Morgunblaðið - 13.11.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 33
Dagbók
Háskóla
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik-
una 13.-20. nóvember:
Mánudagur 14. nóvember.
Erindi um umhverfismál verður
ki. 17.15 í stofu 158 í húsi Verk-
fræðideildar á Hjarðarhaga 2-6.
Aðalheiður Jóhannsdóttir, lögfræð-
ingur og framkvæmdastjóri Nátt-
úruverndarráðs, flytur erindið:
Náttúruvernd í framkvæmd. Allir
velkomnir.
Þriðjudagur 16. nóvember.
Málstofa í stærðfræði. Ragnar
Sigurðsson, Raunvísindastofnun,
flytur fyrirlestur: Tvinkúpt mengi
og fáguð fell. Gamla loftskeytastöð-
in kl. 10.30 f.h.
Miðvikudagur 16. nóvember.
Háskólatónleikar í Norræna hús-
inu kl. 12.30-13. Þórunn Guð-
mundsdóttir, sópran, Hildigunnur
Halldórsdóttir, fiðla, Eydís Franz-
dóttir, óbó og Ármann Helgason,
klarinett, flytja sönglög eftir Ralph
Vaughan Williams og Gordon Jacob.
Laugardagur 19. nóvember.
Málþing haldið að Hótel Loftleið-
um í tilefni 20 ára afmælis Gjör-
gæsludeildar Landspítalans. Flutt
verða stutt erindi sem öll tengjast
siðferðilegum úrlausnarefnum í
meðferð mikið veikra einstaklinga.
Málþingið hefst kl. 13 og því lýkur
kl. 17.30. Allir eru velkomnir. Að-
gangseyrir er 500 kr.
Fyrsta útskrift í sjávarútvegs-
fræðum frá Endurmenntunarstofn-
un Háskóla íslands. Tæknigarður
kl. 16.
Endurmenntunarstofnun minnir
á eftirtalin námskeið:
í Tæknigarði 14. og 16. nóvem-
ber kl. 8.30-12.30: Starfsmanna-
stjórnun í tækni- og hugbúnaðarfyr-
irtækjum. Leiðbeinandi: Þórður S.
Óskarsson, vinnusálfræðingur.
í Tæknigarði 14. nóv. kl. 16-19
Tvísköttunarsamningar. Umsjón:
Elísabet Guðbjörnsdóttir, lögfræð-
ingur.
I Norræna húsinu 14.-16. nóv.
kl. 16.30-19: Almennar efnisreglur
stjórnsýsluréttarins - jafnræðis-
reglan, meðalhófsreglan o.fl. Leið-
beinandi: Páll Hreinsson, lögfræð-
ingur.
í Tæknigarði 15. og 16. nóvem-
ber kl. 8.30-12.30: Herfræði aug-
lýsinga og markaðssetningar. Leið-
beinendur: Ástþór Jóhannsson og
Helgi Helgason hjá Góðu fólki.
í Tæknigarði 15. nóv. kl. 16-19:
Réttargæslustörf o.fl. Umsjón: Þór-
unn Guðmundsdóttir hrl.
í Tæknigarði 16. og 17. nóvem-
ber kl. 16-17: Hagnýtir útreikning-
ar averði og kennitölum verðbréfa.
Leiðbeinandi: Ásgeir Þórðarson, for-
stöðumaður Verbréfamiðlunar VÍB.
í Tæknigarði 10. og 17. nóv. kl.
13-18: Gæðastjórnun í fyrirtæki
þínu (3. hluti): Gæðastjórnun - stöð-
ugar framfarir með aðferðum al-
tækrar gæðastjómunar. Leiðbein-
andi: Höskuldur Frimansson, lektor.
í Norræna húsinu 16. og 17. nóv.
kl. 8T.30-16 og 18. nóv. kl. 9-12:
Námstefna um matsstörf: Fasteigna-
mat, tryggingamat. Umsjón: Gunnar
Torfason, verkfræðingur.
í Tæknigarði 17. nóv. kl. 9-12:
Réttindi og réttarstaða lífeyrisþega.
Umsjón: Birgir Björn Siguijónsson,
framkvæmdastjóri.
í Tæknigarði 17. nóv. kl.
12.30- 16, 18. og 25. nóv. kl.
8.30- 16: Ráðgjöf og þjónusta við
atvinnulausa. Umsjón: Guðbjörg
Vilhjálmsdóttir, kennslustjóri.
í Tæknigarði 17. nóv. kl. 16-19:
Fundaretjórn og fundatækni. Um-
sjón: Ámi Sigfússon, framkvæmda-
stjóri.
. ... Púlsmælar
Lækkað verð á
m m.
rv^yur pacer II
Púlsmælir, klukka, stillanleg þjálfunarmörk
Verð kr. 8.174 stgr. (áður kr. 10.217)
P. Trönuhrauni 6, Ólafsson hf. sími 651533, 220 Hafnarfirði.
/j Þarrux, mizsic Ar kmmer bUastæáiS sitL enn-d-nc/. "
wm
Rúskinnsjakki, 2 litir, kr. 9.990
Kakhibuxur, 3 litir, kr.2.990
Trefill, 5 tegundir, kr. 1.290
Úlpa, 3 litir,
kr. 7.990
R úllukragapeysa,
3 litir,
kr. 3.990
U llarjakki
kr. 6.990
Buxur (svartar)
kr. 3.990
Rúllukragabolur,
4 litir
kr. 1.490
Annað verð:
Gallabuxur kr. 1.990
jakkaf'öt kr. 13.990
Vestifrá kr.3.290
Laugavegi 51, sími 18840
í
5