Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 47 VEÐUR , Rigning Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * é é * 6 t é é %% Slydda # & * Snjókoma Slydduél éi Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður ý t er2vindstig. t 10° Hitastig = Þoka Súld Þriðjudagur og miðvikudagur: Hæg norðvest- læg eða breytileg átt og víðast dálítið frost. Smáél við norðausturströndina en annars þurrt og víða léttskýjað. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +4 heiðskírt Glasgow 10 rigning Reykjavík 2 lóttskýjað Hamborg 3 skýjað Bergen 4 skýjað London 11 rigning Helsinki +11 kornsnjór Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Lúxemborg 8 þoka Narssarssuaq 9 alskýjað Madrfd 11 alskýjað Nuuk +1 heiðskírt Malaga 18 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 8 hólfskýjað Stokkhólmur +5 hrímþoka Montreal +1 heiðskírt Þórshöfn vantar New York 6 heiðskírt Aigarve 15 heiðskírt Orlando 19 alskýjað Amsterdam 10 þoka ó s. klst. París 8 alskýjað Barcelona 10 hálfskýjáð Madeira 20 skúr á s. klst Berlín 0 skýjað Róm 9 heiðskírt Chicago 8 alskýjað Vín 2 alskýjað Feneyjar 8 þokumóða Washington 4 heiðskírt Frankfurt 8 þokumóða Winnipeg 4 alskýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 f gær) Hálka er á Hellisheiði og í nágrenni Reykjavík- ur. Einnig er hálka á Vesturlandi, á fjallvegum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðaustur- landi. Að öðru leyti er færð yfirleitt góð. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.58 og síðdegisflóð kl. 15.20, fjara kl. 9.13 og kl. 21.37. Sólarupprás er kl. 9.47, sólarlag kl. 16.33. Sól er í hádegisstað kl. 13.11 og tungl í suðri kl. 22.03. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.09 og síðdegisflóð kl. 17.25, fjara kl. 11.22 og kl. 23.46. Sólarupprás er kl. 9.11, sólarlag kl. 15.21. Sól er í hádegisstað kl. 12.17 og tungl í suðri kl. 21.10. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 7.26 og siðdegisflóð kl. 19.34, fjara kl. 00.52 og 13.19. Sólarupprás er kl. 9.54, sólarlag kl. 16.03. Sól er í hádegisstað kl. 12.59 og tungl í suðri kl. 21.51. DJÚPI- VOGUR: Árdegisflóð kl. 12.31 , fjara kl. 6.09 og kl. 18.32. Sólarupprás er kl. 9.20 og sólarlag kl. 16.01. Sól er í hádegisstað kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 21.33. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 800 km suðvestur af landinu er 965 mb lægð sem þokast norðaustur, en hæðar- hryggur er norðaustur af landinu. Hiti breytist lítið í dag, en heldur hlýnar í nótt, einkum þó sunnan- og austanlands. Spá: Norðaustanstrekkingur og snjókoma, slydda eða él norðvestan- og norðanlands en hægari austan og suðaustan og víða skúrir sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudagur: Norðaustankaldi eða stinning- skaldi með éljum um norðanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað syðra. Hiti frá 2 stig- um niður í 2ja stiga frost. Yfirlit L Lægð H Hæð Kuldaskil Hitaskil Samski! Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suður af Hvarl hreyfist ANA en önnur lægð langt suður í hafi hreyfist NN/ Krossgátan LÁRÉTT: I súlu, 4 blett, 7 flaut- ar, 8 meðölin, 9 ber, II skökk, 13 fugl, 14 óskar eftir, 15 lof, 17 bára, 20 púka, 22 dulið, 23 laun, 24 vætla, 25 stólpi. LÓÐRÉTT: 1 drekkur, 2 niður- gangurinn, 3 tijá- mylsna, 4 þukl, 5 örðug, 6 kvenmenn, 10 bætir við, 12 léttúðardrós, 13 heiður, 15 byssu, 16 lystarleysi, 18 ganga, 19 hinn, 20 spil, 21 for- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 herfilegt, 8 skjór, 9 nýrun, 10 Jón, 11 meija, 13 aflar, 15 stygg, 18 stáls, 21 æra, 22 logns, 23 lemur, 24 jafnframt. Lóðrétt: 2 erjur, 3 fetja, 4 linna, 5 geril, 6 ásum, 7 knár, 12 jag, 14 fet, 15 sálm, 16 ylgja, 17 gæsin, 18 salur, 19 álmum, 20 súra. í dag er sunnudagur 13. nóvem- ber, 317. dagur ársins 1994. Briktíusmessa. Orð dagsins er: Misgjörðir yðar hafa fært allt þetta úr skorðum, og syndir yðar hafa hrundið blessuninni burt frá yður. Skipin Reykjavíkurhöfn. í dag eru Brúarfoss, Reykjafoss og Jón Báldvinsson væntan- legir til hafnar og á morgun er Þerney væntanleg. Hafnarfjarðarhöfn. Á morgun eru Sigurbjörg og Arnar væntanleg til löndunar. Þá kemur Lagarfoss til Straums- víkur. Fréttir í dag, 13. nóvember, er Briktíusmessa, „messa til minningar um Brik- tíus biskup í Tours í Frakklandi (d. 444),“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Nk. þriðjudag kl. 9.30 helgistund með sr. Guð- laugu Helgu sem verður til viðtals að henni lok- inni. Norðurbrún 1. í dag kl. 13.30 verður basar og kaffiveitingar. Farið verður í leikhús 26. nóv- ember nk. á Leynimel 13. Skráning þátttöku stendur yfir í s. 686960. Vitatorg. Nk. miðviku- dag verður farið á kvöld- tónleika í Langholts- kírkju. Farið frá Vita- torgi með rútu kl. 20. Miðapantanir hjá Þór- dísi í s. 610300. Smiðjan kl. 9, bútasaumur, hand- mennt kl. 13. Bókband kl. 13.30 og brids kl. 14. ABK spilar félagsvist í Þinghól, Hamraborg 11, á morgun, mánudag, kl. 13.30. Ný keppni. Sögufélagið heldur að- alfund sinn þriðjudaginn 15. nóvember kl. 20.30 í Skólabæ v/Suðurgötu. (Jer. 5, 25.) Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf. Guðjón Friðriksson, sagnfræð- ingur, flytur erindi sem heitir: Erlendar fréttir í íslenskum blöðum fram að fyrri heimsstyijöld. ITC-deiidin Kvistur heldur fund á morgun mánudag kl. 20 í Litlu- brekku, Bankastræti 2, og er hann öljum opinn. Uppl. gefur Áslaug í s. 22511. Slysavarnadeild kvenna, Selljarnarnesi heldur félagsfund á morgun, mánudag, kl. 20.30 í sal Sjálfstæðis- félags Seltjarnarness, v/Austurströnd. ITC-deildin Eik heldur fund á morgun, mánu- dag, kl. 20.30 í Fógetan- um, Aðalstræti 10 sem er öllum opinn. Uppl. gefur Svandís í s. 44641. Kvenféiag Grindavík- ur verður með fund í verkalýðshúsinu, Víkur- braut 46, á morgun, mánudag, kl. 20.30. Gestir fundarins verða konur úr Systrafélagi Njarðvíkur. Starfsmannafélagið Sókn og Verka- kvennafélagið Fram- sókn halda spilakvöld miðvikudaginn 16. nóv- ember í Skipholti 50a. Spilaverðlaun og kaffí- veitingar. Kristniboðsfélag karla í Reykjavík heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 á Háaleitisbraut 58-60. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20. Sagt frá ferð til Nordisk Forum og sum- arferðalaginu. Konur í sókninni eru velkomnar. Kvenfélag Óháða safnaðarins verður með spilakvöld í Kirkjubæ nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa á mánu^ dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Ung- lingastarf í kvöld kl. 20.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi mánudag. Hallgrímskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf hefst kl. 20 í samstarfi við Þrótt- heima og Skátafélagið Skjöidunga. Ungbarna- morgunn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Kennslustund í guð- fræðivali menntaskól- ans við Sund á morgun, mánudag, kl. 14.30-16 í safnaðarheimiiinu. Laugarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Jólaföndur mæðramorgna mánu- dagskvöld kl. 20.30. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjamarneskirkja. Fundur æskulýðsfélags . í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Opið hús fyrir eldri borgara á mánudag kl. 13-15.30, kaffi, föndu^ spil. Fella- og Hólakirkja. Æskulýðsfundur á mánudag kl. 20. Hjallakirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu á mánudag kl. 20. Kópavogskirkja. Hóp- starf með syrgjendum í Borgum á mánudag kl. 20.30. Seljakirkja: Mánudag: KFUK-fundir vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. KFUM og K, Hafnar- firði. Á morgun, mánu- dag, kl. 20.30 á Hverfis- götu 15 mun Skúli Svav- arsson, kristniboði, sjá um efni og flytja ræðu. Einsöngur Bylgja Dís Gunnarsdóttir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. PANTIO JÓLA6JAFIRNAR OG JÓLAFÖTIN TÍMANLEGA 1 SUMAR VÖRUTEGUNDIRNAR SELJAST UPP! PÖNTUNARSÍMI $2866.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.