Morgunblaðið - 01.12.1994, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR
DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
PRIR LITIR: HVITUR
f, , , ^, , , , ; ;i
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
BEIN OGNUN
ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI
JULIE DELPY
TROIS COULEILRS
HARBISUN FORU
mmmmm
Fjögur
brúðkaup
og jarðarför
FORREST
★ ★ A.l. WIBL
•* Ó.H.T. Rás2
átulega ógeðsleg hroll-
Í^g á skjön við huggu-
ia skólann i danskri
Ikmyndagerð" Egill
^Morgunpósturinn
140
HUN ER SMART OG SEXI, HIN FULLKOMNA BRUÐUR, EN
EKKI EF ÞÚ ERT BARA TÓLF ÁRA.
HEILAGT HJÓNABAND - ÞRÆLFYNDIN GAMANMYND MEÐ
PATRICIU ARQUETTE ÚR TRUE ROMANCE í LEIKSTJÓRN
LEONARD NIMOY SEM EINNIG LEIKSTÝRÐI
THREE MEN AND A BABY.
SKELLTU ÞÉR Á KOSTULEGT GRÍN í BÍÓINU ÞAR SEM
BRÁÐFYNDIN BRÚÐKAUP ERU DAGLEGT BRAUÐ.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
J
Batnar með aldrinum
►kvikmyndastjarnan
og kyntáknið Gina Lollobrigida
hefur lagt fyrir sig ljósmyndun
undanfarin fjórtán ár og árang-
urinn Iætur ekki á sér standa.
Leikkonan hefur gefið út Ijós-
myndasafn sem ber yfirskrift-
ina Undur sakleysisins þar sem
hún skírskotar til æskunnar.
Ekki er langt að minnast þess
þegar Gina sagði á sextugsaf-
mæli sínu að hún væri hvergi
nærri því lögst í helgan stein.
„Ég er eins og gæðavín sem
batnar með aldrinum,“ sagði
hún kotroskin og virðist hafa
verið sannspá.
, ! ,
£
AFMÆLISTILBOÐ
24. nóvember - 1. desember
Á JARLINLÍM, SPRENGISANDI
Nauta- eða lambagrillsteik
og glas af á aðeins
Barnabox á 195 kr. (m/jóladagatali 320 kr.)
Á JARLINUM, KRINGLUNNI
Fáklædd
Barrymore
►LEIKKONAN Drew Barry-
more sló sem kunnugt er fyrst
í gegn í vinsælustu mynd allra
tíma „E.T.“ Síðan þá hefur hún
leikið í fjölmörgum myndum
og má þar helsta nefna femin-
íska vestrann „Bad Girls“ eða
Slæmar stúlkur. Barrymore er
aðeins tuttugu og tveggja ára
gömul og þykir eiga framtíðina
fyrir sér. Það þykir því sæta
tíðindum að leikkonan efnilega
fækkar fötum í nýútkomnu jóla-
hefti Plaboy. Annars er það af
henni að frétta að hún hefur
nýlokið við að leika í myndinni
„Boys On the Side“ og hyggst
ieggja út í heimsreisu á næst-
unni „til að víkka sjóndeildar-
hringinn".
Jazz í Djúpinu
í kvöld
Jazztríó
Ómars Einarssonar
Aðgangur ókeypis
HORNEÐ/DJÚP©,
Haínarstræti 15, sími 13340.
Jarlinn
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsinsl
FOLK
Þyrstir
ígóð
verkefni
►CHARLIE Sheen mun leika
aðstoðarmann forsetafram-
bjóðanda og reyna að forða
honum frá leyniskyttu sem
svífst einskis í væntanlegum
spennutrylli. Þetta er fyrsta
aðalhlutverk sem hann tekur
að sér síðan hann gekk til liðs
við Arnold Rifkin fyrir
skömmu.
Rifkin segir það markmið sitt
að koma Sheen að í stórmynd-
um á borð við þær sem gerðu
hann stjörnu. Sheen lék þá
meðal annars í myndum eins
og „Platoon" og „Wall Street".
Hans nýjustu myndir hafa á
hinn bóginn ekki gengið vel og
má þar nefna „The Chase“ og
„Terminal Velocity".
Rifkin segir: „Við einsetjum
okkur að fá honum betri verk-
efni upp í hendurnar og munum
aðeins ve|ja úr góðum handrit-
um.“ Sjálfur segist Sheen vera
meira en tilbúinn til að minna
bíógesti á tilvist sína: „Þetta
verkefni er einmitt af þeim toga
sem mig þyrstir í.“