Morgunblaðið - 04.11.1994, Side 50

Morgunblaðið - 04.11.1994, Side 50
I 1 . 50 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ „Áhrifin svo sterk44 LÍUMmmMmmiQy Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin frumsýna Villtar stelpur SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga stelpur eins og hún hefur verið vestrann „Bad Girls“ eða Villtar nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk- KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR »Ég er fráskilin að vestan : og til í hvað sem er..."* * Annu er endalamt beöin að syngja m þettu „versta lag ársins 1991 “ Umbúbapappír og jólapappír Stórkostlega fallegt og fjölbreytt úrval í mörgum breiddum og-lengdum áfrábæru verði. Höfum einnig á lager glæsilegt úrval af öðrum jólavörum. : Anna Vilhjálms og * Garðar Karlsson • * flytja hressilega damtónlist * * STÓRT BARDANSGÓLF! * 7Æq\\\ Guttormsson-Fjölval hf. Mörkin 1 • 108 Reykjavík • Símar: 81 27 88 og 68 86 50 • Fax: 3 58 21 Aðalleikkonur myndarinnar Villtar stelpur, f.v. Madeleine Stowe, Andie MacDowell, Mary Stuart Mastersoi^óg Drew Barrymore. in fara fjórar þekktar kvenstjörnur þær Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie MacDowell. Myndin gerist í Villta á 19. öld og segir frá íjórum konum sem vegna bágra aðstæðna neyðast til að stunda vændi. Þegar ein þeirra lendir svo í vandræðum með „kúnna“ er henni ætlaður staður í gálganum. Þetta sætta starfsfélag- ar hennar sig ekki við og koma til bjargar á elleftu stundu. Flótinn er hafinn og nú eru þær orðnar útlag- ar í heimi karlmanna. Saman lenda þær í ótrúlegustu ævintýrum, bank- aráni, skotbardögum og æsilegum eltingarleikjum. Ávallt í leit að betra lífi en um leið á flótta undan því gamla. Leikstjóri myndarinnar er Jon- athan Kaplan sá hinn sami og gerði m.a. „The Accused", „Love Filed", „Unlawful Entry“ o.fl. Myndin verður einnig sýnd í Nýja Bíó, Keflavík, um helgina og sýningar hefjast í Borgarbíói, Ak- ureyri miðvikudaginn 9. nóvember. lVAGNHÖFÐA‘11, REÝKJAVÍK, SiMI 875090 Nýju oo gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-03. Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 800 Kántrýdansar í kvöld gefst gestum okkar tækifæri til að sjá dansara frá Bandaríkjunum sýna það nýjasta sem er að gerast í kántrýdönsum. Miða- og borðapantanir símum 875090 og 670051.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.