Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ t l l l L t LL MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 13 FRETTIR Búðahreppur og verkalýðsfélagið í Fáskrúðsfirði Kostnaður vegna kjara- samningsins skoðaður Á FUNDI hreppsnefndar Búða- hrepps á mánudag var samþykkt tillaga um að skoða nánar nýgerð- an kjarasamning hreppsins við Verkalýðs- og sjómannafélag Fá- skrúðsfjarðar. Ætlunin mun vera að athuga hvaða kostnað kjarasamningurinn hafi í för með sér fyrir sveitarfé- lagið. Um 90% starfsmanna Búða- hrepps eru í Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Fáskrúðsfjarðar. Samningurinn sem hefur verið samþykktur af verkalýðsfélaginu hljóðaði upp á 8,5% hækkun á alla launataxta. Hreppsnefndin hefur Formaður VR Sérmálum verði lokið á undan SAMTÖK verslunarmanna og vinnuveitenda héldu samn- ingafund um sérmál verslun- armanna sl. mánudag og í gær kom forysta Samiðnar til fundar með vinnuveitendum. Verslunarmenn hitta viðsemj- endur sína aftur í dag og einn- ig eiga vinnuveitendur fund með Rafiðnaðarsambandinu. Á morgun er áformaður fund- ur með Landssambandi iðn- verkafólks um sérmál. Sérmálin ekki fengist rædd Magnús L. Sveinsson, for- maður VR, sagði að fundurinn í dag gæti ráðið úrslitum um hvort hægt yrði að ljúka við- ræðum um sérmál á stuttum tíma. „Mín skoðun er sú að það sé hægt og það eigi ekki að eyða löngum tíma í það en það er ekki möguleiki á að fara í aðalmálin fyrr en séð verður fyrir endann á sér- málunum. Þau hafa ekki fengist rædd á mörgum und- anförnum árum eða áratugum og það er orðið brýnt að fara í vissa þætti þeirra. Við gerum ekki aðalkjara- samning nema sérmálunum verði einnig lokið og við telj- um að það verði að gerast á undan,“ sagði Magnús. því ekki tekið afstöðu til samnings- ins. Steinþór Pétursson sveitarstjóri segir að aðallega sé verið að skoða hvernig kostnaðarhlið samnings- ins verður gagnvart sveitarfélag- inu en segir að um leið megi spyija sig að því hvað það myndi kosta sveitarfélagið ef allir starfsmenn þess væru í sama félagi. Eiríkur Stefánsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins á Fáskrúðsfirði segir að ekki sé hægt að tengja þennan kjara- samning við Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi. SAMSTARFSRÁÐ Heilsugæsl- unnar í Reykjavík leggur til að bygging nýrrar heilsugæslustöðvar fyrir Fossvog hafi forgang í Reykjavík. Þá komi ný heilsu- gæslustöð fyrir Voga- og Heima- hverfi, ný heilsugæslustöð fyrir Hlíðarsvæði og loks kaup eða bygg- ing húsnæðis fyrir nýja heilsu- gæslustöð fyrir Grafarvog. Þetta kemur fram í tillögu sem Samstarfsráð Heilsugæslunnar í Reykjavík hefur samþykkt um „Félag opinberra starfsmanna semur við launanefnd sveitarfé- laga þar sem öll sveitarfélögin eru í einum pakka en ekki bara opin- berir starfsmenn Búðahrepps. Það er meirihluti fyrir samningnum en reyndar komu fyrirspurnir um það á fundinum hvað það myndi kosta hreppinn ef aðrir starfsmenn, sem eru í Félagi opinberra starfsmanna á Austurlandi, færu inn í þennan samning. Það er að mínu mati fáránlegt að spyija svona því þá gætu þeir allt eins talað um kenn- ara eða hvaða stétt sem er,“ sagði Eiríkur. framtíðaruppbyggingu og skipu- lag heilsugæslunnar í Reykjavík og lögð hefur verið fram í borgar- ráði. Leigusamningur rennur útárið 1997 Jafnframt er lagt til að skipuð verði nefnd er leggi fram tillögur um framtíðaruppbyggingu og skipulag heilsugæslunnar til lengri tíma. Nefndin skuli taka mið af þróunn mannfjölda í Reykjavík og Hlaup hafið í Súlu HLAUP hefur staðið í Súlu frá því á sunnudag. Ekki er vitað hvort hlaupið, sem kemur úr Grænalóni vestanvert í Vatna- jökli, hefur náð hámarki. Hins vegar er að sögn Gylfa Júlíussson- ar, rekstrarstjóra Vegagerð- arinnar í Vík, ekki talin hætta á að hlaupið valdi tjóni. Áin hafði ekki vaxið umtalsvert í gær. Oddur Sigurðsson, jarðfræð- ingur hjá Orkustofnun, telur ólík- legt að hlaupið verði mjög stórt. Sírennsli hafi verið úr lóninu í sumar og yfirborðið ekki sérstak- lega hátt í nóvember í haust. Hjá honum fengust þær upplýsingar að langdregið hlaup hefði orðið í Súlu árið 1986 og er myndin tek- in í lok þess. Talið er að vatns- borð í Grænalóni hafi þá lækkað um 25-30 metra. Síðasta hlaup var í Súlu 3. júlí árið 1992. á Seltjarnarnesi, æskilegri stærð heilsugæslustöðva og verkaskipt- ingu innan heilsugæslunnar. Fram kemur að núverandi hús- næði heilsugæslustöðvarinnar í Grafarvogi dugi stöðinni fram undir aldamót, en leigusamningur- inn renni út árið 1997. Takist ekki að tryggja kaup eða áfram- haldandi leigu á núverandi hús- næði þurfi bygging nýrrar stöðvar ef til vill að vera framar í for- gangsröðinni. Morgunblaðið/ Lagt til að ný heilsugæslu- stöð í Fossvogi hafi forgang DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. KitchenAid Kóróna oldhúuins Mest selda heimilisvélin í 50 ár. íslensk handbók fylgir. Fæst um land allt. //// Elnar mmt Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 B 622901 og 622900 Þjónusta íþína þágu NYJA BlLAHOLUN FUNAHOFÐA V S: 5 AMC Cherokee Laredo árg. ‘90, ek. 89 þús. km., hvítur. V. 1.990.000. Ath. skipti. MMC Colt GLXI árg. ‘92, ek. 18 þús. km., rauöur. V. 1.020.000. Ath. skipti. Nissan Sunny LX 1,4 árg. ‘94, ek. 7 þús. km., blár. V. 990.000. Bein sala. MMC L-300 4WD 8M árg. ‘88, ek. 150 þús. km., hvítur/blár. V. 990.000. Einnig árg. ‘90, disel, ek. 145 þús. km. Suzuki Vitara JLXi árg. ‘92, ek. 47 þús. km., blár. V. 1.790.000. Ath. skipti. Nissan Patfhfinder SE V-6 árg. ‘87, ek. 150 þús. km., rauöur, 30” dekk. V. 1.190.000. Ath. skipti. BILATORG FUNAHOFDA I S: 5 VANTAR ALLAR GERÐIR NÝLEGRA JEPPA Á STAOINN - INNISALIR - AUGLÝSINGAR Daihatsu Charade TX LTD árg. ‘92, hvítur, ek. aöeins 20 þús. km. V. 690.000. Jeep Cherokee Jamboree árg. '94, svartur, 30" dekk, álfelgur, ek. 16 þús. km. V. 2.250.000. Skipti. Nissan Sunny 1600 SLXI árg. '94, rauöur, álfelgur, spoiler, ek. 11 þús. km. V. 1.190.000. Jeep Cherokee LTD árg. '88, vín- rauöur, einn meö öllu, ek. 85 þús. km. V. 1.790.000. Cadityac Fleedwood Brougha d'Elegance árg. '89, gullsans., einn full- vaxinn meö öllum þægindum, ek. aöeins 51 þús. km. V. 2.700.000. Skipti. Nissan Terrano dlesel árg. ‘94, grænsans., álfelgur, sóllúga, ek. 24 þús. km. V. 2.950.000. Skipti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.