Morgunblaðið - 01.12.1994, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 01.12.1994, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 63 I DAG BRIDS Umsjón Guóm. I’«11 Arnarson VESTUR leggur af stað með laufgosann gegn sex hjörtum suðurs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁD 4 G943 ♦ KD3 + D753 Vestur : ?L iiim ♦ G10942 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 6 hjörtu Pass Pass Pass Sagnhafi stingur upp laufdrottningu, en austur á kónginn og suður drepur með ás. Fer síðan inn í borð á spaðaás og lætur hjarta- gosann svífa yfir á kóng vesturs. Hvernig á vestur að verj- ast? Freistingin að spila lauf- tíunni er mikil. En engan æsing. Sagnhafi hefur sýnt a.m.k._ 10 spil í hálitunum. Með Áx í laufi og tígulás hefði hann að sjálfsögðu byrjað á því að henda laufí og tígulás hefði hann að sjálfsögðu byijað á því að henda laufi niður í tígul- kóng. Sem þýðir, einfald- lega, að ef sagnhafi er með tapslag á lauf, þá á hann ekki tígulásinn! Þar með hlýtur að vera rétt að spila tígli áður en tíglar blinds fara allir niður í spaðann: Norður ♦ ÁD V G943 ♦ KD3 ♦ D753 Vestur + 65 4 K5 ♦ 7654 4 G10942 Austur 4 943 y 86 4 ÁG1098 4 K86 Suður 4 KG10872 4 ÁD1072 ♦ 2 4 Á Það var snjallt bragð hjá sagnhafa að stinga upp lauf- drottningu, en vökull vamar- spilari á þó að sjá í gegnum blekkinguna. LEIÐRETT Stefnir 65 ára HEIÐURSGESTUR á 65 ára afmælishátíð Stefnis í Hafnarfírði í kvöld er Guðlaugur Þór Þórðarson formaður SUS, en ekki Guðlaugur, og Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Pennavinir FRÁ Bandaríkjunum skrifar 51 árs karlmaður með áhuga á bréfaskrift- um, landafræði, tónlist, kvikmyndum og íþrótt- um: f' Robert Wittnebel, 7177 Country Club Rd., Oshkosh, Wisconsin 54901, U.S.A. TUTTUGU og átta ára breskur karlmaður vill j' skrifast á við 16-27 ára f stúlkur. Með áhuga íþróttum, tónlist, kivk myndurn og stjórnmálum: Gary B. Dipper, 42 Wheeler Orchard, Tenbury Wells, Worcs WR15 80Q, England. Arnað heilla Q /\ÁRA afmæli. Á Ol/morgun, 2. desem- ber, verður áttræður Svav- ar Gíslason, vörubílstjóri, Traðarlandi 4, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Breiðfirðingabúð milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn. Q/\ÁRA afmæii. í dag, Ovfl- desember, er átt- ræð Herdís Steinsdóttir, Akurgerði 44, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag, afmælisdaginn. Q/\ÁRA afmæli. í dag, OV/1- desember, er átt- ræð frú Guðbjörg María Guðjónsdóttir, Heiðar- hrauni 30b, Grindavík. Eiginmaður hennar var Demos Joensen, sem lést 12. nóvember 1990. Guð- björg verður að heiman í dag. ^prÁRA afmæli. í dag, | Ol. desember, er sjötíu og fimm ára Elísabet Kristjánsdóttir, Heiða- vegi 25, Vestmannaeyj- um. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar, Kambaseli 18, Reykjavík, á afmælisdaginn og tekur þar á móti gestum. n KÁRA afmæli. í dag, | D1- desember, er sjötíu og fimm ára Guðlaug P. Kjerúlf, Laugarnesvegri 80, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í sal Múrara- félags Reykjavíkur, Síðu- múla 25, frá kl. 20 á afmæl- isdaginn. r/\ÁRA afmæli. í dag, O D1. desember, er fimm- tugur Kristján Pálsson, fyrrverandi bæjarstjóri, Kjarrmóa 3, Njarðvík. Eiginkona hans er Sóley Halla Þórhallsdóttir, kennari. Hjónin taka á móti gestum í safnaðar- heimili Innri-Njarðvíkur kl. 18-21 í dag, afmælisdaginn. HOGNIIIREKKVISI „ T-tONÚM Eg JLLA V!Ð ftD BL&ftA HEHOURUAK. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eigin leiðirí viðskiptum og kemur ár þinni vel fyrir borð. Hrútur (21. mars - 19:apríl) Þér miðar vel að settu marki í vinnunni og hugboð þitt reynist rétt. Fjármálin þróast til betri vegar á næstu vikum. Naut (20, apríl - 20. maí) Þú nærð hagstæðum samn- ingum í dag, og horfur eru góðar í sameiginlegu hags- munamáli ástvina, sem íhuga ferðalag saman. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér bjóðast ný tækifæri í vinn- unni, en þú verður að gæta þess að styggja ekki starfsfé- laga. Þú nálgast sett mark- mið. Krabbi (21. júní — 22. júlí) M$8 Láttu innkaupin bíða í dag því stutt skemmtiferð stendur þér og ástvini óvænt til boða. Varastu óþarfa eyðslusemi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Fyrirhuguðum fundi verður frestað, og þú þarft að ganga frá lausum endum í vinnunni. Þú kaupir góðan hlut til heim- ilisins. Meyja (23. ágúst - 22. september) S* Þú fagnar góðum fréttum sem þér berast í dag, og fyrirætl- anir þínar virðást ætla að ná fram að ganga eins og þú vonaðir. Vog (23. sept. - 22. október) Nú gefast þér ný tækifæri til að bæta afkomuna. Heimilis- lifið veitir þér meiri ánægju kvöld en að fara út á skemmti- stað. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér tekst vel að lesa á milli línanna og ná hagstæðum við- skiptum f dag. Þú nýtur kvöldsins sem hefur upp á margt að bjóða. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þér miðar vel áfram á bak við tjöldin t dag, og þér ber- ast góðar fréttir. Þú réttir ein- hveijum hjálparhönd i kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er ekki vel til fallið að lána óábyrgum náunga pen- inga í dag. Þú ættir að þiggja heimboð sem þér berst því það lofar góðu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú færð góða hugmynd varð- andi vinnuna, og þér býðst óvænt tækifæri til að bæta stöðu þína. Þú þarft að vera samvinnufús. Fiskar (19. febrúar-20. mars) * Eitthvað getur komið upp í vinnunni sem veldur þér smá- vegis áhyggjum í dag. En samkvæmislífið hefur upp á margt að bjóða í kvöld. Stjömusþána á aó lesa sem áœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staó- reynda. Vöruúrvalið er I Rúmfatalagernum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.