Morgunblaðið - 22.11.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 22.11.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 47 í I I I I i I l I I I i i I I i i J d VEÐUR Spá kl. 1 Heiðskirt ái* Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma y Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnirvmd- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjóður ^ é er 2 vindstig. 6 Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur: Norðvestanátt kaldi eða stinn- ingskaldi með éljum vestan- og norðantil, en bjartviðri suðaustanlands og austanlands. Frost 1 til 3 stig. Fimmtudagur og föstudagur: Suðvestan- og sunnanátt sumsstaðar allhvöss vestanlands, en hægari annarsstaðar. Rigning sunnanlands og vestan og einnig á sunnanverðum Aust- fjörðum, en úrkomulítið eða úrkomulaust á Norðurlandi. Hiti 7 til 10 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Giasgow 10 skýjað Reykjavík 7 úrkoma í grennd Hamborg 10 skýjað Bergen 8 skýjað London 11 skýjað Helsinki 2 alskýjað Los Angeles 8 heiðskírt Kaupmannahöfn 9 hálfskýjað Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq +5 skýjað Madríd 15 léttskýjað Nuuk +9 skýjað Malaga 18 mistur Ósló vantar Mallorca 17 léttskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 5 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað NewYork 9 alskýjað Algarve 18 þokumóða Oriando 21 þokumóða Amsterdam 12 skýjað París 14 súld á sið.klst Barcelona 16 þokumóða Madeira 23 léttskýjað Berlín 10 skýjað Róm 17 heiðskírt Chicago 8 skúr á síð.klst. Vín 12 skýjað Feneyjar 7 þoka Washington 11 alskýjað Frankfurt 14 skýjað Winnipeg +3 alskýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vonskuveður er á norðanverðum Vestfjörðum en þrátt fyrir það eru heiðar færar, þó búast megi við að færð spillist með kvöldinu. Víða er hálka á vegum á Vestfjörðum, Norðurlandi, Norðausturlandi og Austurlandi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. aREYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 8.26 og síðdegisflóð kl. 20.44, fjara kl. 2.14 og kl. 14.44. Sólarupprás er kl. 10.16, sólarlag kl. 16.08. Sól er í hádegis- stað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 4.13. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 10.17 og síðdegisflóð kl. 22.34, fjara kl. 4.17 og kl. 16.50. Sólarupprás er kl. 9.46, sólarlag kl. 14.51. Sól er i hádegisstað kl. 12.19 og tungl í suðri kl. 3.20. SIGLUFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 0.55 og síödegisflóð kl. 12.48, fjara kl. 6.33 og 19.08. Sólarupprás er kl. 10.28, sólarlag kl. 15.32. Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 4.01. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 5.39 og síödegisflóð kl. 17.49, fjara kl. 11.58. Sólarupprás er kl. 9.50 og sólarlag kl. 15.36. Sól er í hádegis- stað kl. 12.43 og tungl í suðri kl. 3.43. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR i DAG Yfirlit: Um 400 km vestur af Reykjanesi er víð- áttumikil 945 mb lægð sem fer norðaustur um Grænlandssund. Um 800 km suðsuðvestur í hafi er grunn lægð sem mun verða á Græn- landshafi á morgun. Spá: Suðvestan stinningskaldi eða allhvass um landið sunnanvert en hægari breytileg og síðar suðvestan átt norðanlands. Rigning eða skúrir suðaustanlands, él vestanlands en úr- komulítið norðaustantil. Hiti nálægtfrostmarki. Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir stormi á Suð- vesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarm- iðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi, Suðaustur- djúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Viðáttumikil lægð V af landinu fer til NA, en önnur grunn kemur i hennar stað. Yfirlit á hádegi í ) (r f Krossgátan LÁRÉTT: 1 geðslag, 8 gustur í liúsum, 9 gjálfra, 10 kjaftur, 11 rugga, 13 búa til, 15 böggull, 18 ísbrú, 21 endir, 22 tappagat, 23 ílátin, 24 sög. LÓÐRÉTT: 2 geðvonska, 3 rudda, 4 blóts, 5 hindra, 6 spil, 7 vegur, 12 stormur, 14 afkvæmi, 15 afturk- reistingur, 16 skrifa, 17 flatfótur, 18 röng, 19 bárur, 20 hnoss. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:l stagl, 4 útlát, 7 galin, 8 fágæt, 9 dós, 11 tært, 13 lafa, 14 íhuga, 15 nísk, 17 sekk, 20 odd, 22 pjakk, 23 aldin, 24 rætur, 25 tarfi. Lóðrétt: 1 sigit, 2 aular, 3 land, 4 úlfs, 5 lygna, 6 totta, 10 ólund, 12 tík, 13 las, 15 núpur, 16 skart, 18 eldur, 19 kunni, 20 okur, 21 datt. í dag er þriðjudagur 22. nóvember, 326. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Vér vit- um, að þeim, sem Guð elskar, samverkar allt til góðs. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og fondur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. ^ Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Skipin Reykjavíkurhöfn. í fyrradag fór Marmon frá Gufunesi. í gær fór Vigri á veiðar og eftir- litsskipið Frithjof kom. í dag er Otto N. Þor- láksson væntanlegur og þá fer Ami Friðriksson í rannsóknarleiðangur. Þemey og Orfirisey fara á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór Strong Icelander og þýski tog- arinn Dorato kom til hafnar. I gær komu Ýmir og Sigurborg VE af veiðum og lettneski togarinn Anikshzhyay kom til viðgerðar. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er til viðtals og með fataúthlutun alla þriðjudaga til jóla kl. 17-19 í félagsheimilinu (suðurdyr). Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Félag eldri borgara I Rvík og nágrenni. Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvóld. Sigvaldi velur lög og stjórnar. Jólakort og barmmerki félagsins eru afgreidd á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 105. Bólstaðarhlíð 43, fé- lags- og þjónustumið- stöð aldraðra. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Vitatorg. í dag félags- vist kl. 14, kaffiveiting- ar og verðlaun. Dalbraut 18-20. í dag félagsvist kl. 14. Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.25 í Digra- neskirkju. ITC-deildin Irpa held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju og er hann öllum opinn. Uppl. gefa Ingibjörg í s. 675231 og Jenný í s. 78180. ITC-deiIdin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Sigtúni 9 sem er (Rómv. 8, 28.) öllum opinn. Uppl. gefur Guðrún í s. 71249. Bústaðakirkja. Fót- snyrting fyrir eldri borg- ara fimmtudag. Uppl. í s. 38189. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu eftir hádegi. Uppl. í s. 13667. Langholtskirkja. Hár- greiðsla og fótsnyrting fyrir eldri borgara mið- vikudag kl. 11-12. Uppl. í s. 689430. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf 10-11 ára kl. 15. Starf 12 ára kl. 17.30. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Fundur í æsku- lýðsfélagi kl. 20. Hallgrímskiriga. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyrir foreldra ungra bama á morgun kl. 10-12. Kirkjan er opin alla daga vikunnar kl. 10-18 fyrir fólk sem vill leita kyrrðar og friðar til bænagjörðar og íhug- unar. Langholtskirkja. Aft- ansöngur í dag kl. 18. Laugarneskirkja. „Jesús að starfi". Biblíu- lestur kl. 20.30 í safnað- arheimili. Lesið úr Markúsarguðspjalli. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-12 ára starf kl. 17. Mömmumorgunn mið- vikudaga kl. 10-12. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn i safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Haf'narfjar ðarkirkj a. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfmu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. Borgarneskirlqa. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Miðviku- dag: Mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. TTT-fundur kl. 17.30. Helgisamkoma kl. 20.30 þar sem minnst verður allra þeirra sem látist hafa í prestakall- inu á liðnu ári. Að henni lokinni boðið upp á stutt fræðsluerindi um sorg og sorgarviðbrögð. Fimmtudag: Kyrrðar- og fyrirbænastund í Hraunbúðum kl. 10.30. Keflavíkurkirkja. Kirkjan er opin alla þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-18 þar sem fólk getur átt sér kyrrð- arstund. Starfsfólk kirkjunnar verður á jsama tíma í Kirkjulundi. Landakirkja: Á mið- vikudag mömmumorg- unn kl. 10. Kyrrðar- stund kl. 12.10. TTT- starf 10-12 ára kl. 17.30. Á fimmtudag kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Hraunbúðum fimmtudag kl. 10.30. Minningarspjöld MS-félagsins fást á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, Lyfja- búð Breiðholts, Árbæj- arapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Lyfjabúðin lðunn, Laugavegsapó- tek, Reykjavíkurapótek, V esturbæj arapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Féiags Alzheimer- sjúklinga fást í s. 91-76909 og 91-621722. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691 122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblðð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkerí 691115. Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.