Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 47 IDAG Arnað heilia nf\ÁRA afmæli. í dag, I Vf4. nóvember, er sjö- tugur, Sæmundur Jó- hannsson, múrarameist- ari, Háaleitisbraut 37, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á milli kl. 18 og 21 í samkomusal Meistarasambands bygg- ingamanna, Skipholti 70, í dag, afmælisdaginn. SKÁK Umsjón M arf> ci r Pctursson Þessi staða kom upp á ísraelska meistaramótinu í október sl. U. Zak (2.370) hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Igor Henkin (2.580). GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 4. nóvember, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Þrúður Sigurðardótt- ir, húsmóðir, og Guðmundur Bergsson bóndi í Hvammi í Ölfusi. Þau eru að heiman í dag. * b c d t I o ti 28. e6! (Línuopnun og ifnu- rof í sama leiknum!) 28. - Dxe6 (Eftir 28. - fxe6 vald- ar svarta drottningin ekki f7 og hvítur getur leikið 29. Hf7! En nú tekur ekki betra við:) 29. Dxh7+! - Kxh7, 30. Hh3+ og svartur gaf, því 30. - Kg8, 31. Hh8 er mát. Stórmeistarinn Leóníd Júdasín sigraði með yfir- burðum á mótinu með 9 v. af 11 mögulegum. 2.-4. Psakhis, Alterman og Hus- man, 716 v. 5.-6. Soffer og Zilberman, 7 v. 7.-11. Milov, Mikhailveskí, Óratovskí, Lef og Sútovskí, 6 Vi v. Tíu stór- meistarar tóku þátt. ísra- elska ólympíuliðið hefur ver- ið valið og verður skipað Júdasin, Smirin, Psakhis, Greenfeld, Alterman og Milov. Vegna _ flutnings margra Rússa tíl ísraels síð- ustu árin eru ísraelsmenn orðnir stórveldi í skákinni. Pennavinn SEXTÁN ára japanskur piltur með áhuga á íþróttum og tónlist: Sayaki Ikari, 3-8 Maeda 3 iyo 3 chome, Teine-ku, Sapporo-shi, Hokkaido, 006 Japan. FRÖNSK 33 J,ra og tveggja barna húsmóðir með áhuga vistfræði, bókmenntum, ferðalögum og útivist. Flugmælt á ensku og þýsku auk móðurmálsins: Helene Benoit, 39 Les Forestiercs, Gallerand, F-45170 Chilleurs, France. SAUTJÁN ára brasilískur piltur með mikinn áhuga á Islandi og Sykunnolunum: Caio Namur Miulren, Dr. Renato Paes de Barros 283, Apto 81, 04530-000, Sao Paulo, lini7.il. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 10. september sl. í Háteigskirkju af sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur So- ysuda Soodchit og Bóas Eiríksson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ijósmyndastof a Akraness BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. ágúst sl. af sr. Úlfari Guðmundssyni Að- albjörg Elín Halldórs- dóttir og Valberg Ólafs- son. Heimili þeirra er í Gainsville, Florida. Með morgunkaffinu cWó*'* Við eigum ekki margra kosta völ. Ann- aðhvort lánum við stráknum þessa pen- inga, eða hann flytur aftur heim. Ást er.. að skiptast á að nota fjarstýringuna. Ristabrauðið er tilbúið! Leiðrétt Rangnefni I gagnrýni um sýningu leikhússins Frú Emilíu misrituðust nöfn tveggja aðstandenda sýningarinn- ar. Ljósameistari er Jó- hann Bjarni Pálmason og dramatúrg er Hafliði Arn- grímsson. Einnig féll ein máls- grein niður í greininni: Kjartan Bjargmundsson leikur óðalseigandann Símjonov-Píshjik, skuld- um vafinn einstakling, sem hefur yfirgefið allt raunsæi; greiðir lán með lánum og vonast eftir happdrættisvinningum. Kannski það sé leiðin, því í lokin eygir Símjonov- Píshjik von, þótt allt hafi lamast í kringum hann. Hann hefur alla vega ekki vantrú á framtíðarmögu- leikum og tækni og vílar ekki fyrir sér að nýta þau verðmæti sem land hans geymir. Kjartan er mjög góður í hlutverki þessa glaðlynda, hjartsýna manns - reyndar finnst mér þetta vera besta hlut- verk Kjartans til þessa og vona að við eigum eftir að sjá hann í fleiri „kar- akter" hlutverkum í fram- tíðinni. Eru hlutaðeigandi aðil- ar beðnir velvirðingar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc SPOEDDREKI Afmælisbam dagsins: Vinnusemi og rík ábyrgð- artilfinning tryggja þér vel- gengni í lífinu. Hrúiur (21. mars - 19. apríl) flmfc Þér berast góðar fréttir varð- andi fjármálin og þér miðar vel að settu marki í vinn- unni. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Naut (20. aprfl - 20. maí) flfó Félagi þinn hefur góðar fréttir að færa og þið farið saman út að skemmta ykkur í kvöld í hópi góðra vina og félaga. Tvíburar (21.maí-20.júní) 9Öfc Kaupuppbót eoa stöðuhækk- un bíða þín í vinnunni í dag og þér verður falið skemmti- legt verkefni sem gaman verður að glíma við. Krabbi (21.júní-22.júlí) HfB Þér berst spennándi heimboð í dag, og ástvinur kemur þér skemmtilega á óvart. Láttu ekki tafir í vinnunni á þig fá. Ljón (23.júlí-22.ágúst) "eC Þeir sem leita sér að nýrri íbúð fá góð ráð í dag. Ætt- ingi hefur góðar fréttir að færa. Njóttu heimilisfriðar- ins í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&ý Sumir eru að íhuga helg- arferð eða nýja tómstunda- iðju. Þér tekst að leysa smá vandamál fjölskyldunnar heima í kvöld. ~Vo~g (23. sept. - 22. október) 1$% Vegna batnandi afkomu íhugar þú meiri háttar inn- kaup fyrir heimilið. Þetta verður rólegur dagur hjá þér í vinnunni. Sþorðdreki (23.okt.-21.nóvember) Cjjjg Sjálfstraust þitt fer vaxandi og flest gengur þér í haginn í dag. Smávegis misskilning- ur getur komið upp milli ástvina. Bogmaður (22. nóv. -21.desember) Sn?9 Þú finnur góða lausn á verk- efni sem þú hefur glímt við lengi. Vandamál ættingja getur valdið þér einhverjum áhyggjum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^^ Þú hefur tilhneigingu til að vera með óþarfa áhyggjur i stað þess að líta á björtu hliðarnar. Vinir reynast þér vel. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú færð góðar fréttir varð- andi vinnuna og hlýtur viður- kenningu fyrir vel unnin störf. Varastu deilur um pen- inga við vin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú heyrir frá vini sem þú hefur ekki séð lengi, og færð góðar fréttir varðandi fjár- málin. Treystu á eigið fram- tak. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. Prófkjör Sjálfstœðisflokksins í REYKJANESKJÖRDÆMI 5. nóv. nk. ~~ KRISTJÁN 13.-4. SÆTI Kosningaskrifstofur er opnar frá kl. 13-17 um helgar og 17-21 virka daga: í Keflavík, Hafnargötu 45, sími 92-14331, í Hafnai•iiröi, Kaplahrauni 1, sími 655151. Allir velkonin ir! F0NIX RAFTÆKJAKYNNING ASKO ÞVOTTAVÉLAR, , g ÞURRKARAROG §> «" ' UPPÞVOTTAVÉLAR. f AFSLÁTTUR KÆLISKAPAR, FRYSTISKÁPAR OG FRYSTIKISTUR. ^AFSl m.i Ull EICIÍ FÖNIX KYNNIR NÝJU k ]@=*[| \ NIIbHwIV gm-ryksugurnar. f apslájjijr ^S) INNBYGGINGAR- OFNAR OG HELLUBORÐ. ' AFSLÁTTUR TURBO i ELDHUSVIFTUR: 5GERÐIROCLITIR.?AFSLÁTTUR EMIDE (iHTIil'lil>) LITLUTÆKINÁ euR.. fcfelif* ^AVERÐINU. AFSLATTUR VELKOMIN I FONIX, SERVERSLUN MEÐ VONDUÐ RAFTÆKI ^onix HATUNI6A REYKJAVIK SIMI (91)24420 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 671800 Opið sunnudaga kl. 13-18 Toyota Corolla XL '88, 3ja dyra, sjálfsk., ek. 65 þ. km. V. 520 þús. Toyota Tercel 4x4 statlon '88, 5 g.. ek. 95 þ. km. V. 620 þús. Mazdaa 323 1.3 Sedan '89, silfurgrát, S g., ek. 85 þ. km. V. 550 þús. Toyota Landcrulser Turbo dlesel m/lnt- erc. '89, 5 g., ek. 112 þ. km., 36" dekk, kastarar o.fl. V. 1.890 þús. Nlssan Terrano 5 dyra 2.7 Turbo dlesel '93, rauður, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm. írúðum o.fl. V. 2.650 þús. BMW 5181 '91, steingrár, 5 g., ek. 52 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. Sk. ód. M. Benz 190 E '91, grásans., sjálfsk., ek. 69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. i rOðum o.fl. V. 2.150 þús. Toyota Hi Lux D. Cap dlesel m/húsl '91, 5 g., ek. 76 þ. km. 31" dekk, ýmsir auka- hlutir. V. 1.590 þ. Nlsan Sunny SLX 5 dyra '89, sjálfsk., ek. 56 þ. km. V. 650 þ. Honda Civic GLi '91, 5 g., ek. 41 þ. km. V. 850 þ. MMC Lancer GLX '89, grásans., sjálfsk, ek. aðeins 45 þ. km. V. 690 þús. stgr. Nlssan Micra GL '89, 5 g., ek. 42 þ. km., sóllúga. V. 390 þús. stgr. Mazda 628 GTi Coupö '88, hvitut, 5 y., m/öllu, ek. 67 þ. km. V. 830 þús. Sk. ód. Volvo 440 GLT '89, 5 g., ek. 87 þ. km., álfelgur o*. Fallegur bill. V. 870 þús. Toyota Ex Cap SR5 V-6 m/sturtu '88, svartur, 5 g., ek. 83 þ. mílur, veltigrind, sóllúga, kastarar o.fl. V. 1.080 þús. Toyota Hi Lux Ex Cap m/húsi '91, 5 g., ek. 77 þús. km., 35" dekk, álfelgur. V. 1.470 þús. Toyota Landcruiser langur bensfn '-87, 4 g., ek. 70 þ. mílur, 35" dekk, álfelgur o.fl. V. 1.650 þús. MMC Colt GLXI '91, 5 g., ek. 62 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 880 þús. Hyundai Pony GLSi '92, 5 dyra, sjálfsk., ek. 29 þ. km., rafm. í rúðum, sóllúga o.fl. V. 880 þús. MMC Galant GLS 2000 '87, sjálfsk., ek. 84 þ. km. Úrvals eintak.V. 580 þús. M. Benz 190 '87, brúnsans., sjálfsk., ek. 116 þ. km., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.250 þús. Ðaihatsu Feroza EL-II '90, svartur/grár, 5 g., ek. 60 þ. km. V. 990 þús. Sk. ód. Chevrolet Blazer 4.3 I '91, 5 dyra, sjálfsk., ek. 64 þ. mílur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.450 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '92, steingrár, 5 g., ek. 62 þ.km. Álfelgur, spoiler, rafm. í rúðum o.fl. V. 950 þ. (sk. ód.). aNM$asHI Hyundai Elantra GLS '92, silfurgrér, 5 g., ek. 34 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bíll. V. 980 þús. Nissan Sunny SLX '89, steingrár, 5 g., ek. 66 þ. km. Gott eintak. V. 650 þús. MMC Colt GLi '93, hvitur, 5 g., ek. 36 þ. km., hiti í sætum o.fl. V. 970 þús. (Góð greiðslukjör). Cherokee Limited '92, 4.0 L, sjálfsk.', ek. aðeins 31 þ. km., leðurklæddur m/öllu. V. 2,9 millj. Fjöldi bíla á tilboðsverði. Greiðslukjör við allra hæfi. Vantar góða bíla á skrá og á staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.