Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 43 HX STÓRMYNDIN G R í M A N HX mm manns séð GRÍMUNA. Hún er óstöðvandi. Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE IVIASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.05. b i. i2ára. Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Dauðaleikur Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nú hafa 25.000 „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun i pósturinn ★ ★★ D.V. H.K „The Mask er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Aftur í kvikmyndir ►TATUM O’Neal hefur blómstrað síðan hún skildi við tenniskappann og ólátabelgfinn John McEnroe. Tatum fékk tugi milljóna króna úr skilnaðinum og hyggst hefja kvikmyndaleik að nýju. „Að vera þriggja barna móðir er að vísu ekki lítið starf,“ segir O’Neal. „En mér finnst nauðsynlegt að gera eitt- hvað annað líka. Og ég er leikkona. Þetta er eins og að byrja alveg upp á nýtt. Ég hlakka mjög til,“ segir leikkonan í nýlegu viðtali. Forsýnum í kvöld frönsku gamanmyndina Hetjan hann pabbi Hinn einstæði faðir André er á nálum vegna þess að 15 ára gömul dóttir hans er farinn að haga sér svo undarlega. Stórskemmtileg gamanmynd um vandræðagang pabbans þegar tilhugalífið fer að blómstra hjá unga fólkinu. Aðalhlutverk: Gerard Depardicu Leikstjóri: Gerard Lauzier. Sýnd kl.9. © SÍMI 19000 REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretiandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 9. I B-sal kl. 5, 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalinunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Astralska kvikmyn- daakademian 1994: Besta leikstjórn. Besti karlleikari i aðalhlutverki. Besta frumsamda handrit. Besta klipping. Lióti I stráKurinn Bubby *** A.I. MBL. I *** Ó.T. RÁS 2. jSýnd kl. 5, 7,9 og 11.10. I Bönnuð innan 16 ára. Allir heimsins morgnar **** Ó.T Rás2 *** A.I. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIM HJÖRTU sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýningar. Þrjúbíó fyrir alla LILLI ERTYNDUR 12.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkur. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn ög fuliorðna, og því tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur gríni og glensi og enginn skortur er á því." A.l. Mbl. Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7 Sýnd í B-sal kl. 9. Tommi og Jenni íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Prinsessan og durtarnir íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Teiknimyndasafnið Sýnd kl. 3. Verð 300 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.