Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 50
i 50 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Aðalhlutverk: Harrison Ford og Willem Dafoe Sýndkl. 5, 9og 11.10. SÖNGLEIKURINN SÍVINSÆLI, KVIKMYND ^SSSd°' MILOSAR FORMAN, Á BREIÐTJALDI HARIÐ KRZYSZTOF KIESLOWSKI Sýnd kl. 9 Rómantík og gamansemi í annarri myndinni í þríleik meis- tara Kieslowski eftir litunum í franska fánanum, bláum, hví- tum og rauðum - táknum hugsjóna frönsku byltingarinnar frelsis, jafnréttis og bræðralags. karol getur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 5.05, 7, 9 og 11. mVAGTEN B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. ••• A.l. MBL ••• Ó.H.T. Rás2 Sýndkl. 5.05 og 7. Sýningum fer fækkandi. PlaiaTw lickirBíí Nýtt í kvikmyndahúsunum „Ahrifin svo sterk" TnJrt.ii rriia") ^^^anizuL Sambíóin frumsýna Villtar stelpur SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga stelpur eins og hún hefur verið vestrann „Bad Girls" eða Villtar nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk- $$4 BAR . Smi&juvegi 14 (rau6 gata) . * íKópavogí,sími:87 70 99 • að vestan : og til í hvað sem er... H:* - *Arma er endalamt beðin ao syngja þetía „versta lag ársuu 2991" Anna Vilhjáhns og rví-Garðar Karlsson * * flytja hressiíega damtónUst * STÓRT BARDANSGÓLF! ¦ KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR Umbúbapapnír og jólapappír Stórkostlega fallegt og fjölbreytt úrval ímörgum breiddum og-lengdum áfrábæru verði. Höfum einnig á lager glæsilegt úrval af öðrum jólavörum. ^&7Æq\\\ Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • 108 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Aðalleikkonur myndarinnar Villtar stelpur, f .v. Madeleine Stowe, Andie MacDowell, Mary Stuart Masterson og Drew Barrymore. in fara fjórar þekktar kvenstjörnur þær Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie MacDowell. Myndin gerist í Villta á 19. öld og segir frá fjórum konum sem vegna bágra aðstæðna neyðast til að stunda vændi. Þegar ein þeirra lendir svo í vandræðum með „kúnna" er henni ætlaður staður í gálganum. Þetta sætta starfsfélag- ar hennar sig ekki við og koma til bjargar á elleftu stundu. Plótinn er hafmn og nú eru þær orðnar útlag- ar í heimi karlmanna. Saman lenda þær í ótrúlegustu ævintýrum, bank- aráni, skotbardögum og æsilegum eltingarleikjum. Ávallt í leit að betra lífi en um leið á flótta undan því gamla. Leikstjóri myndarinnar er Jon- athan Kaplan sá hinn sami og gerði m.a. „The Accused", „Love Filed", „Unlawful Entry" o.fl. Myndin verður einnig sýnd í Nýja Bíó, Keflavík, um helgina og sýningar hefjast í Borgarbíói, Ak- ureyri miðvikudaginn 9. nóvember. w 1VAGNHÖFÐA11, REYKJAVÍK, SÍMI 875090 Hýju oö gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03. Hljomsveitin Tonik leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 800 Kántrýdansar í kvöld gefst gestum okkar tækifæri til aö sjá dansara frá Bandaríkjunum sýna það nýjasta sem er að gerast í kántrýdönsum. Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.