Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 48
varða
í_ A
víðtæk
f jármálaþjónusta
Landsbanki
íslands
Bankl allra landsmanna
Þaó tekur aöeins
einn
rrtetns
virkan
aó kotna póstinum I
þítuim til skila
PÓSTUR
OG SlMI
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN 1 103 REYKJAVtK
SÍMI 691100, SlMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 3040 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTI 85
SUNNUDAGUR 13. NOVEMBER 1994
VERÐ I LAUSASOLU 125 KR. MEÐ VSK
\_
Biðraðir í viðskíptum á Verðbréfaþingi þrýsta upp vöxtum
Rannveig
tekur við
ráðherra-
embætti
RANNVEIG Guðmundsdóttir var
skipuð í embætti félagsmálaráð-
herra með formlegum hætti á
ríkisráðsfundi á Bessastöðum í
gær, eftir að ríkisráð hafði sam-
þykkt að veita Guðmundi Árna
Stefánssyni lausn frá embætti.
Fundur ríkisráðs, þ.e. ríkis-
stjórnarinnar og forseta Islands,
var boðaður á Bessastöðum kl. 13
í gær. Fyrst voru staðfest á ríkis-
ráðsfundinum að venju þau mál,
til dæmis lagafrumvörp, sem hlot-
ið hafa afgreiðslu utan ríkisráðs
að undanförnu.
Því næst bar Davíð Oddsson
forsætisráðherra upp tillögu um
að Guðmundi Arna Stefánssyni
yrði veitt lausn frá embætti félags-
málaráðherra og var hún sam-
þykkt. Guðmundur Árni gekk þá
af fundi.
Rannveig Guðmundsdóttir kom
því næst til fundarins og bar for-
sætisráðherra upp tillögu, sem var
samþykkt, um að skipa hana í
embætti félagsmálaráðherra.
Morgunblaðið/Kristinn
Avöxtunarkrafa spari-
skírteina ríkissjóðs 1994
fi.fi %-----
Ávöxtunarkrafa spari-
skírteina hækkar í 5,4%
vægisverð en ég tel þó að sú ávöxt-
unarkrafa sé mun raunhæfari en
sú sem hefur verið miðað við af
hálfu viðskiptavakans."
Hann kvaðst þó ekki vilja sam-
þykkja að vaxtastefnan um að halda
vöxtum ríkisverðbréfa við 5% mark-
ið væri sprungin. „Það er ekkert
óeðlilegt að vextir sveiflist um allt
að 50 punkta milli tímabila og þarf
því ekkert að segja til um hvort
vaxtastefnan sé sprungin. Ég tel
hins vegar að það geti skaðað mark-
aðinn og umræðu um vaxtamál að
menn einskorði sig við fasta pró-
sentu í þessu samhengi."
Gunnar Helgi bætti við að hann
teldi að vextirnir gætu hjaðnað eitt-
hvað aftur þegar komið er fram í
lok nóvember eða byijun desember.
ÁVÖXTUNARKRAFA spariskírteina hækkaði úr um 5,1% í 5,4% á Verð-
bréfaþingi íslands á fímmtudag í viðskiptum milli tveggja þingaðila. Þetta
er hæsta ávöxtun spariskírteina á þinginu á árinu enda hefur Seðlabank-
inn beitt sér fyrir því að halda henni nálægt 5%-markinu frá því vextir
voru lækkaðir í nóvember í fyrra. Hefur bankinn undanfarið sett fram
kauptilboð í 5 ára spariskírteini miðað við 5,05% ávöxtun og í 10 ára
spariskírteini miðað við 5,10% ávöxtun.
Markaðurinn verður
að leysa vandann
Bankinn hefur hins vegar tak-
markað mjög sín kaup og einungis
viljað kaupa spariskírteini fyrir eina
milljón króna á dag í hveijum flokki.
Þetta ástand hefur leitt til þess að
verðbréfafyrirtækin keppast við á
hverjum morgni að taka þessum
kauptilboðum. Biðraðir hafa mynd-
ast á þinginu og þeir verðbréfamiðl-
arar tryggt sér viðskiptin sem hafa
verið nægilega snöggir að bregðast
við þegar viðskiptakerfíð opnar á
morgnana. Á sama tíma hefur
bankinn boðið spariskírteini til sölu
miðað 4,9-4,95% ávöxtun.
p í vikunni var allnokkur upphæð
í spariskírteinum í boði á Verðbréfa-
þingi frá einum þingaðila miðað við
5,3% ávöxtun en enginn reyndist
lengi vel reiðubúinn að taka því
sölutilboði. Þegar krafan hækkaði
í 5,4% í 5 ára spariskírteini og í
5,4-5,45% í 10 ára skírteini var til-
boðinu tekið. „Þessi viðskipti áttu
sér stað milli þingaðila sem virðast
vera vísbending í þá átt að verð-
bréfamarkaðurinn sé að leita að
nýju jafnvægisverði því verðið sem
Seðlabankinn býður virðist ekki
raunhæft og myndar biðraðir," seg-
ir Gunnar Helgi Hálfdánarson, for-
stjóri Landsbréfa hf., í samtali við
Morgunblaðið.
„Avöxtunarkrafa húsbréfa hefur
náð jafnvægi við ríflega 5,8% og
hefur Iækkað lítillega undanfarið.
Venjulegt bil á milli spariskírteina
og húsbréfa hefur verið 20-30
punktar [0,2-0,3%] en nú er bilið
a.m.k. 40 punktar [0,4%]. Spurn-
ingin nú er sú hvort ávöxtunar-
krafa á spariskírteinum nálgast
húsbréfín meira á næstunni eða
húsbréfin lækki frekar.“
að þessi grundvöllur verðbréfa-
markaðarins virðist ekki vera nægi-
lega traustur með tilliti til endur-
sölumöguleika. „Það er ekki hægt
að innleysa bréf nema í mjög tak-
mörkuðum mæli á því verði sem
viðskiptavaki þeirra, þ.e. Seðla-
bankinn, birtir þannig að markaður-
inn verður að leysa þann vanda sem
skapast miðað við hærri ávöxtunar-
kröfu. Það er erfítt að segja hvort
5,4% ávöxtunarkrafa myndi jafn-
Gunnar Helgi bendir á að ástand-
ið á Verðbréfaþingi að undanförnu
hafi dregið úr trúverðugleika spari-
skírteina sem sparnaðarforms og
RÍKISSTJÓRN Davíðs Oddssonar á Bessastöðum að afloknum ríkisráðsfundi. Frá vinstri: Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra,
Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, Rannveig Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Halldór Blön-
dal, landbúnaðar- og samgönguráðherra, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- og dóms- og kirkjumálaráðherra, Síghvatur Björgvinsson,
heilbrigðis- og iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra.
Bensín lækkar á heimsmarkaði
Verð gæti átt eft-
ir að lækka hér
1.000
tonn í
einu kasti
HÚNARÖSTIN tók um 700 tonn
af síld um borð í einu kasti á
Litladýpi, suðaustan við Norð-
fjarðarhorn, síðastliðið fimntu-
dagskvöld. „Þetta er stærsta kast
sem ég hef fengið sem skip-
stjóri,“ segir Hákon Magnússon
en hann telur að það hafi verið
um 1.000 tonn. „Við slökuðum
bara niður og leyfðum síldinni
að synda burtu. Þegar við lokum
of mikið af síld í nótinni reynum
við að leyfa hluta hennar að
synda burt lifandi enda tökurn
við mest 6-700 tonn í skipin. Það
er hægur vandi að gera það,“
segir Hákon.
„Við vorum svo heppnir að
mega fara inn á lokað svæði í
fylgd veiðieftirlitsmanns. Þar
hittum við á stóra torfu og feng-
um að taka pnifu. Það reyndist
vera mjög góð síld.“ Síldinni var
landað á Hornafirði föstudag og
Iaugardag og fór í söltun hjá
Borgey. „Það er sagt að nýtingin
sé mjög góð núna. Þetta er besta
síld sem sést hefur hér um slóðir
um langt skeið,“ segir Hákon,
en Húnaröstin fer út í dag. „Það
er búið að vera svo mikið að
gera að fólkið hérna hefur ekki
haft undan. Við förum á svipaðar
slóðir, þar sem hún heldur sig,“
segir skipstjórinn loks, „þetta
gengur bara ljómandi vel.“
VERÐ á bensíni'og olíu hér á landi
gæti átt eftir að lækka frá því sem
nú er ef viðskiptabanni á írak verð-
ur aflétt, en verð á bensíni á mark-
aði í Rotterdam lækkaði hratt í síð-
ustu viku vegna væntinga þar um.
Markaðsverð á bensíni er þó ennþá
hærra en það var er bensín lækk-
aði síðast hér á landi í september
síðastliðnum. Þá var verðið um 150
Bandaríkjadollarar tonnið en fór
síðan hækkandi í yfir 180 dollara
tonnið þar til í síðustu viku að verð-
ið hríðlækkaði um yfir 20 dollara.
Kristinn Björnsson, forstjóri olíu-
félagsins Skeljungs, sagði að þær
lækkanir sem hefðu orðið síðustu
dægrin væru afleiðingar spákaup-
mennsku og endurspegluðu vænt-
ingar um að viðskiptabanni á írak
kunni að verða aflétt á næstunni.
Ef þetta yrði viðvarandi væri alveg
ljóst að það gæfi tilefni til að verð-
hugmyndir yrðu endurskoðaðar.