Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Fossháls 1 110 Reykiavík Sími 634000 Nú bjóðum við okkar árlegu vetrarskoðun á aðeins kr 5.900.- fvrir utan efni . Við yfirförum bílinn fyrir veturinn og skilum ástandsskýrslu að lokinni skoðun. Einnig bjóðum við 15% afslátt á vélarstillingu og sjálfskiptiþjónustu til nóvemberloka. Leitið nánari upplýsinga hjá verkstæði Bílheima hf. Fosshálsi 1 Reykjavík eða í síma 91-634000 DHEVHOUir 0£*ÍSxÍ.~ Kosið verður á eftirtöidum stöðum: ----------------------——:-------------- Kjós: Félagsgarður Mosfellsbær: Hlégarður Kópavogur: Hamraborg 1 Bessastaðahreppur: Iþróttamiðstöðin Grindavík: Víkurbraut 44, Verkalýðshúsið Keflavík/Njarðvík/Hafnir: Hólabraut 15, Njarðvík Kjalarnes: Fólkvangur Seltjarnarnes: Austurströnd 3 / ' ___ Garðabær: tyngás 12 / ^ÍÍCVæ’ii '—■— Hafnarfjörður: Strandgata 29, Sjálfstæðishúsið / ( Vogar: Vogasel K‘ús'' ‘ ‘ Sandgerði: Sjálfstæðishúsið Garður: Samkomuhúsið Atkvæðisrétt eiga: ------------------------- 1. Stuðnlngsmenn Sjálfstæðisflokksins sem eíga munu kosningarétt í kjötdæminu við næstu alþingiskosningar og undírrita stuðningsyfirlýsingu samhliða þátttöku í prófkjörinu. 2. Félagsbundnir sjálfstæðismenn 16-18 ára sem eiga lögheimili í Reykjanes- j kjördæmi á prófkjörsdaginn, Atfiugið-------.:......—...--------------- Kjðsa §M 6 framhióðendur, hvorki fliiri né ferri- Kosið skal mvð því sð serja ralusrsf fyrir framan framhjóðpndnr í þeirri röð §@m óskað gr að þ^ir skipi endanlegan framhoðslisra, þannig að ralan i skal serr fyrir framan nafn þess framhjóðenda sem óskað er að skipi fyrsra smti framboðslisrans, ralan 1 fvrir framan nafn þess frambjóðenda sem óskað er að skipi annað smti framhoðsllsrans, talan 3 fyrir framan nafn þess sem óskað er að skipi þriðja sæti frambpðslistans Q.s.frv. Yfirkjörstjóm SJálfstæðisfiokksins í Reykjaneskjördæmi. FRÉTTIR: EVRÓPA Andstæðingar aðildar aftur í meirihluta AÐILDARSAMNINGUR Svía við Evrópusambandið verður felldur með fjögurra prósentustiga mun í þjóðaratkvæðagreiðslunni 13. nóv- ember samkvæmt skoðanakönnun, sem birt var í Svíþjóð í gær. Samkvæmt könnun- innrætla?52% að greiða atkvæði gegn aðild en 48% að samþykkja að- ild. Könnunin var fram- kvæmd af IMU-stofn- uninni fyrir Aftonblad- et. Niels Helveg Peters- en, utanríkisráðherra Danmerkur, varaði Svía fyrr í vikunni við því að halda að þeir fái annað tæki- færi, hafni þeir aðild. „Af umræðum í sænsku sjónvarpi að dæma sýnist mér sumir standa í þeirri trú að Svíar geti fljótlega samið upp á nýtt felli þeir aðildarsamninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni. A þessu sjónarmiði hefur einnig borið í öðr- um aðildarríkjum. Þetta er alrangt. Váyrynen í náttfötum • PAAVO Vayrynen, fyrrum utanríkisráðherra Finnlands, mætti með náttfötin sín og rúmföt er lokaumræða um ESB-aðild hófst í finnska þinginu. Váyrynfen afhenti á sínum tíma aðildarum- sókn Finna en hefur síðan snúist gegn aðild. Finnsk þingsköp heimila ótakmarkaða ræðulengd og er því talið að umræðan muni standa mjög lengi. • GAMLAR hetjur úr andspyrnu- hreyfingu Norðmanna hafa tekið saman höndum í nýrri baráttu — fyrir ESB-aðiId. „Eg er hlynntur aðild að ESB vegna þess að hún tryggir frið og frelsi,“ segir Jo- hachim Ronneberg, sem tók þátt í að sprengja upp þungvatnsverk- smiðju Þjóðverja. Andspyrnuhetj- urnar hafa birt ávarp í norskum dagblöðum, þar sem þær skora á yngri kynslóðir að segja já. • HERNAÐARUPPBYGGING Saddams Hussein í írak hefur sýnt fram á þörf þess að Evrópu- menn komi sér upp eigin gervi- hnattaeftirlitskerfi, að mati Vest- ur-Evrópusambandsins (VES). Á vegum VES er nú verið að þróa tillögur um slíkt kerfi, sem gæti kostað allt að 14 milljarða ECU, eða 1.180 miljjarða íslenzkra króna. ísland á aukaaðild að VES. • UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsins samþykktu í Það er grundvallarmisskilningur að ætla að að hægt sé að gera nýjan aðildarsamning við ESB í náinni framtíð. Það munu engar nýjar að- ildarviðræður hefjast fyrir ríkjaráðstefnuna 1996 og engar líkur á því að Svíar muni á þeim tíma ná betri árangri í samningavið- ræðum en þegar er raunin,“ sagði hann. Lýðræðislegir gallar á EES Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Sví- þjóðar, hefur hvatt til aukinnar umræðu um afleiðingar þess að standa utan við ESB og þá fyrst og fremst EES- samninginn. Bildt segir þann samn- ing hafa verið mjög góðan er hann var gerður og að hann muni beijast með kjafti og klóm fyrir því að halda honum verði aðild felld. Hins vegar séu ákveðnir „lýðræðislegir“ gallar á EES-samningnum. Mandela ekki ESB-and- stæðingur SUÐUR-Afr- íski sendi- herrann í Sví- þjóð hefur mótmælt notkun ESB- andstæðinga á nafni Nel- sons Mand- ela, forseta Suður-Afríku. I bæklingi sem nú er verið að dreifa til allra sænskra heimila er mynd og tilvitnun í Mandela úr norska blaðinu Dagbladet þar sem hann segir stórar við- skiptablokkir á borð við ESB og NAFTA veikja þróunarlöndin. „Mandela forseti hefur aldrei tjáð sig um sænska ESB-aðild og sendiráðið telur tilvitnunina og tilheyrandi mynd af forsetan- um í bækiingi ESB-andstæðinga óveijanlega og mjög óheppi- lega,“ segir I.P. de Swardt sendi- herra í bréfi. vikunni að auka tengsl við Úkra- ínu. Ráðherraráðið hyggst m.a. reyna að sannfæra menn í Kænu- garði um að staðfesta sátt.málann um bann við útbreiðslu kjarna- vopna og bjóða þeim Iijálp við samnlngu nýrrar stjórnarskrár og kosningalaga. Helveg Petersen: Svíar fá ekki annað tækifæri. Bandaríkin stálu senunni í Casablanca N0KKWR wtítnríitisráðhórrar lvr= ópusambandsins lýatu óántegju á fupdi ráðherraráðsins fyrr í viHmni • vppa þess að BandaríHjameim hefðu stolið senunni á ráðsteftmnni um efnahagssamvimiH í Norður- Áfríku Qg Mið-Auslnrlöndum í Casablanea. Plaðið ÁgeflPe Europe segir að „stjörnulejkur" Bandaríkja- niánna hafi farið í taugarnar á ráð- herrum vegna þess að það sé í raun RSft, sem leggj ti) meginþorra þess fjár, sem Vesturíönd veiti til upp- hyggingar á svæðinu á nEestu árum Qg áratugum. Á ráðherraráðsfundinum VPru til- lögur framkvæmdastjórnar ÉSB um 460 milljarða Hróna stuðning við rík= in við aunnanvert Miðjarðarnaf sam- hykHtai: StöðHglpiHi NS0 hyggsf meðal annara reyna nð fyrirhyggja ftóttamannaetránm frá avmðinii, ög sagði Klaus WnHel, utanríHisráðherra Þýzkalaiid að stöðuglejki á Miðjarðarhafssvæðjnu væri öryggi ESB jafnmikilvægur pg friðsamleg þróun í Austur-Évrópu- Frakkar,' sem taka við forsætj \ ráðherraráðinu um næstu áramót, lýstu yfir að þeir myndujeggja mikia áherzlu á tengslin við Miðjarðaiiiafs- svæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.