar kl. 14. Kaffíveitingar og verðlaun. TEIKNIMYNDAPERSÓNAN Tank Girl ^ komst í fréttirnar á dögunum þegar Björk Guðmundsdóttur var boðið að fara með hlutverk í kvikmynd um hana. Tank Girl er breskrar ættar, afsprengi ímyndunar- afls skopmyndateiknar- ans Jamie Hewlett. Til þessa hefur hún prýtt síður skopritsins Deadl- ine. Tank Girl er for- kunnarfögur snoðklippt vofa sem herjar á Ástrali í óskil- greindri framtið. Hún nýtur ásta kengúru nokkurrar er nefnist Booga og á meðal vina hennar eru hortugu stúlkukindurnar Jet Girl og Sub Girl og upp- stoppaði björninn Camp Ko- ala. Það var einmitt hlutverk Jet Girl sem Björk hafnaði. VERÐHRUN Stórkostleg verðlækkun á lokaspretti útsölunnar FIORII.DIO BORGARKRINGLAN 103 Reykjavík. Sími 68 9525.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.