Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14/11 Sjóimvarpið 15.00 Þ-Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. '17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (21) 17.50 ►Táknmálsfréttir Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Backman. (7:65) 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (26:26) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hlCTTip ►Vinir (My Good r K. I I In Friend) Breskur gaman- myndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrik- um. Aðalhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (7:7) OO 21.10 ►Furður veraldar (Modern Marv- els) Nýr bandarískur heimildar- myndaflokkur um helstu verkfræð- iafrek mannkynssögunnar. Að þessu sinni er fjallað um höggmyndimar í Rushmore-fjalli. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (4:4) 22.00 ►Hold og andi (Body and Soul) Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harð- an veruleikann utan klaustur- múranna. Leikstjóri er Moira Arm- strong og aðalhlutverkið leikur Krist- in Scott Thomas. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (3:6) 23.00 ►Ellefufréttir í ellefufréttum er m.a. fjallað um Evrópuboltann og í Viðskiptahominu fer Pétur Matthías- son fréttamaður yfir viðskipti liðinn- ar viku á Verðbréfaþingi íslands og segir fréttir úr viðskiptalífinu. 23.25 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Eiríkur inn Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er skotinn Stephen Johnstone frá veitingastaðnum „Buttery" í Glasgow. Hann ætlar að bjóða upp á sannkallaða skotaveislu og matreiða kjúklingabringur, laxa- sneiðar og nautalundir eins og honum einum er lagið. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 21.25 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (3:10) ' 22.20 ►Ellen (5:13) 22.45 ►Windsorættin (The Windsors) Annar hluti þessa opinskáa, breska heimildarmyndaflokks um bresku konungsfjölskylduna. Þriðji og næst síðasti hluti er á dagskrá mánudags- kvöldið 28. nóvember. (2:4) 23.35 KUllfliyyn ► * tæpasta vaði nVllUTI I nU (Die Hard j) John McClane, rannsóknarlögreglumaður frá New York, er fyrir tiiviljun stadd- ur í skýjakljúfi þegar hryðjuverka- menn ráðast til atlögu. Glæpamenn- irnir eru þaulskipulagðir og miskunn- arlausir en þeir gera sér ekki grein fyrir hvað þeir kalla yfir sig þegar þeir taka eiginkonu Johns sem gísl. Aðalhlutverk: Bruce Witlis, Bonnie Bedelia, Alan Rickman og Paul Gleason. Leikstjóri: John McTieman. 1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★ ★ ★J/2 1.45 ►Dagskrárlok Evróputónleikar Tónleikarnir eru tileinkaðir Krzysztof Penderecki, Jóni Nordal, Þorkatli Sigurbjörns- syni og Atla Heimi Sveinssyni RÁS 1 kl. 19.30 Fyrir tveimur ámm efndi Tónlistardeild Útvarpsins í fyrsta sinn til beinnar útsendingar um gervihnött frá tónleikum á ís- landi, svokailaðra Evróputónleika, en þá voru setningartónleikar fyrstu Tónmenntadaga Ríkisútvarpsins sendir út um víða veröld. Tónleikar þessir fengu sérstaka viðurkenningu fyrir tæknileg og tónlistarleg gæði. í kvöld efnir Ríkisútvarpið á ný til tónleika í Hallgrímskirkju sem út- varpað verður með sama hætti. Á þriðja tug útvarpsstöðva hefur þegar tilkynnt um beina útsendingu þeirra, þar á meðal Breska ríkisútvarpið BBC og þrjár af helstu útvarpsstöðv- um Þýskalands. Útsending Ríkisút- varpsins sem hefst kl. 19.30 er liður í tónleikaröð er ber yfirskriftina „Meistarar 20. aldarinnar". Höggmyndimar í Rushmore-Qalli Þar hjó myndhöggvar- inn Gutzon Borglum andlit fjögurra Banda- ríkjaforseta í granítklett frá 1927-41 SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 í Svörtu- hæðum í Suður-Dakotafýlki er að fínna stærstu höggmynd í heimi en þar hjó myndhöggvarinn Gutzon Borglum andlit fjögurra Bandaríkja- forseta í granítklett á árunum frá 1927-41. Forsetarnir sem skreyta Qallið eru þeir Washington, Jeffer- son, Lincoln og Theodore Roosevelt. Andlitin eru engin smásmíði. Hvert þeirra er um 20 metrar á hæð, nefin um 6 metra löng og munnamir álíka breiðir. Það tók 15 ár að vinna verk- ið enda þurfti að fjarlægja um 450 þúsund tonn af steini úr fjallinu með sprengiefni, loftpressum og meitlum. Skosk veisla hjá Sigurði L. Hall Gesturinn er StephenW. Johnson frá veitingastaðn- um Buttery í Glasgow og er með girnilegar uppskriftir frá heimalandinu STÖÐ 2 kl. 20.45 íslendingar ferð- ast talsvert til Skotlands og kannski ekki síst á þessum árstíma. Það er því vel til fundið að slá upp sannkall- aðri Skotaveislu í Matreiðslumeistar- anum í kvöld. Gestur Sigurðar L. Hall ér Stephen W. Johnson frá veit- ingastaðnum Buttery í Glasgow. Stephen er með girnilegar uppskriftir frá heimalandi sínu á hraðbergi og réttimir sem hann býður eru ekki af verri endanum. Þeir félagar byija á skoskum kjúklingabringum með arran-sinnepssósu, síðan fáum við laxasneið með agúrku- og hvítvínss- ósu og loks verða matreiddar fyrsta flokks nautalundir í viskísósu með sérskosku mauki sem kallað er ,skirlic“. YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlist- arþáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Voyage to the Bottom of the Sea, 1961 12.00 Dream Chasers F 1985 1 3.50 Huny Sundown F 1967, Michael Caine 16.15 Petticoat Pirates, 1961, Charlie Drake 18.00 Voyage of the Bottom of the Sea, 1961 20.00 Spotswood G 1991, Anthony Hopkins, Ben Mend- elsohn 22.00 Swom to Vengeance F 1993, Robert Conrad, Sharon Farrell, William McNamara 23.35 Swamp Thing H,Á 1982, Ray Wise 1.10 Valmont, 1989, Colin Firth 3.25 Aft- emoon E,T 1989 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Sins 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Adventures of Brisco Country, Jr 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfími 8.00 Golf 10.00 Þríþraut 11.00 Supercross 12.00 Formula One 13.00 Tennis 15.30 Nascar 16.30 Samba fótbolti 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 20.00 Nascar 21.00 Hnefaleikar 22.00 Knattspyma, evrópumörkin 23.30 Eurogolf-fréttaskýringar 0.30 Eurosport-fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G= gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd - V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðard. og Trausti Þ. Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Kjölmið’ia- spjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþr. og tón- list. Umsj.: Gestur Einar Jónass. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum” eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf. les (9:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar eftir Ludwig van Beethoven — Bagatellur ópus 33 nr. 1 og 2 Daniel Blumenthal leikur á pianó. — Pianósónata í f-moll ópus 57, Appassionata Van Cliburn leik- ur. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amijótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þekkið þér vetrarbraut- ina? eftir Karl Wittlinger. (1:5) Leikarar: Jón Aðils, Rúrik Har- aldsson, Helga Hjörvar, Gísli Halldórsson. (Áður útv. 1967) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Jjósið eftir Jerzy Kosinski. Hall- dór Björnsson les þýðingu Björns Jónssonar (6:8) 14.30 Aldarlok: Amor og aðrir demónar. Fjallað um nýjustu skáldsögu Gabriel Garcia Márquéz. Umsj.: Jón H. Stefáns. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsj.: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. 17.03 Tónlist á síðdegi. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna Jeikur; John Barbirolli stjórnar. — Sellókonsert i e-moll eftir Edw- ard Elgar. Jacqueline du Pré leikur á selló. — Where Chorals Lie, lag úr söngvaflokknum Sjávarmyndum eftir Edward Eigar. Janet Baker syngur. — Fantasía um stef eftir Thomas Tallis eftir Ralph Vaughan Will- iams. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (51) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Sig- urður Jón Olafsson háskólanemi talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. (í kvöld verður veðurfréttum útvarpað á Rás 2 kl. 19.30) 19.30 Evróputónleikar Ríkisút- varpsins 1994. Bein útsending um gervihnött í samvinnu við Evrópusamband útvarpsstöðva. Tónleikarnir eru helgaðir tón- skáldunum Krzysztof Pend- erecki, Jóni Nordal, Þorkatli Sigurbjörnssyni og Atla Heimi SveinBsyni. Flytjendur: Bryndís Halla Gylfadóttir, Hörður Áskelsson og Martial Nardeau, auk Hamrahlíðarkórsins undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Dr. Guðmundur Emilsson, um- sjónarmaður tónleikanna, flytur inngangsorð og kynningar. 21.30 Söngvar séra Friðriks. Dag- skrá um sálma- og söngtexta- gerð séra Friðriks Friðrikssonar. Umsjón: Gylfi Þ. Gfslason. Les- ari: Gunnar Eyjólfsson. 22.07 Pólitfska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Laufey Geir- laugsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist frá Frakklandi. — Gaspard de la nuit eftir Maurice Ravei. Vlado Perlemuter leikur á píanó. — Söngvar frá Auvergne í útsetn- ingu Marie-Joseph Canteloube de Malaret. Kiri Te Kanawa syngur með Ensku kammer- sveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ijót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Frótlir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló fsland. Mag nús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. (Endurt.) NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Les Negresses Vertes. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.OOÚtvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hress og skemmtileg tónlist til að koma okkur í gang. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. FróHlr ó heilo timanum iró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróHaffróHir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 f bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Kol- beinsson. FróHir kl. 8.57, 11.53, 14,57, 17.53. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmunösson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Byigjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp HafnarfjörAur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.