Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ __________________MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM Módelnámskeið fyrir verðandi sýningarfólk í öllum þáttum sem þarf til þess að verða gott „MÓDEL“. Hæfnispróf og viðurkenningarskjal í lok námskeiðsins. Módelsamtökin eru umboðsaðili fyrir „Zoom Models og London" og Mílanó og einnig fyrir fegurðarsamkeppnina ' „World Miss“í Kóreu. Upplýsingar í síma 643340 milli kl. 17.00-19.00. Unnur Arngrímsdóttir REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Simar: 628450 688420 688459 Fax 28819 Fjölbreytt námskeiðahald fyrir alla: Ungar stúlkur, dömur og herra á öllum aldri og verðandi sýningarfólk. Hvaða hópur hentar þér??? liúttö - 14 íim 667466 Ungar konur á ölium aldri Snyrting Hárgreiðsla Framkoma Borðsiðir Fataval Hreinlæti Gestaboð Mannleg samskipti Ungar stúlkur, 13-16 ára Snyrting Framkoma Fataval Hreinlæti Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga 3 Herrar á öllum aldri Framkoma Fataval Hreinlæti Hárgreiðsla Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga ÁSDÍS Gestsdóttlr, Páll H. Guðmundsson og Guðleif Guðlaugsdóttir. JÓN veislustjóri. Ætlar ekki að afklæðast ►TOPPFYRIRSÆTAN Tyra Banks fer með aðalhlutverk í næstu mynd Johns Singletons, „Higher Learning". Hún er ekki með öllu óreynd á leiklistar- brautinni, því hún hefur áður leikið fyrir sjónvarp. Banks, sem er 21 árs, ætlar sér að ná langt í kvikmyndum, en setur þó eitt skilyrði: „Ég ætla ekki að afklæðast," Banks er ekki fyrsta toppfyrirsætan til að spreyta sigí kvik- myndum á þessari leikvertíð, því upp á síðkastið hafa stöllur hennar Cindy Crawford, Elle MacPher- son og Claudia Schiffer allar hreppt hlut- verk í banda- rískum stór- myndum. PW Ætla að gifta si g á næstunni JEFF Goldblum bað Lauru Dern unnustu sinnar á jóladag. Bónorðið var alveg samkvæmt bókinni, því Goldblum hafði beðið föður Lauru, leikarann Bruce Dern, um leyfi til að biðja um hönd dóttur hans. Skemmst er frá því að segja að Dern tók bónorðinu, en brúðkaups- dagur hefur enn ekki verið ákveð- inn. Þau kynntust við tökur á Júra- garði Stevens Spielbergs. Árshátíð vélsleða- manna ►VÉLSLEÐAMENN héldu árshátið sína í Skíðaskálanum í Hveradölum fyrir skömmu. Árshátíðin var haldin samhliða mikilli sýningu á vél- sleðum og vetrarvör- um og þótti takast nokkuð vel. Meðal dagskrárliða voru happadrætti, böggla- uppboð, söngur og svo lék Sniglahandið fyrir dansi. Þeir gestir sem lengst komu að voru úr Hrunamanna- hreppi. EGIA -RÖÐOG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.