Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 25

Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 25 nesi og óvíst sé hvenær þeir fái úrlausn mála sinna, og að við lok- un Kópavogshælis stækki hópur- inn þar svo um munar. Þá er einn- ig ljóst að fjárframlög ríkisins til vangefinna er tilheyra Svæðis- skrifstofu Reykjaness eru af skornum skammti, en við breyt- inguna munu vistmenn hælisins væntanlega tilheyra henni. Vand- anum er þar með sópað frá Heil- brigðis- til Félagsmálaráðuneytis. Fyrst ástandið í málum vangef- inna er svona alvarlegt á Reykja- nesi liggur beint við að spyija hvernig það sé annars staðar á landinu? Og hvers vegna er ekki Stór- Reykjavíkursvæðið samein- að í eitt umdæmi vangefinna til þess að tryggja réttlæti og jafn- vægi í fjárveitingum til þessa málaflokks og einfalda um leið rekstur og eftirlit? Það er ekþi hægt að segja að vangefið fólk láti bera mikið á sér í íslensku samfélagi: Þetta er ekki fólkið sem rís upp og mótmælir þegar fjármunum rikisins er veitt í eitthvað „mikilvægara" en þeirra málaflokk. Þetta er ekki fólkið sem kveinar yfir erfiðum lífskjörum og vonlausri framtíð. Þetta er fólkið sem treystir mér og þér; fólkið sem leggur skilyrðislaust líf sitt í ann- arra hendur: Því má aldrei gleyma að „til eru fræ“ um allt Island, og að þau eru góðir og vænir ís- lendingar, en varnarlaus sé þeim ekki veitt skjól í tilverunni. Þung- bær eru þau örlög „að falla í jörð, en verða aldrei blóm“. Við hin, sem ekki „fengum þennan dóm“, skul- um standa vörð um velferð vangef- inna og sjá til þess að stjórnmála- menn nútíðarinnar á Reykjanesi og í Reykjavík geri strax ráðstaf- anir um hvað taki við þegar Kópa- vogshæli verður lagt niður í sinni núverandi mynd. Höfundur er arkitekt og bróðir vangefinnar stúlku. EDESAmS PVOTTAVÉLAR Á FRÁBÆRU VERÐI. - 850 snúningar á mín. - Tekur 5 kg. af þvottl. W 1 Aðeins i 47.750 kr. Staðgreitt. a: m bs RflFTáÍUERZLUIÍ iMOSIf Skútuvogi 1,104 Reykjavík, Sími: 688660 - FAX 680776. GÆMHÍSARÁGÓfXi™ ip\\ --... . Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 674844 T / *Með nýjum lögum um bruriatryggingar húseigna öðlast húseigendur rétt tii þess að ákveða hvar þeir brunatryggja húseignir sínar frá og með 1. janúar 1995. ... hvar þú kaupir þér brunatryggingu húseigna* Við hjá Tryggingamiðstöðinni önnumst brunatryggingar þínar ásamt öllum öðrum tryggingum. Nánari upplýs- ingar færðu hjá starfsfólki Tryggingamiðstöðvarinnar og umboðsmönnum um allt land. Notaðu tækifærið og veldu hvar þú tryggir húseign þína. Skilafrestur uppsagna er til 30. nóvember næstkomandi. TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466. •íí* Högum akstri eftir aðstæðum. Gatnamálastjórinn í Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.