Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 63
I DAG
BRIDS
Umsjón Guóm. I’«11
Arnarson
VESTUR leggur af stað
með laufgosann gegn sex
hjörtum suðurs.
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ ÁD
4 G943
♦ KD3
+ D753
Vestur
: ?L iiim
♦ G10942
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf Pass 1 spaði
Pass 1 grand Pass 3 hjörtu
Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
Sagnhafi stingur upp
laufdrottningu, en austur á
kónginn og suður drepur
með ás. Fer síðan inn í borð
á spaðaás og lætur hjarta-
gosann svífa yfir á kóng
vesturs.
Hvernig á vestur að verj-
ast?
Freistingin að spila lauf-
tíunni er mikil. En engan
æsing. Sagnhafi hefur sýnt
a.m.k._ 10 spil í hálitunum.
Með Áx í laufi og tígulás
hefði hann að sjálfsögðu
byrjað á því að henda laufí
og tígulás hefði hann að
sjálfsögðu byijað á því að
henda laufi niður í tígul-
kóng. Sem þýðir, einfald-
lega, að ef sagnhafi er með
tapslag á lauf, þá á hann
ekki tígulásinn! Þar með
hlýtur að vera rétt að spila
tígli áður en tíglar blinds
fara allir niður í spaðann:
Norður
♦ ÁD
V G943
♦ KD3
♦ D753
Vestur
+ 65
4 K5
♦ 7654
4 G10942
Austur
4 943
y 86
4 ÁG1098
4 K86
Suður
4 KG10872
4 ÁD1072
♦ 2
4 Á
Það var snjallt bragð hjá
sagnhafa að stinga upp lauf-
drottningu, en vökull vamar-
spilari á þó að sjá í gegnum
blekkinguna.
LEIÐRETT
Stefnir 65 ára
HEIÐURSGESTUR á 65
ára afmælishátíð Stefnis
í Hafnarfírði í kvöld er
Guðlaugur Þór Þórðarson
formaður SUS, en ekki
Guðlaugur, og Friðrik
Sophusson varaformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Pennavinir
FRÁ Bandaríkjunum
skrifar 51 árs karlmaður
með áhuga á bréfaskrift-
um, landafræði, tónlist,
kvikmyndum og íþrótt-
um:
f' Robert Wittnebel,
7177 Country Club
Rd.,
Oshkosh,
Wisconsin 54901,
U.S.A.
TUTTUGU og átta ára
breskur karlmaður vill
j' skrifast á við 16-27 ára
f stúlkur. Með áhuga
íþróttum, tónlist, kivk
myndurn og stjórnmálum:
Gary B. Dipper,
42 Wheeler Orchard,
Tenbury Wells,
Worcs WR15 80Q,
England.
Arnað heilla
Q /\ÁRA afmæli. Á
Ol/morgun, 2. desem-
ber, verður áttræður Svav-
ar Gíslason, vörubílstjóri,
Traðarlandi 4, Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum
í Breiðfirðingabúð milli kl.
18 og 21 á afmælisdaginn.
Q/\ÁRA afmæii. í dag,
Ovfl- desember, er átt-
ræð Herdís Steinsdóttir,
Akurgerði 44, Reykjavík.
Hún tekur á móti gestum á
heimili sínu eftir kl. 15 í
dag, afmælisdaginn.
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
OV/1- desember, er átt-
ræð frú Guðbjörg María
Guðjónsdóttir, Heiðar-
hrauni 30b, Grindavík.
Eiginmaður hennar var
Demos Joensen, sem lést
12. nóvember 1990. Guð-
björg verður að heiman í
dag.
^prÁRA afmæli. í dag,
| Ol. desember, er sjötíu
og fimm ára Elísabet
Kristjánsdóttir, Heiða-
vegi 25, Vestmannaeyj-
um. Hún verður stödd á
heimili dóttur sinnar,
Kambaseli 18, Reykjavík, á
afmælisdaginn og tekur þar
á móti gestum.
n KÁRA afmæli. í dag,
| D1- desember, er sjötíu
og fimm ára Guðlaug P.
Kjerúlf, Laugarnesvegri
80, Reykjavík. Hún tekur
á móti gestum í sal Múrara-
félags Reykjavíkur, Síðu-
múla 25, frá kl. 20 á afmæl-
isdaginn.
r/\ÁRA afmæli. í dag,
O D1. desember, er fimm-
tugur Kristján Pálsson,
fyrrverandi bæjarstjóri,
Kjarrmóa 3, Njarðvík.
Eiginkona hans er Sóley
Halla Þórhallsdóttir,
kennari. Hjónin taka á
móti gestum í safnaðar-
heimili Innri-Njarðvíkur kl.
18-21 í dag, afmælisdaginn.
HOGNIIIREKKVISI
„ T-tONÚM Eg JLLA V!Ð ftD BL&ftA HEHOURUAK.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
ferð eigin leiðirí viðskiptum
og kemur ár þinni vel fyrir
borð.
Hrútur
(21. mars - 19:apríl)
Þér miðar vel að settu marki
í vinnunni og hugboð þitt
reynist rétt. Fjármálin þróast
til betri vegar á næstu vikum.
Naut
(20, apríl - 20. maí)
Þú nærð hagstæðum samn-
ingum í dag, og horfur eru
góðar í sameiginlegu hags-
munamáli ástvina, sem íhuga
ferðalag saman.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér bjóðast ný tækifæri í vinn-
unni, en þú verður að gæta
þess að styggja ekki starfsfé-
laga. Þú nálgast sett mark-
mið.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) M$8
Láttu innkaupin bíða í dag
því stutt skemmtiferð stendur
þér og ástvini óvænt til boða.
Varastu óþarfa eyðslusemi.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Fyrirhuguðum fundi verður
frestað, og þú þarft að ganga
frá lausum endum í vinnunni.
Þú kaupir góðan hlut til heim-
ilisins.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) S*
Þú fagnar góðum fréttum sem
þér berast í dag, og fyrirætl-
anir þínar virðást ætla að ná
fram að ganga eins og þú
vonaðir.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú gefast þér ný tækifæri til
að bæta afkomuna. Heimilis-
lifið veitir þér meiri ánægju
kvöld en að fara út á skemmti-
stað.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér tekst vel að lesa á milli
línanna og ná hagstæðum við-
skiptum f dag. Þú nýtur
kvöldsins sem hefur upp á
margt að bjóða.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér miðar vel áfram á bak
við tjöldin t dag, og þér ber-
ast góðar fréttir. Þú réttir ein-
hveijum hjálparhönd i kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það er ekki vel til fallið að
lána óábyrgum náunga pen-
inga í dag. Þú ættir að þiggja
heimboð sem þér berst því það
lofar góðu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú færð góða hugmynd varð-
andi vinnuna, og þér býðst
óvænt tækifæri til að bæta
stöðu þína. Þú þarft að vera
samvinnufús.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) *
Eitthvað getur komið upp í
vinnunni sem veldur þér smá-
vegis áhyggjum í dag. En
samkvæmislífið hefur upp á
margt að bjóða í kvöld.
Stjömusþána á aó lesa sem
áœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Vöruúrvalið
er I Rúmfatalagernum