Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 29
hOLl
FASTEIGNASALA
® 10090
SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
Sörlaskjól 38 -1. hæð
85 fm íbúð á 1. hæð ásamt geysistór-
um 60 fm bílskúr. Góður fyrir iðnaðar-
manninn eða jeppakarlinn. Eignin
þarfnast verulegrar standsetningar.
Áhv. 5,3 milij. Verð aðeins 6,9 millj.
Lyklar á Hóli. Skoðaðu um helgina!
OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17
Gerðhamrar 4 - einbýli
- hagstæð lán
Klapparstígur 1
- 3ja-4ra herb.
Þetta glæsilega 181 fm einbhús sem
er á einni hæð með tvöf. 40 fm bílsk.
er þér velkomiö að skoða í dag kl.
14-17. Húsið skiptist í 3 svefnherb.
og 2 stofur. Fráb. staðsetn. og út-
sýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Líttu á
verðið aðeins 15,6 millj. Gakktu í
bæinn.. .I
Ofanleiti 15 - 4ra herb.
- með bílskúr - laus
Á þessum óviðjafnanlega útsýnisstað
þýðst þér að skoða og kaupa rúmg.
106 fm íb. á 1. hæð ( 9 hæða lyftu-
húsi. Þetta er ekkert mál. Þú hringir
bara bjöllu nr. 1-3, gengur inn og
skoðar í dag kl. 14-17. Verð 10,5
millj. Nú er bara að drífa sig...!
í þessu fallega húsi seljum við 4ra
herb. 106 fm glæsiíbúð á 2. hæð sem
er laus fyrir þig og þína strax í dag. 3
svefnherb., parket. Góður bílsk. fylgir.
Verð 11,9 millj. Já, það jafnast ekkert
á við nálægðina við hafið blátt. Opið
hús í dag milli 14 og 17, bjalla merkt
Sigriður. Þetta er draumastaður...!
OPIÐ A HOLII DAG KL. 14-17
hÓLl
FASTEIGN ASALA
® 10090
SKIPHOLTI 50B,
2. hæð til vinstri
Athugið!
Höfum traustan leigj-
anda að 1700-2000 lag-
er- og skrifsthúsnæði.
L"1
IEIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Guðlaugur Örn Þorsteinsson,
) rekstrarverkfræðingur, sölumaður,
veitir allar upplýsingar um
neðangreind húsnæði.
ATVIIMNUHÚSIMÆÐI
Til sölu
Grænamýri
Iðnhúsn. m. innkdyrum í Mosfellsbæ.
Húsn. skiptist í vinnusal, skrifst. m.
góðum gluggum og snyrtingu m. sturtu.
Ágætt útipláss. Verð 4,5 millj.
Hárgreiðslufólk
Eitt stk. fullinnr. 79 fm hérgrstofa v.
Laugaveg í versleiningu u. LA-kaffi.
Stofan getur selst m. öllum tækjum.
Þú gengur inn og hefur rekstur.
Helluhraun
250 fm iönhúsn. auk ca 100 fm 3ja
herb. ósamþ. íb. lönhúsn. m. innkdyrum
og 3,5-5,0 m lofthæð. Ýmis skipti koma
til greina. Verð 11,4 millj.
Vatnagarðar
Óinnr. 654 fm skrifstrými á 2. hæð.
Húsn. er bjart og getur hentað allri
skrifststarfsemi sórstakl. sem starfsemi
sem tengist höfninni. Góð aðkoma og
næg bílastæöi.
Klapparstígur
Atvinnuhúsn. á þremur hæðum. Jarðh.
er ca 75 fm, 2. hæð ca 187 fm og 3.
hæð ca 126 fm. Á jarðhæð er innr.
skrifstofuhúsn. 2. hæðin hentar vel fyr-
ir fólagasamtök en í risinu er samþ. íb.
sem þarfn. endurbóta m. 55 fm svölum.
Kjallari undir öllu. Selst í einu lagi eða
einingum.
Tangarhöfðl (
Iðnaðarhúsn. samt. 390 fm gólf-
flötur. Tvennar stórar innkdyr og
ailt að 6 m lofthæð. Milliloft er
yfir 180 fm. Verð 13,6 mlllj.
Funahöfði
Iðnaðarhúsnæði og íbúð á tveimur
hæðum samt. 180 fm. 3ja herb.
ósamþ. íb. á efri hæð. Jarðhæö er 90
fm m/innkeyrslud. 3x4,5 m, og gryfja.
Verð 5,7 mlllj.
Skeiðarás - Gbæ
Tvískipt 187 fm iðnaðarhúsn. m. tvenn-
um innkdyrum ca 3 m háum. Trésmiða-
vélar geta fylgt húsn. Verð 6,3 mlllj.
Áhv. 1,0 millj.
Ármúlinn
Bjart 487 fm súlulaust iðnaðarhúsn.
með 6-8 m lofthæð, góðum innkdyrum,
niðurfallsrist og stóru bílaplani.
Verð 19,4 millj. Áhv. 9,2 millj.
Til leigu
Fyrir heiidverslunina
Um 300 <m akrlfRt. og lagarhúsn.
á tveimur hæðum í Sundaborg.
Lagerhúan. er 160 fm m. Innkdyr-
um. Skrifathúsn. er kiætt parketi
og alit mjög anyrtil.
miðbænum
Nýl. endurn. og snyrtil. 240 fm skrifhús-
næði. 5 skrifstofur, móttaka og eldhús.
Skiptanlegt. Góð kjör í boði.
Krókháls
Nýtt 375 fm skrifstofuhúsn. til leigu eða
sölu. Hátt til lofts og bjart. Næg bíla-
stæði. Leiguverð 390 kr. pr./fm.
Suðurlandsbraut
Um 215 fm skrifsthúsn. m. 7 skrifstof-
um og kaffiaðstöðu. Dúkur ó gólfum.
Skiptanlegt. Mánaðarleiga 107 þús.
Hringdu núna - við skoðum strax!
FASTEIGN ER FRAMTÍD
FASTEIGNA
SIMI 68 77 68
MIÐLUN
Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson
fax 687072 lögg. fasteignasali II
Helga Tatjana Zharov lógfr. Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Ágústa Hauksdóttir, ritari, Kristín Benediktsdóttir, ritari
SYNING ARSALUR OPINN | DAG FRÁ KL. 13-15
FURUHLIÐ 13-17 I HAFNARFIRÐI.
SOLUSÝNING í DAG
Nú er um að gera að vera fljótur að skoða og gera tilboð, því þú kaupir ekki þessi fal-
legu hús eftirá. Hvort um sig er 121 fm og bílskúrar eru 35-37 fm. Á neðri hæð er
forstofa, hol, 2 svefnh., eldhús, snyrting og þvottah. Á efri hæð eru 2 herb. og bað.
Húsin eru svo til tilb. til afh. og eru fullb. að utan, en ómáluð, lóð grófsléttuð en fokh.
að innan. Húsbréfalán allt að 4,0 millj. geta fylgt. Verð frá 8,4 millj.
Byggingaraðili er: BYGGING HF.
SOLHEIMAR - HÆÐ í NÝJU HÚSI
í þessu glæsilega húsi vor-
um við að fá í sölu 165 fm
glæsilega hæð ásamt 32 fm
bílskúr. Húsið er byggt
1987. Á hæðinni eru 4
svefnh., 2 rúmg. stofur,
stórt og fallega innr. eldhús
og glæsilegt bað. Allar innr.
mjög vandaðar. EIGN í AL-
GJÖRUM SÉRFLOKKI.
Áhv. 3,6 millj. veðd. Verð
14,0 millj.
Wr' \Js£ÍS83| lih '^Slllf |j5 j SE nr v/, H 3« íAí- nSsS f"" ^
jLwB^ m r
Fjölskylduhús ■ Hafnarf.
Stórgl. 475 fm hús m. tveimur íb.
(jafnvel þremur) ásamt miklu auka-
plóssi á jarðh. og bílsk. Húsiö stend-
ur v. hraunjaðarinn í óspilltu um-
hverfi. Þetta hús verður þú að skoða
til þess að sannfærast. Mjög góð
greiðslukjör f boðl f. róttan aðila.
Verðið kemur skemmtil. óvart.
Verð 12—14 millj.
Sæviðarsund — raöh.
Á elnni hæð 160 fm raðhús á einni hæð
með bílsk. Stór og góð stofa og góður
skáli. Arinn. 3-4 svefnh. Nýl. eldh. o.fl. Þetta
er eign sem hentar sérstaklega þeim sem
eru að minnka við sig og vilja vera í rólegu
og afslöppuöu umhverfi.
Verð 10—12 millj.
Garðhús — hæð. Mjög góð ca 158
fm efri sérh. tvöf. bílskúr, tvær rúmg. stof-
ur, parket, falleg eldh., 3 svefnh. Hæðin er
laus til afh.
Verð 8—10 millj.
Ftétturimi 33 - inn
strax. Hór bjóðum vlð fullb. og
fallega 114 fm ib. ó .2 hæð m. sér-
Inng. 3 svefnherb., rúmg. stofa,
rúmg. svalir. Útsýni. Fullb. ib. m. öllu.
Bliskýll. Verð 8,4 mlllj.
Melabraut — Seltj. Mjög góð ca
90 fm 4ra-5 herb. ib. é 2. hæð i þríbýlish.
ásamt forstofuherb. á neðri hæð. Parket
og fllsar. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,4 millj.
Njörvasund — bflskúr. Falleg og
björt 105 fm rishæð í þríb. ásamt efra risi.
í íb. eru m.a. 3-4 svefnherb., stór stofa o.fl.
Parket. Bílskúr. Verð 9,5 millj.
Tjarnarból — Seltjnesi. Falleg 5
herb. íb. á 4. hæö. Stofa, borðstofa, 4 svefn-
herb., nýl. eldhús, flísal. bað, nýl. parket.
Rúmg. svalir. Gott útsýni. Verð 8,5 millj.
Túnbrekka — Kóp. - bílskúr
— laus.Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð
I fjórb. ásamt bílsk. Ný eldhinnr. íb. er ný-
mál. svo og hús að utan. íb. er laus og bíð-
ur eftir þér. Áhv. 4,2 millj. húsbr.
Arnartangi — Mos. Fallegt raðhús
á einni hæð ásamt 28 fm bílsk. Parket.
Falleg verönd. Skipti á minni eign. V. 9,2 m.
Verð 6-8 millj.
Markland — Fossv. Góð 4ra herb.
íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Laus fljótl.
Verð 7,9 millj.
Bogahlíð. Mjög falleg 85 fm 3ja herb.
íb. ó 1. hæö í fallegu húsi ásamt aukaherb.
í kj. Húsið er allt nýmál. að utan. Áhv. 3,2
millj. Verð 8,0 millj.
Háaleitisbraut — stórt lán.
105 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í fjölbhúsi ósamt
bílsk. 4 svefnherb. Ágætl. rúmg. stofa. Vest-
ursvalir. Húsið allt tekiö í gegn að utan.
Áhv. 6,1 millj. veðd. o.fl. Verð 8,2 millj.
Dalaland — nýtt. Vorum aö fá í
sölu 90 fm 4ra herb. íb. á jarðh. ó þessum
eftirsótta stað. Stórar svalir út af stofu. 3
svefnherb. íb. þarfn. aðhlynningar. Verð
aðeins 7,5 millj.
Búðagerði. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa,
sólskáli, rúmg. eldhús. Stutt í alla þjón.
Áhv. 2,8 millj. Verð 7,7 millj.
Háteigsvegur. 4ra herb. íb. ó 2. hæð
í þríbhúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. Bílskrétt-
ur. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,9 millj.
Fannborg. Góð ca 90 fm endaíb. á
1. hæð. íb. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað
og góð stofa. Útaf stofu eru stórar svalir
sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj.
Verð 2-6 millj.
Melabraut — sérh.
3ja herb. neðri sérhæð í þessu tvíbhúsi
ásamt 32 fm bílsk. ib. og bílsk. þarfn. stand-
setn. Verð aðelns 6,0 millj.
Sólvaliagata — ris. Falleg risib. á
þessum eftirsótta stað. 2 svefnherb., mjög
stórar svalir. íb. sem kemur á óvart. Áhv.
2,8 millj. húsbr. Verð 6,3 millj.
Skólavörðustfgur. 3ja herb. íb. á
2. hæð í góðu húsi á horni Skólavöröustígs
og Klapparstígs. Parket. Sérsmíðaðar innr.
Áhv. 3,0 millj. veðd. og húsbr. Verð 5,4 millj.
Laugavegur — einb. Vorum að fá
i sölu fallegt og vinalegt einbhús sem óskar
eftir nýjum eiganda til að annast það og
virða. Húsið er ails 124 fm og þarfnast að-
hlynningar að innan. Verð aðeins 6,5 millj.
Næfurás — laus. Rúmg. 70 fm ib.
ó 1. hæð í fjölb. Fallegt eldh., þvhús í íb.
Parket. Rúmg. svalir. Áhv. 1,8 millj. veðd.
Verð 6,4 millj.
VANTAR:
★ Gott sérbýli í Selás- eða Seljahverfi í skiptum fyrir 2 íbúðir.
Verðhugmynd: allt að 15,5 millj.
★ Einbýli í Garðabæ fyrir allt að 20 millj. fyrir mjög traustan kaupanda.
★ Einbýli á Seltjnesi. Verðhugmynd: Allt að 26 millj. fyrir mjög kröfuharðan kaupanda.
★ Raðhús eða parhús á Seltjarnarnesi, Hlíðum eða í Kópavogi.
★ Hæðir í Vesturbæ, á Teigum, í Vogum og Hlíðum.
★ 3ja-4ra herb. íbúðir með góðum lánum. Allt skoðað.
★ 2ja-3ja hérb. íbúðir í Hlíðum og víðar.
Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
HAFNARSRÆTI 20 - SKRIFSTOFUHÆÐ
í einkasölu fyrir Landsbanka íslands 271 fm mjög góð skrifstofuhæð. á besta stað í hjarta bæjarins.