Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ . . . . ^ •• .• * • Háskólahíó jr,,,*..,...> HÁSKOLABÍÓ SÍMI 22140 I LOFT UPP JEFF BRIDGES TOMMY LEE JONES lutverk Magnús Jónison og Þórey Sigþórsdóttir. STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. AÐALHLUTVERK JÓHANNAJÓNASOG JAKOB ÞÓR EINARSSON Stærsta sprenging sem fest hefur verið á filmu! Kolklikkaður sprengjusérfræðingur heldur Boston í helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES OG FOREST WHITAKER. LEIKSTJÓRI STEPHEN HOPKINS. Bönnuð innan 14 ára. Heppnir gestir fá pizzuúttekt frá PIZZA PASTA, boli eða derhúfur (á meðan birgðir endast). Sýnd kl. 2.50, 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Kvikmynd eftir Þór Elís Pálsson j Kvikmynd eftir Ásgrím Sverrisson Hvað bíður á svörtum sandinum? Vafasöm fortíð, óviss framtíð og stund þíns fegursta frama. Tvær spennandi og skemmtilegar nýjar íslenskar myndir. TVÆR MYNDIR - EIN BÍÓFERÐ Miðaverð kr. 600. Sýndar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tom Hanks Forrest Gump 140 mín. Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 3, 6.30 og 9.10. FERfilNADMfflJlijARDAli NÆTURVORDURiniN O H.T. RásZ ;Ajt» „Mátulega ógeðsleg WKBhrollvekja og á skjön við BBfct huggulega skólann i “'Waihkri kvikmyndagerð" ; í V 4** Egill Helgason iMorgunpósturinn. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. ÞRIR LITIR: HVITUR ZBICNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULEURS BLANC •kirk-k E.H. Morgunpóstu inn kkk gsljós KRZYS5ETOF KIESLOWSKI Fyndið og sérstakt snill- darverk frá leikstjóranum sem kann alit. *★★★. ó. H. T. Rás tvö Sýnd kl 3, 5 og 7. Fjögur brúðkaup og jarðarför Sýnd kl. 3 og 5.05. Sýningum fer fækkandi. | MUNIÐ BÍÓMAGASÍNIÐ - ALLTAF í SJÓNVARPINU KL 19:55 UM HELGAR | Nýjar plötur Það er svo gam- an að spila Önnur tveggja hljómsveita sem spruttu af Todmo- bile er Tweety, sem sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu í dag. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, annar stofnandi Tweety, segir að samstarfið hafi lengi legið í loftinu. Mogunblaðið/Kristinn TWEETY, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Andrea Gylfadóttir. EGAR Todmobile lagði upp laupana, gat ekki farið öðruvísi en að liðsmenns sveitarinnar myndu starfa áfram að tónlist. Þannig stofnuðu þau Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Andrea Gylfadóttir hljómsveitina Smiiijuvegi 14 í Kópavogi, sími: 87 7099 • • Guðmundur Símonarson og • Guðlaugur Sigurðsson (SIN) * huklu uppi eldfjiirugri Vestmunna- , eyjastemmningu í kvöld frú • kl. 22- Oí fyrir hetgurvinnufólk * • STÓRT BARDANSGÓLF! Tweety, sem reyndar var aðeins dúett þeirra til að byija með. Fyrsta Iífsmark frá Tweety var lag sem kom út á safnplötu í sumar; hratt danslag með enskum texta. Annað slíkt lag kom svo út síðsumars, einnig á safnplötu. Á morgun kem- ur hinsvegar út fyrsta breiðskífa Tweety og þá kemur í Ijós að tón- listin hefur öllu frjálslegra yfirbragð - ekki bundin við dansinn - textar eru á íslensku og Tweety er orðin fullburða fimm manna hljómsveit; auk Þorvaldar og Andreu skipa sveitina Mánþ Svavarsson, Eiður Arnarson og Ólafur Hólm. Það tekur allt svo langan tíma úti Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson segir að hugmyndin að Tweety hafi verið að þau Andrea myndu vinna saman að stökum lögum, frekar en að mynda hljómsveit sem gæfi út breiðskífur. „Við ætluðum að fylgja eftir góðum viðtökum sem Todmo- bile fékk úti og taka upp smáskífur eftir því sem tilefni gafst til. Þar tekur bara alit svo langan tíma og þannig er So Cool, sem kom út í sumar, fyrst tilbúið til útgáfu úti núna og kemur út sjötta janúar; það er búið að gera fimm útgáfur af laginu og þá er komið nóg á stóra smáskífu. Það segir sig sjálft að við getum ekki setið heilt ár yfir einu lagi og því héldum við áfram að semja. Þá kom líka fiðringur í alla; því það er svo gaman að spila og þegar okkur gafst möguleiki á að vinna með góðum mönnum, Eiður var laus, OIi var laus og Mána og mig langaði að vinna meira saman, var allt í einu komin hljómsveit. Við tókum og þá ákvörðun að vera hljómsveit og strákarnir koma miklu meira inn í þetta en var með Todmobile. Lögin eiga því eftir að breytast nokkuð eftir því sem við spilum þau og við ætlum að leyfa okkur að velta upp fleiri flötum á lögunum á tónleikum; að lýsa upp króka og kima,“ segir Þorvaldur glaðbeitttur. Ómögulegt að gefa út á ensku á íslandi Þorvaldur segir að eðlileg skýring á því að sumarlögin hafi verið á ensku sé að þau voru ætluð fyrir erlendan markað fyrst og fremst. „Þegar við vorum hinsvegar búin að ákveða að fara að spila og gefa út plötu fannst okkur fáránlegt að gefa út á ensku, enda verður ekki tímabært að gefa út plötu úti fyrr en eftir nokkra mánuði hið fyrsta og þá er hægur leikur að vinna þessi lög upp á nýtt og þá á ensku. Aðal vandamálið með slíka vinnu í Todmobile var að það var svo erf- itt að setjast niður og fara að vinna heila plötu af lögum sem voru löngu búin, sem maður var búinn að af- greiða, og finna í þeim eitthvað ferskt. Núna tökum við aftur á móti bara tvö eða þrjú lög af þess- ari plötu og höfum lengri tíma til að brjóta þau upp og breyta þeim,“ segir Þorvaldur Ákváðu að vera popparar Þorvaldur segir að samstarf þeirra Andreu hafi lengi legið í loft- inu, enda hafi aðdragandi verið langur að því að Todmobile hætti. „Við Andrea ákváðum fyrir löngu að við vildum vinna saman eftir að Todmobile hætti. í Todmobile vor- um við búin að prófa ótal hluti og hugmyndir, en þegar við settum saman Tweety ákváðum við að vera bara popparar; okkur ferst ágæt- lega popp með þyngra ívafi og því ekki að halda sig við það í eina plötu, það er nóg viðfangsefni fyrir sig.“ Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 17.nóvember, kl. 20.00 Hljómsueitarstjórí: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stadler Efnisskrá Þorkell Sigurbjömsson: Haflög IV. A. Mozart: Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninou: Sinfónía nr. 3 Miðasala er alla virka daga á skrilstolutíma og við inngonginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.