Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Þingmenn vilja breyta lögum um fjöleignahús ‘Btússur mikið úrvaí m IBÖC Stuttir og siðir náttkjóiar Náttföt. sioopar. buxur. toppar Blái fuglinn, Borgarkringlunni, simi 887488. Póstsendum. Áhugasamir seljendur ATH! JÓLA ★PORTIO* alla virka daga Ennþá eru örfáir sölubásar lausír á þessum skemmtilega og jólalega markaöi. Hafóu strax samband! • Hagstæö leigugjöld á söluaöstööu - aóeins 29.000,- kr. fyrir allt tímabilið (án vsk). Skráning og upplýsingar í síma 625030! Uduwv tiskuverslun v/Nesveg, Seltjamamesi. Sími 611680. Jolaportið ^ólamarha&ur ^filla virka daga í húsi Kolaportsins frd 5.-23. aesember VETRARFATNAÐUR mÍ/TEL MISSELON einangrun... á öll rör og tanka! • Hentar öllum lögnum - líka frystilögnum. • Engin rakadrægni. • Níösterkt yfirborð. • Stenst ströngustu staðla. Reykjavík Hafnarfirði Mánudaginn ö.desember frá kl.18-19 verður stórkostleg opnunarhátíö með kórum, blásarasveitum, stórsveit harmónikufélagsins - einnig koma Grýla og Leppalúði í heimsóknl! • Opnunartími verður kl. 14-19, mánudaga til föstudaga og kl 14-22 á Þorláksmessu. • Fjölbreyttar uppákomur alla mánudaga, miövikudaga og föstudaga. Jólaleikur Jólaportsins og Bylgjunnar alla daga. Skemmtilegir vinningar dregnir út í beinni útsendingu tvisvar í viku. • Rúmgóð aðstaða (2500 fermetrar), notaleg kaffitería og næg bíiastæöi. GARDEUR Stakir jakkar Dömubuxur margar gerðir: Ull/polyester 100% ull Stretch-bómull Riflaflauel Stök pils stutt og síð FULWILINE Ulpur úr microefnum m/ekta skinni á hettu Frakkar m/lausu ullarfóðri GEISSLER Dragtir Stakir jakkar Frakkar Opið daglega kl. 9-18, laugardag 3. des. kl. 10-14. XSfrá abecita Nýr brjóstahaldari, ■ hannaóur sérstaklega fyrir konur með minni brjóst. 1111 Kenmr á óvart. 111 Stœrdir: 70-85 AA, V>0V|V - jjlí ■ 70-95 A,Ii v |j|| Verð kr. 2.995 með spöng. |fel|Éív TtF 1. T 1111 Verð kr. 2.750 án spangar. Laugavegi 4, sími 1-1473 Réttur dýraeigenda er ekki virtur í lögunum LAGAFRUMVARP um að rýmka heimild til að halda hunda og ketti í fjölbýlishúsum hefur verið lagt fram á Alþingi af þingmönnum úr öllum stjórnmálaflokkum. I lögum um fjöleignarhús, sem Alþingi samþykkti í vor, er ákvæði um bann við katta- og hundahaldi nema að fengnu samþykki allra íbúa hússins. Ákvæðið var sett í lögin að beiðni samtaka astma- og ofnæmissjúkl- inga sem töldu nokkuð um að börn og fullorðnir hefðu ofnærni fyrir þessum dýrum. Slíkt ofnæmi gæti haft það alvarleg áhrif að fólk þyrfti jafnvel að flýja úr eigin húsnæði, fengi það ekki skilning sameigenda á þessu vandamáli. Dýraeigendur hafa gagnrýnt Blúndu-, silki- og satíntoppar Svört flauelispils Hverfisgötu 78, sími 28980. þetta lagaákvæði og nú hafa átta þingmenn lagt fram frumvarp á Alþingi um að breyta lögunum þann- ig, að bannið sé háð því að íbúum stafi heilsufarsleg hætta af dýra- haldinu samkvæmt læknisvottorði. Misnotkun Fyrsti flutningsmaður frum- varpsins er Anna Ólafsdóttir Björnsson, þingmaður Kvennalista. í greinargerð segir að samkvæmt núgildandi lögum nægi að einn íbúi húss neiti að gefa samþykki fyrir dýrahaldi án þess að gefa upp ástæðu. Því sé réttur dýraeigenda ekki virtur og lögin bjóði hugsan- lega heim misnotkun af hendi þeirra sem af einhverjum ástæðum hafi andúð á þessum dýrum. kexpakki er ekki bara kexpakki heldur trygging fyrir atvinnu. SAMTOK .. iÐNAÐARINS Tískuverslunin / Opio sunnud. ki. LjUOTÍlTl; Rauðarárstíg 1, Opið [augard. kí- 10-18 Opið sunnud. kí- 13-17 sími615077 Nýkomnar peysur ([ , og prjónadress. r jmnú 20% afsláttur til Qf i 4. desember Eióistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu, 1 Opið laugard. kl. 11-16. sími 23970.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.