Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 50 ára útskriftarafmæli SEXTÁN nemendur útskrifuðust frá Héraðsskólanum að Reykjum lýðveldisárið 1944. Átta þeirra hittust síðan laugar- daginn 29. október og héldu upp á hálfrar aldar útskriftarafmæli sitt. ÁSDÍS Erlings- dóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Grétar E. Ingva- son, Berent Sveinsson, Sig- urlinni Sigur- linnason, Auð- unn Bragi Sveinsson, Sveinn Halldórs- son og Haraldur Einarsson. FOLK Munka- dagur í Skífunni ► SPÆNSKU munkarnir sem slógu í gegn fyrir tæpu ári með miðaldatónlist sinni á plöt- unni „Canto Gregoriano“ hafa nú gefið út nýja plötu sem nefnist „Canto Noel"..- I tilefni af því var haldinn munkadagur í verslunum Skíf- unnar laugardaginn 29. októ- ber eða sama dag og platan kom út. Klæddist þá starfsfólk Skifunnar munkakuflum, stemmningin var mögnuð upp með kertaljósum og undir óm- aði róandi kórsöngur munk- anna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 2.500 KR. AMANN. Dranaev -1 Iranaev Gömlu dansarnir föstudagskuöld kl. 22-03. Hljómsveit Þorualdar Björnssonar og Kolbrún. L ■'rSBFvWI ■* Drangey, Stakkahlíð 17. Sími BS5540 i? Stórsöngvarinn liiiijiwr li'jsirntJöun og hljómborðsleikarinn J-JjJnjíjr J'JzrrJööun Þægilegt umfiverfi ~ ögrandi vinningarl OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 $11 Ráðgjöfum jurtir og vítamín Kobrún Björnsdóttir hefur útskrifast með dip. phyt. frá School of Herbal Medicine í Sussex í Englandi og er félagi í bresku jurtalækningasamtökunum (Member of the National Institute of Medical Herbahsts). Kolbrún verður til ráðgjafar um næringu, jurtii og bætiefni í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg á mánudögum frá kl. 14-18 og Heilsuhúsinu í Kringlunni á þriðjudögum frá kl. 14-18. Lítið inn og spyrjið eftir Kolbrúnu. L_lh€ilsuhúsið Kriglunni sími 689266. Skólavörðustíg sími 22966 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 49 blóma vmir vors a stórdansleik d HÓtel íslandij kvöld Danssveitin ásamt Evu Asrúnu Ak sjá um stuáiá KK Husið opnað kl. 22.00 \ Staður hinna dansglöðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.