Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 13
P&Óhf MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 13 ■nDIRVERKTAKII •ERTU AD SEMJA AF DÉR? Þú þarft 50% hærri til að standa greiðslur en launamaðurinn jafnfætis honum Hver greiðir undirverktaka laun í veikindum, eftir slys eða þegar verkefni skortir? Gerir þú þér grein fyrir því að sem undirverktaki ertu búinn að afsala þér uppsagnarfrestinum og réttinum til fullrar vinnu? Þú þarft 50% hærri greiðslur en launamaðurinn til að standa jafnfætis honum hvað launin varðar, því launagreiðandi heldur eftir tæpum 30% launanna til að mæta veikindum og orlofi, einnig greiðir hann 6% launa í lífeyrissjóð, - auk greiðslna í orlofs-, styrktar- og eftirmenntunarsjóð. Atvinnulausir félagsmenn í Rafiðnaðar- sambandi íslands greiða ekki félagsgjöld til RSÍ, en halda fullum félagsréttindum. Atvinnulausir félagar í RSÍ halda fullum rétti í sjúkra-, orlofs- og eftirmenntunarsjóði og geta sótt öll námskeið Rafiðnaðarskólans, Tómstundaskólans og MFA sér að kostnaðar- lausu. Atvinnulaus félagi RSÍ greiðir ekki afnot af orlofshúsum né æfingagjald í líkamsræktar- og forvarnarstöðina Mátt. Rafiðnaðarsambandið greiðir fyrir félagsmenn sínatvo þriðju hluta námskeiðs- gjalds, auk ferðastyrkja til að sækja nám- skeiðin. Styrktarsjóður RSÍ styrkir félagsmenn í veikindum og slysum, einnig fjölskyldu- meðlimi þeirra. GLEYMUM EKKI GRUNDVALLARATRIÐUIUUM, AFSÖLUM EKKI ÞEIM RÉTTINDUM SEM FÓRNFÚS OG ÁRALÖIMG BARÁTTA HEFUR GEFIÐ OKKUR. SAMSTAÐAN ER OKKAR TRYGGING! HAFÐU SAMBAND RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS HÁALEITISBRAUT 68, SÍMI: 91 - 681 433, FAX: 91 - 39097

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.