Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 11

Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 11 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI í DAG „Veljum Salome Í2. sætið og stuðlum að sterkum framboðs lista Sjálfstæðismanna." María Ingvadóttir viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi stæðisflokkinn að njóta Irafta HmHI ^enmr næs*a kjörtímabil og Tómas Tómasson fv. sparisjóðsstjóri, Keflavík „Salome sinnir störfum sínum með glæsibrag. Ég styð hana hiklaust í2. sætiö." Örn Clausen hæstaréttarlögmaður, Garðabæ „Salome Þorkelsdóttir er einhver mesti vinnupjarkur sem ég pekki. Það er leitun að pingmanni sem hefði getað sinnt starfi pingforseta á jafn glæsilegan og yjirvegaðan hátt eins og hún nefur gert við mótun nýrra hefða í einni pingdeila Alpingis." Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður „Salome er reyndur stjórnmálamaður í forystuhlutverki. Ég vil sterkan lista og styð hana í 2. sætið." Ragnheiður Ríkharðsdóttir skólastjóri, Mosfellsbæ „Salome hefur komið merkum málum gegnum pingið á sviði umferðaröryggis og heiíbrigðismála. Ég styð hana eindregið Í2. sætið." María Guðmundsdóttir hjúkrunardeUdarstjóri, Reykjalundi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.