Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 70
70 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjonvarpið | Stöð tvö
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (34)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jól á leið til jarðar Jóladagatal
Sjónvarpsins. Hér kynnumst við smá-
englunum Pú og Pa í Himnaríki.
Þeir eru sólgnir í sælgæti og langar
mikið að komast inn í skápinn þar
sem það er geymt. Handritið er eftir
Friðrik Erlingsson, Sigurður Öm
Brynjólfsson gerði brúðurnar og
stjómaði myndatöku, Sigurður Rún-
ar Jónsson samdi tónlistina, um leik-
raddir sjá Sigurður Siguijónsson,
Laddi og Örn Arnason. 19.45. (1:24)
18.05 ► Stundin okkar Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.
18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan-
adískur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Jack London. Þýðandi:
Ólafur Bjarni Guðnason. (24:25)
19.00 Tfiyi IQT ►Él í þættinum em
■ UWLIö I sýnd tónlistarmynd-
bönd í léttari kantinum. Dagskrár-
gerð: Steingrímur Dúi Másson. CO
19.15 ►Dagsljós
19.45 ►Jól á leið til jarðar Fyrsti þáttur
endursýndur frá því fyrr um daginn.
(1:24)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Lýðveldiskynslóðin 1 þættinum
er litið um öxl til ársins 1944 og
bmgðið upp svipmyndum af íslensku
mannlífi þá um vorið. Umsjón: Salvör
Nordal. Framleiðandi: Saga film.
21.20 |fW||f||yyn ►Óðal feðranna
1» ■ lllnl IIIU Kvikmynd Hrafns
Gunnlaugssonar frá 1980. Eftir and-
lát föður síns ákveður Helgi að halda
á eftir bróður sínum Stefáni til
Reykjavíkur í framhaldsnám. Hvor-
ugur bræðranna hefur áhuga á bú-
skap og þeir ákveða að telja móður
sína á að bregða búi. Aðalhlutverk
leika Jakob Þór Einarsson, Sveinn
M. Eiðsson, Hómfríður Þórhallsdótt-
ir, Jóhann Sigurðarson og Guðrún
Þórðardóttir. Sænska kvikmynda-
akademían útnefndi Óðal feðranna
eina af úrvalsmyndum ársins 1981.
Áður á dagskrá 21. maí 1988.
23.05 ►Einslags stórt hrúgald af grjóti
Upptaka frá tónleikum Tómasar R.
Einarssonar á Listahátíð í Reykjavík
í sumar þar sem flutt vom lög Tómas-
ar við íslensk Ijóð frá ýmsum tímum.
Fram koma, auk Tómasar sjálfs,
hljóðfæraleikararnir Eyþór Gunnars-
son, Matthías Hemstock og Sigurður
Flosason og söngvararnir Bergþór
Pálsson, Einar Örn Benediktsson,
Guðmundur Andri Thorsson, K.K.,
Ragnhildur Gísladóttir og Sif Ragn-
hildardóttir. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
0.15 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok
9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.00 ►HLÉ
17.05 ►Nágrannar
17.30 ►Með Afa (e)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20-20 HIFTTID ► Sjónarmið Viðtals-
rlCI llll þáttur með Stefáni Jóni
Hafstein.
20.55 ►Dr. Quinn (Medicine Woman)
22.40 Vlfltf UVIiniD ► Banvæn
IVfllVlnInUllt kynni (Fatal
Love) Alison Gertz hefur ekki getað
jafnað sig af flensu og fer í rannsókn
á sjúkrahúsi í New York. Niðurstöð-
urnar eru reiðarslag fyrir hana, for-
eldra hennar og unnusta: Hún er
með alnæmi. Ali er íjarri því að vera
í áhættuhópi. Hún hefur aldrei verið
lauslát, ekki sprautað sig með eitur-
lyfjum og aldrei þurft að þiggja blóð.
Unnustinn er ósmitaður og því verð-
ur Ali að grafast fyrir um það hvar
hún smitaðist og hvenær. Þetta er
mikið áfall fyrir alla íjölskylduna en
Ali sækir sér styrk í að miðla öðram
af reynslu sinni og upplýsa skóla-
krakka um þær hættur sem fylgja
óábyrgu kynlífi. í aðalhlutverkum em
Molly Ringwald, Lee Grant, Perry
King og Martin Landau. Leikstjóri
er Tom McLoughlin. 1992.
0.15 ►Strákarnir í hverfinu (Boyz N the
Hood) Mynd sem þykir lýsa vel því
ófremdarástandi sem ríkir í fátækra-
hverfum bandarískra stórborga. Hún
fjallar um Tre Styles, sem er alinn
upp af föður sínum sem reynir allt
hvað hann getur til að halda drengn-
um frá glæpum í hverfi sem er undir-
lagt af klíkuofbeldi og eiturlyfjasölu,
og vini hans Doughboy og Ricky.
Aðalhlutverk: Larry Fishburne, Ice
Cube, og Nia Long. Leikstjóri: John
Singleton. 1991. Stranglega bönn-
uð börnum.
2.10 ►Hefnd (Payback) Fanganum Clint-
on Jones tekst að flýja úr fangelsinu
og heldur hann til bæjarins Santa
Ynez í leit að eiturlyfjabaróninum
Jeramy sem kom honum á bak við
lás og slá. Aðalhlutverk: Corey Mich-
ael Eubanks, Teresa Blake og Mich-
ael Ironside. Leikstjóri: Russel Sol-
berg. Lokasýning. Stranglega bönn-
uð börnum.
3.45 Dagskrárlok
Mikael erkiengill er ekki sambandslaus við umheiminn.
Jóladagatal
Sjónvarpsins
Smáenglarnir
Pú og Pa
gerast
laumufarþegar
með Mikael
erkiengli til
jarðar en hann
er með jólin í
farteskinu
SJÓNVARPIÐ kl. 18.00. Jóla-
dagatal Sjónvarpsins nefnist að
þessu sinni Jól á leið til jarðar. Sag-
an segir frá tveimur smáenglum sem
eru svolitlir prakkarar í sér. Þegar
sjálfur erkiengillinn Mikael er á leið
til jarðar með jólin í farteski sínu
ákveða þeir að gerast laumufarþegar
með honum því til jarðarinnar hafa
þeir aldrei komið. í þáttunum 24
fáum við að fylgjast með skemmti-
legum ævintýrum sem þeir lenda í
á leiðinni og kynlegum kvistum sem
verða á vegi þeirra. Handritið er
eftir Friðrik Erlingsson, Sigurður
Örn Brynjólfsson gerði brúðurnar
og stjórnaði myndatöku, Sigurður
Rúnar Jónsson samdi tónlistina, um
leikraddir sjá Sigurður Siguijónsson,
Laddi og Órn Arnason.
Opinn fundur um
mannréttindi
Aðfundinum
loknum verða
pallborðsum-
ræðurog geta
gestir borið
upp spurningar
utan úr sal
Rás 1 kl. 16.35 Mannréttindaskrif-
stofa íslands Lögmannafélag ís-
lands og Rás 1 boða til opins borg-
arafundar í dag á Hótel Sögu og
verður honum útvarpað beint. Sam-
þykkt var á 50 ára afmæli íslenska
lýðveldisins þingsályktunartillaga
um að stefnt skuli að því að ljúka
endurskoðun VII. kafla stjórnar-
skrárinnar, mannréttindakaflans,
fyrir næstu kosningar. Að mati
flutningsmanna þarf að efla mann-
réttindaákvæðin svo þau geti betur
gegnt hlutverki sínu, færa ýmis
ákvæði til nútímalegri horfa og
endurskoða önnur með tilliti til þjóð-
réttarlegra skuldbindinga sem ís-
land hefur gengist undir. Frummæl-
endur verða Guðmundur Afreðsson,
Hjördís Hákonardóttir, Vilhjálmur
Árnason og Þór Vilhjálmsson.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenn-
eth Copeland, fræðsluefni E 21.30
Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið,
hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord,
blandað efni 24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 1994
Baker Street: Sherlock Holmes, 1993
12.00 Six Weeks, 1982 14.00 Big
Man on Campus G, 1990, Allan Katz
16.00 Munchie 1993, 17.50 1994
Baker Street: Sherlock Holmes Ret-
ums F 1993, Debrah Farentino 19.30
E! News Week in Review 20.00 Into
the Sun, 1992, Anthony Michael Hall,
Michael Pare 22.00 Alien 3, 1992
23.55 The Docktor, 1991 2.00 Lethal
Pursuit T Mitzi Donahue, Blake Ba-
hner 3.30 The Fear Inside T, 1992
SKY OIME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Candid
Camera 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The- Urban Pesant 12.30 E
Street 13.00 Falcon Crest 14.00
Monte Carlo 15.00 The Trials of Rosie
O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 17.00 Star Trek: The Next
Generation 18.00 Games World
18.30 Blockbusters 19.00E Street
19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.20 Late Show with David Letter-
man 23.45 WJ.O.UO.45 Bamey.Mill-
er 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir
9.00 Listhlaup á skautum 10.00 Dans
11.00 Hnefaleikar 12.00 Eurofun
Magazinel 3.00 Listhlaup á skautum
14.30 Olympic Magazine 15.30
Maraþon 16.30 Bílaíþróttir 17.30
Hjólreiðar 18.30 Eurosport-fréttir
19.00 Bardagaíþróttir 20.00 Glíma
21.00 Box 22.30 Tennis 23.00 Golf
0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrár-
lok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardðttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og Veðurfregnir.
7.45 Daglegt mál. MargrétPáls-
dóttir flytur þáttinn. 8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska hornið Að utan
(Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31
Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40
Myndlistarrýni.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir.
9.45 „Árásin á jólasveinalestina".
Leiklesið ævintýri fyrir börn eft-
ir Erik Juul Clausen í þýðingu
Guðlaugs Arasonar. 4. þáttur.
10.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
- Sjóleiðin til Bagdad eftir Leif
Þórarinsson.
- Valse lento, og
- Rímnakviða eftir Jón Leifs.
- Islensk þjóðlög.
- Allt með sykri og ijóma, úr
Myndum á þili eftir Jón Nordal.
- Óslóarræll eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Stúdentamessa i kapellu
Háskóla Islands Jón Á. Gfslason
guðfræðinemi prédikar. Séra
Helga Soffía Konráðsdóttir þjón-
ar fyrir altari. Hörður Áskelsson
leikur á orgel.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Ásýnd ófreskjunnar eft-
ir Edoardo Anton. Þýðing: Tor-
fey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. 4. þáttur af 5.
13.20 Bein útsending frá opnun
Þjóðarbókhlöðu.
14.30 Á ferðalagi um tilveruna.
Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir.
(Einnig á dagskrá á föstudag-
kvöld.)
15.03 Hátíðarsamkoma stúdenta í
Háskólabíói á fullveldisdaginn.
a. Hátiðin sett. b. Sveinbjörn
Björnsson rektor ávarpar gesti.
c. Háskólakórinn syngur. d. Há-
tíðarræða.
16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Borgarafundur á Hótel Sögu
í samvinnu við Mannréttinda-
skrifstofu íslands um endurskoð-
un VII. kafla mannréttindakafla
stjórnarskrárinnar Frummæl-
endur: Guðmundur Alfreðsson,
Hjördis Hákonardóttir, Vilhjálm-
ur Árnason og Þór Vilhjálmsson.
Stjórnendur umræðna: Ágúst
Þór Árnason og Broddi Brodda-
son.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlifinu. Umsjón: Jórt Ásgeir Sig-
urðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og Veðurfregn-
ir.
19.35 Rúilettan. unglingar og mál-
efni þeirra „Árásin á jólasveina-
lestina”, leiklesið ævintýri frá
morgni. Umsjón: Jóhannes
Bjami Guðmundsson.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Bein útsending frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói. Á efnisskrá:
- Hinsta kveðja eftir Jón Leifs.
- Adagio úr sinfóniu nr. 10 eftir
Gustav Mahler.
- Minni ísiands eftir Jón Leifs.
- Þjóðhvöt eftir Jón Leifs. Kór ís-
lensku óperunnar og Barnakór
Langholtskirkju syngja með
hljómsveitinni; Petri Sakari
stjórnar. Kynnir: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú.
Myndlistarrýni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok: Málsvörn hugar-
flugmanns Fjallað er um Discw-
orld-sögur Terry Pratchetts.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
(Áður á dagskrá á mánudag)
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð-
mundur Andri Thorsson
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
Fróftir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristín Ólafsdóttir.
Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup-
mannahöfn. 9.03 Halló Ssland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
íslánd. Margrét Blöndal. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir
máfar. Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíó-
pistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03
Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og
sleggju. Magnús R. Einarsson.
20.30 Á hljómleikum með BLUR.
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt 1
góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 f
háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
Milli steins og sleggju.
Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur-
lög. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres-
ið blíða. Guðjón Bergmann. 6.00
Fréttir, veður, færð og flugsam-
göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi, Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. 12.00 is-
lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 19.00 Draumur i dós.
22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al-
bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð-
mundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn-
arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna
Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni
Dagur. Jónsson. 18.00 Hallgrímur
Thorsteinsson. 20.00 íslenski list-
inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næt-
urvaktin.
Fróttir ó halla tímanum fró kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, Iþróttofróttir kl. 13.00
BROSID
FM 96,7
7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rún-
ar Róbertsson. 12.00 íþróttafréttir.
12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00
Sveifla og galsi með Jóni Gröndal.
19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Nætur-
tónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bítið. Axel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantískt.
Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17
og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
12.45 Sigild tónlist 17.00 Djass og
fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar i lok
vinnudags. 19.00-23.45 Sfgild tón-
list og sveifla fyrir svefninn.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni
FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist-
inn. 21.00 Hennl Árnadóttir. 1.00
Næturdagskrá.
Útvorp Hafnarfjöröur
FM91.7
17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón-
list og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.