Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR ÞÓRDÍS Arnljótsdóttir leikur öll hlutverkin í sýningunni „Björt og jólasveinafjölskyld- an“ i Kaffileikhúsinu. Jólaleiksýning fyrir börn Björt og jólasveina- fjölskyldan ÞRJÁ laugardaga í desember verður Leikhús í tösku á ferð- inni í Kaffileikhúsi Hlaðvarpans með jólaleiksýninguna „Björt og jólasveinafjölskyldan" sem byggð er á sögum og kvæðum um Grýlu og íslensku jólasvein- ana. Þórdís Arnljótsdóttir, leik- kona, er höfundur og leiksljóri jafnframt því sem hún leikur öll hlutverkin í sýningunni. Leikhús í tösku hefur starfað í sex ár og hefur þessi sýning verið sýnd fjölmörgum sinnum í leikskólum, á jólaböllum og i grunnskólum. Sýningarnar í Kaffileikhúsinu eru hins vegar fyrstu sýningarnar sem opnar eru almenningi. Börnin er hvött til þess að taka virkan þátt í sýningunni. I kynningu segir: „Litla stúlk- an Björt týnist í jólaösinni og gömul kona bjargar henni. Sú gamla segir henni frá því hvern- ig jólin voru í gamla daga og fer með þulur og kvæði um hanan Grýlu. Hún kryddar frá- sögnina með því að klæða sig í Grýlugervi. Síðan taka jóla- sveinarnir við og gamla konan klæðir sig í jólasveinabúning að íslenskum sið og leikur jóla- sveinana þrettán. í töskunni sem leikhúsið er kennt við leyn- ist margt, t.d. askur, skyr, pott- ur, nef, bjúga, kerti, laufabrauð og sauðskinnsskór. Leiknum lýkur með því að Björt fær fylgd gömlu konunnar heim og allir syngja saman „Bráðum koma blessuð jólin“. Sýningarnar verða laugar- dagana 3., 10. og 17. desember og verða tvær sýningar á dag, kl. 14 og kl. 16. Miðaverð er kr. 500 fyrir hvert barn og ókeypis fyrir einn fullorðinn í fylgd með hverju barni. Boðið verður upp á veitingar fyrir sýningarnar. FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 27 jíSSJj," 31,' *>•*•*»k*,,u vk»,- •*-* -.-M,, •'.»*« we*, "Mrl £?•"* ‘ 4» .wJ** * ViÍMiU V" * *'*•». œs&frSss}?' ii 'i&?*** Vx • •/ * Úr 130 ára sögu Þjóðminjasaíris íslands Ritstjóri Ami Bjömsson Gersemar og þarfaþing Glæsileg bók-vegleg gjöf Gersemar og þarfaþing er einstaklega glæsileg bók, full af sögulegum fróðleik um þjóðleg verðmæti, gömul og ný. Tilvalin vinargjöf og ómissandi gripur í bókaskáp heimilisins. Bókin byggir á afmælissýningu Þjóðminjasafnsins og tengist jafnframt 50 ára afmæli lýðveldisins. Höfundar efnis eru 35 talsins sem hver um sig fjallar í stuttum og hnitmiðuðum texta um valinn dýrgrip í eigu Þjóðminjasafnsins. Bókin er ríkulega mynd- skreytt en hana prýða alls 180 glæsilegar litmyndir. Nú gefst einstakt tækifæri á að eignast þessa glæsilegu bók. er gersemi barf á hverju heimili efiir Amunda smiö HIÐISLENSKA BÓKMENNIAFÉIAG SÍÐUMÚIA 21-108 REYKIAVÍK- SÍMI 588 90 60 ■Mföl J$|l0 rgMtlMítlÖ Ííí - kjarni álsins! Full búð af nýjum vörum! O'pið laugardag frá kl. 10.00 til 18.00 og sunnudag frá kl. 13.00 til 17.00 habitat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.