Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR4.NÓVEMBER1994 25 LISTIR Leikfélag Vestmannaeyja sýnir Dýrin í Hálsaskógi Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. LEIKFÉLAG Vestmannaeyja frum- sýnir í kvöld leikritið Dýrin í Hálsa- skógi undir leikstjórn Sigurgeirs Schewing. Verkið er 131. uppfærsla Leikfélagsins og jafnframt er þetta 40. verkið sem Sigurgeir leikstýrir á ferli sínum. Æfíngar á leikritinu hafa staðið yfír undanfarnar vikur en 23 leikarar taka þátt í sýningunni og eru mörg börn meðal leikenda. Sumir leikar- anna eru að stíga sín fyrstu spor á sviðinu en aðrir eru þrautreyndir. Fjöldi starfsliðs stendur á bak við sýninguna og hefur mikil vinna farið í búningagerð en saumakonur í Leik- Elísabet Jökulsdóttir opnar sýningu á Mokka kaffi á laugardag. Elísabet JÖkulsdóttir áMokka SÝNING á verkum 'eftir Elísa- betu Jökulsdóttur verður opnuð á Mokka kaffi við Skólavörðu- stíg á morgun laugardag. Elísabet er að upplagi rithöf- undur, en á þessari sýningu kveður hins vegar við nýjan og óvenjulegan tón í myndheimi lis- takonunnar þar sem hún bók- staflega þýðir hugsun sína yfir í áþreifanleg efni og hluti úr hversdagslífinu. í kynningu segir: „Inni á kaffihúsinu hefur Elísabet kom- ið fyrir lifandi fiskabúrum, sem hvert og eitt geymir vatnstæran og einfaldan heim úr huga henn- ar. Yfir búrunum hanga þjörg- unarhringir í mannlegum stærð- um með áletrunum úr hendi Elísabetar og vega merkin þannig salt á milli fljótandi yfir- borðsins og kafandi mynda á botni fiskabúranna." Sýningin stendur yfír í einn mánuð. Ásgeir Smári sýnir á Reyðarfirði NÚ UM helgina 5. og 6. nóvem- ber heldur Gallerí Fold sýningu á myndum Ásgeirs Smára Ein- arssonar í Safnaðarheimilinu Reyðarfírði. Asgeir Smári er fæddur 1955 í Reykjavík. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og framhaldsnám í Stuttgart í Þýskalandi. Hann er þekktur fyrir myndir sínar af mannlífi í borgum og bæjum. Ásgeir Smári hefur dvalist í Danmörku undanfarin ár og eru flestar myndirnar unnar þar. Sýningin verður opin á laugardag kl. 10-18 og sunnu- dag kl. 13-18. Aðgangur er ókeypis. EDESA-s ÞVOTTAVÉLAR Á FRÁBÆRU VERÐI. - 850 snúnÍMpr á mín. -T8kupSkg.af|ivotu. & Aðeins \ 47.750 kr. StaBgreltt. ^ x e m ¦ RflFTáÍiERZLUNÍsíflNDSff Skútuvogi 1,104 Reykjavfk, Sími: 688660 - FAX 680776. félaginu hafa séð um þann þátt. Undirleikur við söngva í leikritinu er ekki af bandi heWur leikur Rósa Guðmundsdóttir undir á hljómborð. Morgunblaðið leit við í Bæjarleik- húsinu í Eyjum á einni af lokaæfmg- unum og var allt á fullri ferð. Það atriði sem rennt var í gegn meðan staldrað var við var vel flutt, tónlist og söngur með ágætum og mikið líf og fjör á sviðinu. Lofar atriðið góðu og gefur tilefni til að búast megi við góðri sýningu. Frumsýning á Dýrun- um í Hálsaskógi verður í Bæjarleik- húsinu í Eyjum í kvöld en sýningar verða síðan næstu daga. PROFKJOR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI 5. NÓVEMBER //J // ,Hún er einhver mesti vinnuþjarkur sem ég pekki. Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður Salomeíl. sætið fóstudag9-18 laugardag 10-17 sunnudag 13-17 mánudag 9-21 þriðjudag 9-21 í húsi Ingvars Helgasonar hfað Sœvarhöföa 2. Þarfærð þú áfrábœru ogjafnvel fyrstu 6-8 mánuðina. fyrsta hálfa áriðfylgir bílnum og Ingvar Helgason hf. Sœvarhöjða 2 Sími 674848
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.