Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA, eftir David Mamet Frumsýning fös. 20/1 uppselt - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2. 9GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, - fim. 26/1, uppselt, - sun. 29/1, nokkur sæti laus, - mið. 1/2 - fös. 3/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Daie Wasserman Lau. 21/1 - fös. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 22/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Cræna linan 99 61 60 - greiðsluknrtaþjónusta. FOLKI FRETTUM BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFELAG REYKJAVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gílda, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún klort gilda, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, sun. 5/2. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 21/1 fim. 26/1, fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 20/1 fáein sæti laus, fös. 27/1, fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, sfðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld kl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, fim. 26/1, fáein sæti laus, sun. 29/1 kl. 16, mið. 1/2 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. GUÐLAUGUR Björgvinsson forstjóri, Sigurlaug Jónsdóttir og Krislján Jóhannsson, Erla Guðbjörnsdótt- ir og Kristinn Víglundsson, Einar Sigurgeirsson og Hreindís Magnúsdóttir og loks Magnús Á. Sigurðs- son sljórnarformaður. Kristján, Kristinn og Einar voru heiðraðir fyrir að eiga 30 ára starfsafmæli. Árshátíð Mjólkursam- sölunnar ÁRSHÁTÍÐ Mjólkursamsölunnar var haldin á Hótel íslandi laugar- daginn 14. janúar. Hljómsveitin Gömlu brýnin lék fyrir dansi og auk þess var boðið upp á ýmis heimatilbúin skemmtiatriði. Um fimm hundruð manns mættu á árshátíðina. Þess má geta að Mjólkursamsalan varð 60 ára 15. janúar 1995. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓRUNN Hafstein, Edda Árnadóttir, Guðbjörg Guðbergsdóttir og Thorunn Sigurðsson. LEIKFELAG AKUREYRAR • A SVORTUM FJOÐRUM - <úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Frums. lau. 21/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus, 2. sýn. sun. 22/1 kl. 16:00, 3. sýn. 22/1 kl. 20:30 nokkur sæti laus. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 28/1 kl. 20:30, lau. 28/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. F R U E M I l. I A L K H U Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýn. lau. 21/1 kl. 20, fáein sæti laus Sfðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara. HJÖRDÍS Rögn Baldursdóttir, Anna Sigríður Gunn- arsdóttir, Ragnar Stefán Ragnarsson, Erla Hjördis Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Stephensen. HREFNA Þórðardóttir, Guðjón Guðjónsson, Þórð- ur Benediktsson, Kristín Þórarinsdóttir, Sigurður Hjartarson og Anna Lára Magnúsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Islands Háskólabíói við Hagatorg sími 562 2255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 19. janúar, kl. 20.00 Hljómsueitarstjóri: Osmo Vánská Einleikari: Gary Hoffman Efnisskrá Joonas Kokkonen: Sinfónía nr. 4 Igor Strauinskíj: Le Baiser de la Fée Edward Elgar: Sellókonsert Miðasala er alla virka daga á skrifstofutfma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. ^TfirviU 191 STOFNAO 11)1 HMMTI I1M4 H \Z. nOVIH Sjabu hlutina í víbara samhengi! Óhræddur við endurtekningar ►LEIKSTJÓRINN goðsagnakenndi Federico Fell- ini leikstýrði rúmlega 20 myndum frá 1950 til 1990 og sérstöðu meðal kvikmyndagerðarmanna ásamt Alfred Hitchcook og Orson Welles að ná að skapa sér nafn i samtímanum. í myndum sínum leitaði hann aftur og aftur á vit æsku sinnar og drauma og var alls óhræddur við að endurtaka sig, raunar var hann stolt- ur af því. „Ég leikstýri alltaf sömu mynd,“ hreykti hann sér af. „Ég get engan veginn aðgreint myndir mínar.“ Hann lést árið 1993, þá 73 ára . KYN- BOMBAN Anita Ekberg var aðal- leikkona myndar Fellinis „La Dolce Vita“. Morgunblaðið/Halldór PÁLL Óskar í hlutverki Bjarkar Guðmundsdóttur. Dragdrottn- ingar Islands LAU G ARD AGSKV ÖLDIÐ 14. janúar var haldin miðnætursýning á Priscillu: Drottningu eyðimerk- urinnar í Háskólabíói. Það var eng-' in venjuleg bíósýning því „drag- drottningar íslands“, eins og þeir titluðu sig, tróðu upp fyrir sýning- una. Það voru meðal annarra Páll Óskar, Joe og Coco. Þá voru þau boð látin út ganga að allir sem kæmu í „drag“ fengju ókeypis inn og reyndist það vera ansi stór hópur sem nýtti sér það tilboð. Kvikmyndin Priscilla fjallar sem kunnugt er um þijár ^ dragdrottningar sem . taka sér ferð á hendur v. " í óbyggðir Ástralíu til ^ - að sýna kabarett á hót- eli í Alice Springs. DRAG- DROTTN- INGIN Coco' í léttri sveiflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.