Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIB sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 6/11 kl. 14., nokkur sæti laus, - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. mVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. 0GAURAGANGUR eftJr Ólaf Hauk Simonarson [ kvöld, laus sæti, - fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. mGAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Á morgun, nokkur sæti laus, - fös. 11/11, nokkur sæti laus, - lau. 19/11, nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun - fös. 11/11 - lau. 12/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Á morgun, uppselt, - sun. 6/11, uppselt, mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, örfá sæti íaus, - lau. 19/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Cræna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. LEEKFELAG REYKTAVIKXrR. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 5/11, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evaid Rlsar. 6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11, lau. 19/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 5/11, fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 uppselt, lau. 12/11, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Frumsýning mið. 9/11 uppselt, sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. F R U E M I L I A I K H Seljavegi 2 - sími 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leíkarar lesa smásögur Anotons Tsjekhovs. Lau. 12/11 kl. 15 ogsun. 13/11 kl. 15. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Lau. 5/11 kl. 20, uppselt, sun. 6/11 kl. 20, fáein sæti laus. Fös. 11/11, sun. 13/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. lau. 12/11 kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. KaííiLeikhúsÉ Vesturgötu3 ¦tilHA'/MJV'lll'Í Boðið í leikhús ———— með Brynju og Erlingi 2. sýning í kvöld 3. sýning 10. nóv. Eitthvað ósagt ------— 6. sýning 5. nÓV. næsfci'ðasfa sýning. 7. sýning 1 1 . nÓV. s/oostasýning. Sápa ——^^— : aukasýning 13. nóv. kl. 22.00 Lítill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning aðeins 1400 á mann. Barinn og eldhúsið opio eftir sýningu. L Leiksýningar hefjast kL 21.00 É & m hfrlWirtoiÉíwiir átilboðsverðikl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, áaðeioskr. 14NfiÍ" Skólabrú Sýnt f fslensku óperunni. Sýn. í kvöld kl. 24, uppselt. Sýn. lau. 5/11 kl. 24, uppselt. Sýn. fös. 11/11 kl. 24. Sýn. lau. 12/11 kl. 24, örfá sæti laus. Bjóóum fyrirtækjum, skóium og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum I er f ækkandi! NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Sýn. lau. 5/11, sun. 6/11, þri. 8/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Miðapantanir allan sólarhrlnglnn FOLK I FRETTUM Mannfagnaður Morgunblaðið/Matthías Guðmundur Pétursson HLUTI af Sinfóníuhljómsveit íslands, ásamt söngvurum, lék á tónleikunum. Veisla í Washington I TILEFNI af fimmtíu ára af- mæli íslenska lýðveldisins hélt hluti af Sinfóníuhljómsveit Is- lands tónleika í Washington í síð- asta mánuði. Að loknum tónleik- unum bauð íslenska sendiráðið upp á veitingar og var fjölmenni í veislunni, en talið er að þangað hafi komið um 600 manns, víðs vegar úr Bandaríkjunum. Meðal gesta voru frú Vigdís Finnboga- dóttir, forseti íslands, og utan- ríkisráðherrahjónin frú Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannib- alsson. Myndirnar voru teknar á tónleikunum og í boðinu að þeim loknum. Marsha Hunt FRU Vigdís Finnbogadótt ir, forseti íslands, tekur á móti gestum. ?OFURFYRIRSÆTAN Elle Macpherson þótti standa sig vel í fyrsta kvikmyndahlutverki sínu, sem var í áströlsku myndinni Sir- ens sem nú er sýnd í Laugarás- bíói. I myndinni leikur hún Sheelu, sem er fyrirsæta listmál- ara, en hún brýtur niður smá- borgaralegt hugarfar prests og eiginkonu hans, sem þau Hugh Grant og Tara Fitzgerald leika, en það þótti tíðindum sæta að Macpherson bætti á sig tíu kílóum áður en hún fór fram fyrir kvik- myndavélarnar. Nú hefur ofur- fyrirsætan nýlega gert samning við nýtt umboðsfyrirtæki, Inter- national Creative Management, og strax í kjölfarið kom samning- ur við kvikmyndafyrirtækið Mir- amax um aukahlutverk í Jane Eyre, sem Miramax hyggst ráðast í að gera eftir hinni sígildu sögu rithöfundarins Charlotte Bronte. Meðleikarar hennar í myndinni verða ekki af lakara taginu, en meðal þeirra eru Óskarsverð- launahafarnir William Hurt og Anna Paquin sem fékk verð- launin síðastliðið vor fyrir frammistöðu sína í Piano. Þetta verður í fjórða sinn sem gerð er kvikmynd eftir Jane Eyre, en þær fyrri voru gerð- ar 1934,1944 og 1971. Konur Micks Jaggers ?EINA konan sem Bianca Jag- ger, fyrrverandi eiginkona Micks Jaggers, þoldi í návist sinni var eiginkona trommuleik- arans Charlie Watts. Ástæðan var sú að hún var eina konan sem vildi ekki þýðast poppstjörn- una. Mick . Jagger sem nú er fimm- tugur hefur ekki verið við eina fjöl- ina felldur í ástamálum og þær eru ófáar kon- urnar sem hafa fallið fyrir töfrum hans. Mick, sem talinn er vera óvenju snob- baður, hefur alltaf verið mjög vandlátur þegar konur eru annars vegar, og hafa þær sem náð hafa hlotið fyrir augum hans þurft annaðhvort að vera mjög fagrar eða af aðalsættum. Þær eru fjórar konurnar sem hann hefur verið hvað lengst með. Sjöunda áratugnum eyddi hann með Marianne Faithfull, áttunda áratugnum með Bianca Jagger og þeim níunda með Jerry Hall. Marianne Faithfull er af aðalsættum og Bianca er dóttir iðnjöfurs. Jerry Hall er aftur á móti.komin af bláfátæku fólki og stóðst því ekki kröfur Jaggers um konur, en á móti kom feg- , urð hennar og undanlátssemi I þegar hinn of- I dekraði Mick Jagger var annars veg- • ar. Mick á sex börn, eitt með Bianca, þrjú með Jerry Hall og eitt með Marsha Hunt, og þykir hann miklu betri faðir en eiginmaður. Stóra ástin í lífi hans var að sögn Jerry Hall alltaf Mar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.