Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 45 SUNIMUDAGUR 13/11 SJONVARPIÐ 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna 10.20 ►Hlé 13.50 ►ísland á krossgötum Þáttur um fríverslunarsvæði Norður-Ameríku, NAFTA. Framleiðandi: Thema. Um- sjón: Ólafur Arnarson. Áður á dag- skrá í ágúst. 14.40 ►'EldhúsiA Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.55 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 15.15 ►Ástir Picassos (Picasso: Ocho historias de amor) Spænsk heimildar- mynd um ástir listmálarans Pablos Picassos. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 UJTTTin ►Undir Afríkuhimni rIL11III (African Skies) Mynda- flokkur um háttsetta konu hjá fjöl- þjóðlegu stórfyrirtæki. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harm- storf. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- bjömsdóttir. (21:e6) 19.25 ►Fólkiö í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (19:25)00 20.00 ►Fréttir 20.30 ►VeAur 20.40 ►Scarlett Bandarískur myndaflokk- ur byggður á metsölubók Alexöndru Ripley sem er sjálfstætt framhald sögunnar Á hverfanda hveli. Þættim- ir eru fmmsýndir í sjónvarpi um all- an heim í kvöld. Aðalhlutverk leika þau Joannc Whalley-Kilmer og Tim- othy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara við sögu. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. (1:4) 22.15 ►HelgarsportiA íþróttafréttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 iruiiruvun ► v°nd steiPa HTIIVminil (Bad Girl) Bresk sjónvarpsmynd um unga konu sem verður fyrir því að sonur hennar er tekinn af henni og hefur mikla bar- áttu fyrir því að fá hann til sín aft- ur. Leikstjóri: George Case. Aðalhlut- verk: Jane Horrocks. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 09 00 BARNAEFNI *K°'"kátl 09.25 ►! barnalandi 09.45 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►FerAalangar á furAuslóAum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Unglingsárin (13:13) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►SjónvarpsmarkaAurinn 17.00 ÞJEniR ►HúsiA á siéttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviAsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Garpar íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. Scarlett fer aftur heim á búgarðinn. Scariett O’Hara snýr aflur heim 19.19 ►19:19 20.05 ►Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes) Þetta er fimmti þáttur þessa vandaða breska sakamálamynda- flokks. Þættirnir era sex talsins. (5:6) 21-10ifviifuvuniQ ►Pabbi er HTIHminUin bestur(Jack The Bear) John Leary er einstæður faðir og við fyrstu sýn virðist hann vera langt frá því að vera fyrirmyndarfað- ir. Hann er hin mesta óhemja og heimilishaldið einkennist af ærslum og látum. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Myndin er gerð eftir metsölu- bók Dans McCall en í aðalhlutverkum era Danny DeVito, Robert J. Steinm- iller, Miko Hughes og Gary Sinise. Leikstjóri er Marshall Herskowitz. 1993. 22.50 ►öO mínútur 23.40 ►Kylfusveinninn II (Caddyshack II) Jackie Mason leikur hreinskiptinn og frekan milljónamæring sem er ákveð- inn í að verða góður í golfíþróttinni og veður yfir allt og alla sem fyrir honum verða. Aðalhlutverk: Jackie Mason, Dan Aykroyd, Robert Stack og Randy Quaid. Leikstjóri: Alan Arkush. Lokasýning. 1988. 1.15 ►Dagskrárlok Rakin er barátta hennar við endurreisn Tara og sagt frá tilraunum til þess að vinna ástir Rhetts Butlers SJONVARPIÐ kl. 20.40 í dag, hinn 13. nóvember, verður frumsýndur víða um heim fyrsti þátturinn af fjór- um í nýjum myndaflokki sem byggð- ur er á metsölubókinni Scarlett, framhaldi þeirrar frægu sögu, Á hverfanda hveli. Sagan gerist á ár- unum eftir borgarastríðið í Banda- ríkjunum og þar er rakin barátta hinnar kjarkmiklu Scarlettar OHara við endurreisn fjölskyldubúgarðsins Tara og sagt frá tilraunum hennar til þess að lappa upp á mannorð sitt og vinna ástir Rhetts Butlers. Myndaflokkurinn var tekinn upp á sex mánuðum á Englandi, írlandi og í Suður-Karólínu. Aðalhlutverkin leika þau Joanne Whalley Kilmer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur flöldi þekkra leikara við sögu, meðal annarra sir John Gielgud, Ann- Margret og Sean Bean Þáttur um Skúla landfógeta Skúli Magnússon lést íViðey 9. nóvember fyrir 200 árum en í þættinum er ævi hans rakin RÁS 1 Kl. 14.00 „Hann var í lífinu einn sá helsti merkismaður, stórum gáfum gæddur, elskaði sitt föður- land, til hvers velgengni hann spar- aði hvorki fjör né fé.“ Þetta var letr- að á kistu Skúla Magnússonar land- fógeta, en hann lést í Viðey 9. nóv- ember 1794, fyrir réttum 200 árum. í tilefni þeirrar ártiðar hafa sagn- fræðingamir Þorleifur Óskarsson og Hrefna Róbertsdóttir tekið saman dagskrá um Skúla sem flutt verður á Rás 1 sunnudaginn 13. nóvember klukkan 14.00. í þættinum er ævi- ferill Skúla rakinn. Einkum segir frá baráttu hans við danska kaupmenn og forgöngu hans um Innréttingarn- ar, en með þeim var lagður grund- völlur að Reykjavík sem höfuðstað landsins. YMSAR Stöðvar omega 14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Ad- ventures of the Wildemess Family 1975 10.00 American Flyers F 1985, Kevin Costner, David Grant 12.00 Two of a Kind G 1983, John Tra- volta, Olivia Newton-John 14.00 The Switch 1991, Gaiy Cole, Craig T. Nelson, Beverly D’Angelo 16.00 Wargames 1983 18.00 Prehysteria! 1992 20.00 Blood Brothers F 1993 22.00 Indecent Proposal F 1993, Woody Harrelson, Moore, Redford 24.00 The Movie Show 0.30 Americ- an Cyborg: Steel Warrior 1992, Joe Lara, Nicole Hansen, John Ryan 2.05 Scum 1980, Ray Winstone 3.40 Indec- ency 1992, Jennifer Beals, Sammi Davis-Voss, Barbara Williams SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 The DJ Kat Show 12.00 WW Federation Challenge 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 The Young Indi- ana Jones 15.00 Entertainment This Week 16.00 Coca Cola Hit Mix 17.00 WW Federation Wrestling 18.00 Simpson-fjölskyldan 18.30 The Simp- sons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: The Next Generation 21.00 Highlander 22.00 No Limit 22.30 Duckman 23.00 Entertainment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.00 Golf 8.00 Formúla eitt 10.00 Formúla eitt 10.30 Formúla eitt 11.00 Hnefaleikar 12.30 Formúla eitt 14.00 Tennis, bein útsending 17.00 Kappakstur 19.00 Golf 21.00 Formúla eitt 22.00 Knattspyma 24.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 2 kl. 13.00 ÞriAji maöurinn. Umsjón: Árni Þérarinsson og Ingólfur Margeirsson. RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Sigur- jón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Víst ertu Jesús kóngur klár, þjóð- l_ag í útsetningu Jóns Hlöðvers Áskelssonar. - Bænin má aldrei bresta þig, þjóð- lag ! útsetningu Þorkels Sigur- björnssonar. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur; Hörður Askelsson stjórnar. - Fantasía í G-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach Gustav Leon- hardt leikur á orgel. - Messa! C-dúr K 317, Krýningar- messan eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Anna Tomowa-Sintow, Agnes Baltsa, Werner Krenn og José van Dam syngja með kór Tónlistarfélagsins í Vfn og Ffl- harmóníusveit Berlfnar; Herbert von Karajan stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Lengri leiðin heim Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa f Neskirkju á vegum Sambands fslenskra kristniboðs- félaga Benedikt Arnkelsson guðfræðingur prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 íslenska einsöngslagið Frá dagskrá f Gerðubergi sl. sunnu- dag. 14.00 „Hann var f lífinu einn sá helsti merkismaður" Skúli fóg- eti, Innréttingarnar og Reykja- vík. Dagskrá í tilefni 200. ártfð- ar Skúla Magnússonar 9. nóv- ember. Umsjónarmenn og hand- ritshöfundar eru sagnfræðing- arnir Þorleifur Óskarsson og Hrefna Róbertsdóttir. 15.00 Brestir og brak Fyrsti þáttur af fimm um fslenska leikhústón- list. Umsjón: Anna Pálfna Árna- dóttir. (Einnig útvarpað mið- vikudagskvöld) 16.05 Menning og sjálfstæði Páll Skúlason prófessor flytur 4. er- indi af sex. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Sunnudagsleikritið: Ástin eftir Ljúdmílu Petrúshevskaju. Þýðing: Árni Bergmann. Leik- stjóri: Hávar Sigurjónsson. Leik- endur: Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leó Gunnarsson og Mar- grét Helga Jóhannsdóttir. 17.40 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá lokum Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri 1994. Bryndfs Halla Gylfadóttir leikur Svítu nr. 5 eftir J.S. Bach, Einar Jóhannesson, Helga Þórarins- dóttir og Edda Erlendsdóttir leika Tríó KV 498 eftir W.A. Mozart. 18.30 Sjónarspil mannlífsins Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Veðurfregnir 19.35 Frost og funi, helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi - Carmen svíta nr. 2 eftir Georges Bizet. Fflharmóníusveit Slóvak- iu leikur; Anthony Bramall stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Litla djasshornið Djasstríó Eyþórs Gunnarssonar leikur nokkur iög. Trfóið er skipað Eyþóri Gunnarssyni, Tómasi R. Einarssyni og Gunnlaugi Briem. Hljóðritað f útvarpssal 1987. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga f segulbandasafni Utvarps- ins. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriöji maöurinn. Umsjén: Árni Þérarinsson og Ingélfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan 14.05 Tilfinninga- skyldan, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan atburð eða áhrifaríkan úr lífi sfnu. 14.30 Leik- húsuinfjöllun, Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hveiju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijónsson. 19.32 Margfætlan. 20.30 Blágresið blfða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Siguijón Kjartansson. 0.10 Næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NJETURÚTVARPiD 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADAISTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Bjömsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Frétfir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndai og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gfslason. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Aðal- steinn Jónatansson. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og róm- antískt. X-IÐ FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.