Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Viðskiptabati
eykurhagvöxt
HAGVÖXTUR á þessu ári verður líklega 0,5—1,1% meiri en
Þjóðhagsspá gerir ráð fyrir, eða um 3,2%. Ástæðan er mun
meiri viðskiptabati en reiknað var með. Þetta segir í Vísbendingu.
ISBENDÍNG
> •
Utflutningur
í VÍSBENDINGU segir m.a.
um viðskiptabata og hagvöxt:
„Sá bati sem orðið hefur í
utanríkisviðskiptum íslend-
inga á þessu ári mun að öllum
líkindum leiða til þess að hag-
vöxtur verður talsvert meiri á
árinu 1994 en Þjóðhagsstofn-
un gerði ráð fyrir í þjóðhagsá-
ætlun sem lögð var fram með
fjárlagafrumvarpinu í byijun
október. Miðað við líklegar
forsendur er ekki óvarlegt að
áætla að aukning landsfram-
leiðslunnar hér muni verða um
eða yfir því sem spáð er í iðn-
ríkjunum að meðaltali á þessu
ári.
Þjóðhagsstofnun gerði ráð
fyrir að landsframleiðsla ykist
um 1,9% á þessu ári. Spáin
byggðist meðal annars á því
að viðskiptin við útlönd yrðu
hagstæð um rúma 3 milljarða
króna á árinu. Samkvæmt ný-
legum tölum frá Seðlabankan-
um bendir allt til þess að þró-
un viðskiptajafnaðarins verði
mun hagstæðari en búist var
við. Þannig var um 4,8 millj-
arða króna afgangur á vöru-
og þjónustuviðskiptum á
þriðja ársfjórðungi samkvæmt
bráðabirgðatölum og er við-
skiptajöfnuðurinn þar með
orðinn hagstæður um 9,3 millj-
arða á fyrstu níu mánuðum
ársins. Hagstæðari þróun
skýrist fyrst og fremst af
auknum útflutningstekjum, en
þær jukust um 10,8% á föstu
gengi frá ársbyrjun og fram
til loka septembermánaðar
miðað við sama timabil á síð-
asta ári. Innflutningur jókst
hins vegar einungis um 2,4%
milii tímabila.
Auknar útflutningstekjur
hafa einkum myndast í vöru-
viðskiptum. Útflutningsverð-
mæti sjávarafurða, sem eru
um 80% af öllum tekjum af
vöruútflutningi, er 10,8%
meira á föstu gengi en á sama
tímabili í fyrra og verðmæti
áls og kísiljárns 17,6% meira.
Verðlag á þessum afurðum
hefur farið mjög hækkandi á
þessu ári.“
• • • •
Batínn
„BATINN í utanríkisviðskipt-
um mun að líkindum einn og
sér leiða til þess að landsfram-
leiðslan eykst um 0,5-1,1 pró-
sentustig frá því sem Þjóð-
hagsstofnun áætlaði á þessu
ári. Hversu mikil aukningin
verður nákvæmlega veltur á
þróun viðskiptajafnaðarins til
ársloka."
Miðað við líklegar forsend-
ur um þróun vöruviðskiptanna
og að þjónustuviðskipti, að
meðtöldum vaxtagreiðslum,
fylgi svipaðri þróun og í fyrra,
má gera ráð fyrir að viðskipta-
jöfnuðurinn verði á bilinu
9-11 milljarðar fyrir árið í
heild.“
APÓTEK_________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apdtekanna í Reykjavík dagana 25. nóvember til
1. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í
Hraunbergs Apóteki Hi-aunbergi 4. Auk þess er
Ingólfs ApóKringiunni 8-12, opið til kl. 22 þessa
sömu daga, nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga ki. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9—12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652363.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.-
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfraíðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin sty^ja smitaða og spúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virica daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu em minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkmnarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20.
FBA-S AMTÖKIN. FuIIorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. íd. 18-19.40. Aðventkirkjan, ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri föndir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafí veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN. Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun Iangtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í sfma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúla 5. Opið mánudaga tíl föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í sfma 680790.
OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f húsi Blindra-
félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð miðvikud. kl. 17.30,
í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og
mánud. kl. 21 og byijendakynning mánud. kl. 20.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis-
skírteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer. 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
ungtinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Foreldrasfminn, 811799, eropinn allan sólarhring-
inn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA_________
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR_____________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚDIR: AUa daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi
frjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tii
kl. 17 á helgidögum.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
16-16 og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. HeimsóknartJmi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safhsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
ki. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13—19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
fslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
í aðalsafni.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAPN fSLANDS, FríkirKjuvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAHSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins Iaugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
graneWgi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maf 1995. Sími á skrifstofú 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomuiagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til Iýðveldi8“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fímmtudaga, laugardagaogsunndaga.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
FRÉTTIR
Bæklingur
um byltur og
leiðir til að
forðast þær
FRÆÐSLUBÆKLINGUR og vegg-
spjald um byltur, sem áhugahópur
sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu
innan Félags íslenskra sjúkraþjálf-
ara, Framkvæmdasjóður aldraðra og
Slysavarnafélag íslands gefa út kem-
ur út í dag.
Bæklingurinn fjallar um ýmsar
orsakir þess að aldraðir detta og leið-
ir til að koma í veg fyrir það. Sjúkra-
þjálfarar sjái í starfi sínu margvísleg-
ar afleiðingar byltna og vilja leggja
sitt af mörkum til forvarna. Um
þriðjungur fólks sem er 65 ára og
eldra detur að minnsta kosti einu
sinni á ári. Með þessu framtaki er
reynt að ná sérstaklega til þess hóps
aldraðra, sem er í mestri hættu að
detta, segir í fréttatilkynningu.
Tildrög að útgáfu bæklingsins
voru þau, að í tilefni árs aldraðra í
Evrópu 1993, stóð samstarfsráð
sjúkraþjálfara innan ESB fyrir nám-
stefnu um sjúkraþjálfun aldraðra og
buðu sjúkraþjálfurum frá EFTA-
löndum með. Námstefnan var haldin
í Haag í Hollandi og voru íslenskir
sjúkraþjálfarar meðal jiátttakenda.
Slysavarnarfélag Islands mun
annast dreifingu fræðslubæklingsins
og veggspjaldsins á heilsugæslu-
stöðvar, sjúkra- og öldrunarstofnan-
ir, endurhæfingarstöðvar og víðar.
■■■■.—♦ -------
Ný dögun
með opið hús
OPIÐ hús er í kvöld, fimmtudaginn
1. desember, í Gerðubergi á vegum
sogarsamtakanna Nýrrar dögunar.
Samveran hefst kl. 20 og lýkur kl. 22.
Opna húsið er vettvangur fyrir
syrgjendur þar sem setið er undir
kaffibolla og málin rædd. Jólafundur
verður í safnaðarheimili Seljakirkju
fimmtudagskvöldið 8. desember og
síðasta opna hús á þessu ári-verður
15. desember í Gerðubergi kl. 20.
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96—21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfmi 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
'Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21, laugardaga Id. 8—18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
— föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maf. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími
gámastöðva er 676571.