Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 Ufr DAGBÓK VEÐUR 7, Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * ! * R'gning « * * Slydda Alskýjað Snjókoma Él rj Slydduél Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyris, heil fjöður s , er 2 vindstig. 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt suður af Vestmannaeyjum er minnkandi 968 mb lægð en vestur af írlandi er vaxandi 948 mb lægð sem hreyfist NNA. Yfir N-Grænlandi er vaxandi 1.020 mb hæð. Búist er við stormi á öllum miðum og djúpum. Spá: Á Vestfjörðum verður NA-stormur eða rok í kvöld og vaxandi NA-átt í öðrum lands- hlutum. I nótt og á morgun verður N- og NA-átt, víða stormur eða rok og jafnvel ofsa- veður NV-lands og snjókoma, en él S-lands. A-lands lægir síðdegis. A-til hlýnar heldur. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fim.: Hvöss NA-átt og snjókoma á Vestfjörð- um en hægari SA- og A-átt og él annars stað- ar. 1-7 stiga frost en 0-5 stig A-lands. Fös. og lau.: A- og NA-átt, hægari á lau. Snjó- él A: og N-lands, léttskýjað SV-til. Hiti +3-3 stig. VeOurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært í nágrenni Rvíkur, um Suðurnes austur um Hellisheiði og Þrengsli og með suð- urströndinni til Hornafjarðar, þungfært milli Hafnar og Breiðdals. Fært um Borgarfjörð, ófært um Staðarsveit og Fróðárheiði og þung- fært um Heydal í Dali. Brattabrekka ófær og ófært um Svínada! og Gilsfjörð. Allir vegir á Vestfjörðum ófærir. Fært um Holtavörðuheiði og Norðurland og til Vopnafjarðar, en Mý- vatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðar- heiði ófær. Aðalvegir á Austfjörðum færir. Nánari uppl. um færð veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig uppl. um færð í öllum þjónustumiðstöðvum á landinu. Yfirlit á hádegi t H Hæð Lá Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af Irlandi hreyfist i norðnorðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -8 snjókoma Glasgow 7 rigning Reykjavík -5 léttskýjað Hamborg 3 léttskýjað Bergen 7 rigning London 9 rigning Helsinki -0 alskýjað Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 2 þokumóða Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq -24 léttskýjað Madríd 9 rigning Nuuk -16 skýjað Malaga 14 alskýjað Ósló 3 súld á síð. klst. Mallorca 9 skýjað Stokkhólmur 2 alskýjað Montreal 1 alskýjað Þórshöfn 5 alskýjað New York 9 alskýjað Algarve 17 þokumóða Orlando 14 mistur Amsterdam 8 aiskýjað París 10 skýjað Barcelona 13 alskýjað Madeira 19 léttskýjað Berlín 1 heiðskírt Róm 6 heiðskírt Chicago 4 alskýjað Vín -2 heiðskírt Feneyjar 1 þokumóða Washington 10 alskýjað Frankfurt 0 léttskýjað Winnipeg -3 snjókoma 18. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 1.13 0,5 7.23 4,2 13.39 0,5 19.41 3,8 10.46 13.36 16.28 2.31 ÍSAFJÖRÐUR 3.11 0,3 9.11 2,3 15.42 0,3 21.31 2,0 11.17 13.43 16.09 2.37 SIGLUFJÖRÐUR 5.22 0,3 11.37 1,3 17.55 0,1 11.00 13.24 15.50 2.18 DJÚPIVOGUR 4.37 2.1 10.49 0.3 16.47 1.9 22.55 0,2 10.20 13.07 15.54 2.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá kl. í dag er miðvikudagur 18. jan- úar, 18. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: En ég hef beðið fyr- ir þér, að trú þín þrjóti ekki. Og styrk þú bræður þína, þegar þú ert snúinn við.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Goða- foss. í gær fór Engey vestur. Þá var Helga- fellið væntanlegt í gær- kvöid og í dag fer Reykjafoss; og Brúar- foss í kvöld. Bakkafoss er væntanlegur fyrir hádegi. Mannamót Vesturgata 7. í dag kl. 9.30 myndlistarkennsla, kl. 13-15 kóræfing, kl. 13-14 kínversk leikfimi, ki. 14-15 boccia. Á fimmtudag kl. 10.30 verður bænastund í um- sjá sr. Hjalta Guð- mundssonar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þorrablót, skemmtiatriði og dans verður í Hraunholti, Daishrauni 15 laugar- daginn 21. janúar nk. kl. 19. Caprí-tríóið skemmtir. Panta þarf aðgöngumiða í, símum 50176 og 653418. Bólstaðarhlið 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1, félags- starf aldraðra. Spiluð félagsvist í dag kl. 14. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Föndur og handavinn- unámskeið í Risinu kl. 13 í dag. Fyrirhugað framsagnarnámskeið byijar þriðjudaginn 24. janúar ef næg þátttaka fæst. Uppl. í s. 5528812. Félagsfundurinn sem vera átti sl. mánudag verður í Risinu kl. 17 á morgun. ITC-deildin Korpa, Mosfellsbæ, heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafellssóknar. Uppl. (Lúk. 22, 32.) veitir Guðrún í síma 668485. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. . Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. ITC-deildin Fífa, Kópavogi heldur fund í kvöid á Digranesvegi 12 kl. 20.15. Öllum opinn. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnað- arheimili. Kínversk leik- fimi, kaffí, spjall, hár- greiðsla og fótsnyrting. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára bama kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra i dag kl. 13.30-16.30. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, léttar leikflmiæfingar o.fl. kaffi, föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 127 Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. . Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup fiytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 13.30 (breytturtími). lljallakirkja. Samvera- stund fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Kirkjufélagsfundur verður á morgun fimmtudag kl. 20.30. Spiluð félagsvist, kaffi- veitingar og helgistund. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Hjallakirkja. SamvéFtí- stund 10-12 ára bama í dag kl. 17. Opið hús á morgun fimmtudag kl. 14-17. Biblíulestur, kaffi, spil. Fólk hafi með sér Nýja testamentið. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag ki. 18. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni í s. 670110. Æskulýðsfund- ur í kvöld kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. filH TIL BWTUNAí?! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 útdráttur, 4 lækka, 7 smyrsl, 8 hrognin, 9 rödd, 11 þyngdarein- ing, 13 skítur, 14 það sem ær mjólkar í eitt mál, 15 kofi, 17 vangá, 20 skar, 22 lítill bátur, 23 lifir, 24 smáa, 25 skifja eftir. 1 ófullkomið, 2 gjaf- mildi, 3 streða, 4 ljós- ker, 5 gjálfra, 6 getur gert, 10 þreyttar, 12 þegar, 13 eldstæði, 15 afdrep, 16 ásýnd, 18 greppatrýni, 19 geta neytt, 20 bera illan hug til, 21 óteljandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 handbendi, 8 gúrku, 9 damla, 10 nlu, 11 rokks, 13 rúmið, 15 skott, 18 aflar, 21 hnu, 22 glaum, 23 másar, 24 fagmönnum. Lóðrétt: - 2 afrek, 3 dauns, 4 endur, 5 dömum, 6 Ægir, 7 barð, 12 kát, 14 úlf, 15 soga, 16 okana, 17 tímum, 18 auman, 19 læstu, 20 rýrt. I ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30 - 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTŒTT VERÐ OG ■ GREIÐSLUSKILMÁLAR. [//# Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.