Morgunblaðið - 05.11.1994, Page 11

Morgunblaðið - 05.11.1994, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 11 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJANESKJÖRDÆMI í DAG „Veljum Salome Í2. sætið og stuðlum að sterkum framboðs lista Sjálfstæðismanna." María Ingvadóttir viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi stæðisflokkinn að njóta Irafta HmHI ^enmr næs*a kjörtímabil og Tómas Tómasson fv. sparisjóðsstjóri, Keflavík „Salome sinnir störfum sínum með glæsibrag. Ég styð hana hiklaust í2. sætiö." Örn Clausen hæstaréttarlögmaður, Garðabæ „Salome Þorkelsdóttir er einhver mesti vinnupjarkur sem ég pekki. Það er leitun að pingmanni sem hefði getað sinnt starfi pingforseta á jafn glæsilegan og yjirvegaðan hátt eins og hún nefur gert við mótun nýrra hefða í einni pingdeila Alpingis." Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður „Salome er reyndur stjórnmálamaður í forystuhlutverki. Ég vil sterkan lista og styð hana í 2. sætið." Ragnheiður Ríkharðsdóttir skólastjóri, Mosfellsbæ „Salome hefur komið merkum málum gegnum pingið á sviði umferðaröryggis og heiíbrigðismála. Ég styð hana eindregið Í2. sætið." María Guðmundsdóttir hjúkrunardeUdarstjóri, Reykjalundi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.